"Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa“ Ellý Ármanns skrifar 18. júlí 2014 06:45 myndir/áslaug Áslaug Karlsdóttir giftist ástinni sinni Birki Árnasyni 7. júní síðastliðinn í blíðskaparveðri á Kirkjubæjarklaustri. Blómakransarnir sem Áslaug og dóttir þeirra báru á þessum mikilvæga degi í lífi þeirra vöktu athygli okkar. Eins og sjá má á myndunum var höfuðskraut mæðgnanna sem Gyða Lóa Ólafsdóttir útbjó áberandi fallegt. „Athöfnin var haldin í Prestbakkakirkju og að henni lokinni var slegið upp veislu í hlöðunni í Efri-Vík," segir Áslaug þegar tal okkar hefst um brúðkaupsdaginn. Áslaug var stórglæsileg vægast sagt. Þessir blómakransar eru mjög fallegir - hvernig kom það til að þú ákvaðst að gifta þig með höfuðskraut? „Takk fyrir það. Ég er alveg einstaklega ánægð með þá. Fljótlega eftir að brúðkaupsundirbúningur hófst varð tölvan mín fyrir tilviljun full af myndum af bæði brúðum og brúðarmeyjum með blómakransa," segir Áslaug. „Ég áttaði mig fljótlega á því að ég yrði að skarta blómakransi í brúðkaupinu mínu. Ég varð þess vegna himinlifandi þegar ég frétti að Gyða Lóa hafði reynslu af blómakransagerð og var hún svo yndisleg að gera kransa bæði fyrir mig og dóttur mina."Brúðguminn vissi ekki af krönsunum „Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa en honum fannst þeir æðislegir og þá sérstaklega því þeir voru með ekta blómum." Hér býr Gyða Lóa til blómakransa mæðgnanna. Hún notaði meðal annars Gleymmérei, Sóley og Maríustakk.Spurð um blómakransana segir Áslaug: ,,Gyða Lóa notaði blómavír til þess að festa blómin. Hún notaði chrysa bæði í litlum og stórum stærðum ásamt því að tína sjálf blóm í garði móður sinnar og á svæðinu í kring þar sem brúðkaupið var haldið, til að mynda Sóleyjar, Gleymmérei og Maríustakk. „Gyðu Lóu finnst sérstaklega gaman að nota blóm sem hún finnur út í náttúrunni með þeim sem hún kaupir í blómabúðum." „Hún segir að það sé fullt af íslenskum blómum sem er vel hægt að nota og koma mjög vel út í svona blómakrönsum, þau eru mörg svo fíngerð og passa vel," segir Áslaug.Frábært veður var þennan fallega dag.Tilvalið er að nota íslensk blóm í blómakransa.„Ég áttaði mig fljótlega á því að ég yrði að skarta blómakransi í brúðkaupinu mínu," segir Áslaug.Blómin í krönsunum voru af svæðinu í kring þar sem brúðkaupið var haldið.,,Athöfnin var haldin í Prestbakkakirkju og að henni lokinni var slegið upp veislu í hlöðunni í Efri-Vík." Tengdar fréttir Jógvan Hansen giftir sig Brúðhjónin geisluðu. Sjáðu myndirnar og myndbandið. 13. júlí 2014 09:45 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Áslaug Karlsdóttir giftist ástinni sinni Birki Árnasyni 7. júní síðastliðinn í blíðskaparveðri á Kirkjubæjarklaustri. Blómakransarnir sem Áslaug og dóttir þeirra báru á þessum mikilvæga degi í lífi þeirra vöktu athygli okkar. Eins og sjá má á myndunum var höfuðskraut mæðgnanna sem Gyða Lóa Ólafsdóttir útbjó áberandi fallegt. „Athöfnin var haldin í Prestbakkakirkju og að henni lokinni var slegið upp veislu í hlöðunni í Efri-Vík," segir Áslaug þegar tal okkar hefst um brúðkaupsdaginn. Áslaug var stórglæsileg vægast sagt. Þessir blómakransar eru mjög fallegir - hvernig kom það til að þú ákvaðst að gifta þig með höfuðskraut? „Takk fyrir það. Ég er alveg einstaklega ánægð með þá. Fljótlega eftir að brúðkaupsundirbúningur hófst varð tölvan mín fyrir tilviljun full af myndum af bæði brúðum og brúðarmeyjum með blómakransa," segir Áslaug. „Ég áttaði mig fljótlega á því að ég yrði að skarta blómakransi í brúðkaupinu mínu. Ég varð þess vegna himinlifandi þegar ég frétti að Gyða Lóa hafði reynslu af blómakransagerð og var hún svo yndisleg að gera kransa bæði fyrir mig og dóttur mina."Brúðguminn vissi ekki af krönsunum „Eiginmaður minn vissi ekki að við mæðgur yrðum með blómakransa en honum fannst þeir æðislegir og þá sérstaklega því þeir voru með ekta blómum." Hér býr Gyða Lóa til blómakransa mæðgnanna. Hún notaði meðal annars Gleymmérei, Sóley og Maríustakk.Spurð um blómakransana segir Áslaug: ,,Gyða Lóa notaði blómavír til þess að festa blómin. Hún notaði chrysa bæði í litlum og stórum stærðum ásamt því að tína sjálf blóm í garði móður sinnar og á svæðinu í kring þar sem brúðkaupið var haldið, til að mynda Sóleyjar, Gleymmérei og Maríustakk. „Gyðu Lóu finnst sérstaklega gaman að nota blóm sem hún finnur út í náttúrunni með þeim sem hún kaupir í blómabúðum." „Hún segir að það sé fullt af íslenskum blómum sem er vel hægt að nota og koma mjög vel út í svona blómakrönsum, þau eru mörg svo fíngerð og passa vel," segir Áslaug.Frábært veður var þennan fallega dag.Tilvalið er að nota íslensk blóm í blómakransa.„Ég áttaði mig fljótlega á því að ég yrði að skarta blómakransi í brúðkaupinu mínu," segir Áslaug.Blómin í krönsunum voru af svæðinu í kring þar sem brúðkaupið var haldið.,,Athöfnin var haldin í Prestbakkakirkju og að henni lokinni var slegið upp veislu í hlöðunni í Efri-Vík."
Tengdar fréttir Jógvan Hansen giftir sig Brúðhjónin geisluðu. Sjáðu myndirnar og myndbandið. 13. júlí 2014 09:45 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira