Segir mannlegan þátt flutnings fiskistofu dapurlegan Bjarki Ármannsson skrifar 17. júlí 2014 14:15 Eyþór gaf það út í morgun að hann hyggðist flytja norður með Fiskistofu. Mynd/Valli/Aðsend Eyþór Björnsson fiskistofustjóri segist ekki eiga von á því að margir starfsmenn stofnunarinnar muni fylgja fordæmi hans og flytja til Akureyrar með stofnuninni á næsta ári. „Það lítur út fyrir að það verði fáir, ef einhverjir,“ segir Eyþór. Enginn annar starfsmaður hefur gefið það út að hann ætli að flytja norður. „Það eru þó einhverjir að skoða það, velta því fyrir sér,“ segir hann. „Einhverjir starfsmenn hafa sagt, ég væri alveg til í að fara norður en maki minn er í mjög góðri vinnu og við erum ekkert að fara að slíta það.“Telur þú að ákvörðun þín gæti haft áhrif á einhverja sem eru að velta því fyrir sér að flytja?„Ég ætla að vona að það virki að einhverju leyti hvetjandi, en fyrst og fremst tekur fólk svona ákvarðanir út frá eigin hag og möguleikum,“ segir hann. „Það eru náttúrulega einhverjir í þeirri stöðu að hreinlega geta ekki slitið sig upp. Á endanum eru það bara aðstæður hvers og eins sem verða að skera úr um þetta.Mannlegi þátturinn dapurlegur Eyþór, sem býr nú í Grindavík, nam við Háskólann á Akureyri fyrir rúmum áratug. Hann segir að ákvörðunin um að flytjast með stofnuninni hafi ekki verið erfið. „Í og með, þá rennur mér blóðið til skyldunnar. Ég er búinn að vera hjá þessari stofnun síðan 2006 og fiskistofustjóri frá 2010. Svo get ég líka ekki neitað því að mig langar bara svolítið að takast á við þetta verkefni. Þetta er stór ákvörðun og það er ekkert oft sem forstjóri fær, innan gæsalappa, tækifæri til að takast á við svona breytingar. Það er spennandi, þó mannlegi þátturinn hérna sé dapurlegur.“ Tengdar fréttir „Starfsöryggi fjölda annarra starfsmanna opinberra stofnana sé nú þegar að engu orðið" Starfsfólk Fiskistofu hefur sent frá sér yfirlýsingu um áform ríkisstjórnarinnar að flytja stofnunina til Akureyrar. 30. júní 2014 16:24 Flutningurinn felur í sér fjöldauppsögn starfsmanna Þungt hljóð var í starfsfólki Fiskistofu á fundi með fulltrúum stéttarfélaga í dag. 1. júlí 2014 19:49 Fiskistofa flutt á Akureyri Um 70 manns starfa hjá Fiskistofu og er ljóst að þetta er mikil lyftistöng fyrir atvinnulífið í Eyjafirði. 27. júní 2014 14:30 Fiskistofustjóri mun flytja til Akureyrar Eyþór Björnsson segist ætla að fylgja stofnuninni norður þegar hún verður flutt á næsta ári. 17. júlí 2014 09:28 Telur ákvörðun um flutning Fiskistofu ólögmæta Ragnar H. Hall segir sjávarútvegsráðherra skorta lagaheimild til að flytja ríkisstofnun til Akureyrar. Stjórnsýslufræðingur telur ákvörðunina illa ígrundaða. 29. júní 2014 19:30 Þrír starfsmenn hafa fylgt stofnunum frá höfuðborg til landsbyggðanna Flutningur Fiskistofu er fimmta tilvikið þar sem opinber stofnun er flutt frá höfuðborg til landsbyggða. Frá árinu 1990 hafa fjórar stofnanir verið fluttar. Alls hafa þrír starfsmenn flust búferlum með þessum stofnunum. 3. júlí 2014 08:00 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Innlent Fleiri fréttir Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Sjá meira
Eyþór Björnsson fiskistofustjóri segist ekki eiga von á því að margir starfsmenn stofnunarinnar muni fylgja fordæmi hans og flytja til Akureyrar með stofnuninni á næsta ári. „Það lítur út fyrir að það verði fáir, ef einhverjir,“ segir Eyþór. Enginn annar starfsmaður hefur gefið það út að hann ætli að flytja norður. „Það eru þó einhverjir að skoða það, velta því fyrir sér,“ segir hann. „Einhverjir starfsmenn hafa sagt, ég væri alveg til í að fara norður en maki minn er í mjög góðri vinnu og við erum ekkert að fara að slíta það.“Telur þú að ákvörðun þín gæti haft áhrif á einhverja sem eru að velta því fyrir sér að flytja?„Ég ætla að vona að það virki að einhverju leyti hvetjandi, en fyrst og fremst tekur fólk svona ákvarðanir út frá eigin hag og möguleikum,“ segir hann. „Það eru náttúrulega einhverjir í þeirri stöðu að hreinlega geta ekki slitið sig upp. Á endanum eru það bara aðstæður hvers og eins sem verða að skera úr um þetta.Mannlegi þátturinn dapurlegur Eyþór, sem býr nú í Grindavík, nam við Háskólann á Akureyri fyrir rúmum áratug. Hann segir að ákvörðunin um að flytjast með stofnuninni hafi ekki verið erfið. „Í og með, þá rennur mér blóðið til skyldunnar. Ég er búinn að vera hjá þessari stofnun síðan 2006 og fiskistofustjóri frá 2010. Svo get ég líka ekki neitað því að mig langar bara svolítið að takast á við þetta verkefni. Þetta er stór ákvörðun og það er ekkert oft sem forstjóri fær, innan gæsalappa, tækifæri til að takast á við svona breytingar. Það er spennandi, þó mannlegi þátturinn hérna sé dapurlegur.“
Tengdar fréttir „Starfsöryggi fjölda annarra starfsmanna opinberra stofnana sé nú þegar að engu orðið" Starfsfólk Fiskistofu hefur sent frá sér yfirlýsingu um áform ríkisstjórnarinnar að flytja stofnunina til Akureyrar. 30. júní 2014 16:24 Flutningurinn felur í sér fjöldauppsögn starfsmanna Þungt hljóð var í starfsfólki Fiskistofu á fundi með fulltrúum stéttarfélaga í dag. 1. júlí 2014 19:49 Fiskistofa flutt á Akureyri Um 70 manns starfa hjá Fiskistofu og er ljóst að þetta er mikil lyftistöng fyrir atvinnulífið í Eyjafirði. 27. júní 2014 14:30 Fiskistofustjóri mun flytja til Akureyrar Eyþór Björnsson segist ætla að fylgja stofnuninni norður þegar hún verður flutt á næsta ári. 17. júlí 2014 09:28 Telur ákvörðun um flutning Fiskistofu ólögmæta Ragnar H. Hall segir sjávarútvegsráðherra skorta lagaheimild til að flytja ríkisstofnun til Akureyrar. Stjórnsýslufræðingur telur ákvörðunina illa ígrundaða. 29. júní 2014 19:30 Þrír starfsmenn hafa fylgt stofnunum frá höfuðborg til landsbyggðanna Flutningur Fiskistofu er fimmta tilvikið þar sem opinber stofnun er flutt frá höfuðborg til landsbyggða. Frá árinu 1990 hafa fjórar stofnanir verið fluttar. Alls hafa þrír starfsmenn flust búferlum með þessum stofnunum. 3. júlí 2014 08:00 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Innlent Fleiri fréttir Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Sjá meira
„Starfsöryggi fjölda annarra starfsmanna opinberra stofnana sé nú þegar að engu orðið" Starfsfólk Fiskistofu hefur sent frá sér yfirlýsingu um áform ríkisstjórnarinnar að flytja stofnunina til Akureyrar. 30. júní 2014 16:24
Flutningurinn felur í sér fjöldauppsögn starfsmanna Þungt hljóð var í starfsfólki Fiskistofu á fundi með fulltrúum stéttarfélaga í dag. 1. júlí 2014 19:49
Fiskistofa flutt á Akureyri Um 70 manns starfa hjá Fiskistofu og er ljóst að þetta er mikil lyftistöng fyrir atvinnulífið í Eyjafirði. 27. júní 2014 14:30
Fiskistofustjóri mun flytja til Akureyrar Eyþór Björnsson segist ætla að fylgja stofnuninni norður þegar hún verður flutt á næsta ári. 17. júlí 2014 09:28
Telur ákvörðun um flutning Fiskistofu ólögmæta Ragnar H. Hall segir sjávarútvegsráðherra skorta lagaheimild til að flytja ríkisstofnun til Akureyrar. Stjórnsýslufræðingur telur ákvörðunina illa ígrundaða. 29. júní 2014 19:30
Þrír starfsmenn hafa fylgt stofnunum frá höfuðborg til landsbyggðanna Flutningur Fiskistofu er fimmta tilvikið þar sem opinber stofnun er flutt frá höfuðborg til landsbyggða. Frá árinu 1990 hafa fjórar stofnanir verið fluttar. Alls hafa þrír starfsmenn flust búferlum með þessum stofnunum. 3. júlí 2014 08:00