Guðjón Þórðar og Gunnar Andersen vilja sveitarstjórastöðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júlí 2014 13:57 Guðjón Þórðarson og Gunnar Þ. Andersen. Vísir/Anton/Pjetur Meðal þeirra 63 sem sóttu um starf sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit eru knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson og Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Greinilegt er að mikil eftirspurn er eftir starfi sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit. Umsóknarfrestur í starfið rann út 7. júlí en tíu drógu umsóknir sínar til baka. Hafa valdir umsækjendur verið boðaðir í viðtöl sem hófust í gær. Umsækjendur eru úr öllum áttum en fá ef sveitarfélög standa jafnvel fjárhagslega og Hvalfjarðarsveit. Tæplega 200 heimili eru í sveitinni og íbúar í kringum 620. Sveitarfélagið varð til árið 2006 með sameiningu fjögurra hreppa. Það skuldar lítið og hefur skilað rekstrarafgangi undanfarin ár. Tekjur sveitarfélagsins koma að stórum hluta í gegnum fasteignagjöld fyrirtækja á Grundartangasvæðinu. Umsækjendur voru eftirtaldir:Aðalsteinn J. Halldórsson, StjórnmálafræðingurBergur Hauksson, LögfræðingurBjarni Kr. Grímsson, VerkefnastjóriBjörn S. Lárusson, VerkefnastjóriDavíð Ólafsson, Fasteignasali og viðburðastjórnandiDrífa Jóna Sigfúsdóttir, ViðskiptafræðingurEgill Skúlason, Umhverfis- og orkufræðingurEinar Kristján Jónsson, VerkefnastjóriEirný Vals, RáðgjafiElías Pétursson, VerkefnastjóriEva Magnúsdóttir, RáðgjafiGarðar Lárusson, RáðgjafiGrétar Þór Jóhannsson, LögfræðingurGuðjón Þórðarson, SérfræðingurGuðmundur Ingi Gunnlaugsson, Oddviti og bílstjóriGuðrún Agða Aðalheiðardóttir, RáðgjafiGunnar Alexander Ólafsson, VerkefnastjóriGunnar Freyr Róbertsson, MarkaðsstjóriGunnar Þ. Andersen, ViðskiptafræðingurGunnhildur Erla Kristjánsdóttir, LögfræðingurGylfi Þór Þorsteinsson, RáðgjafiHallgrímur Ólafsson, ViðskiptafræðingurHekla Gunnarsdóttir, VerkefnastýraHilmar Einarsson, Lögfræðingur og gullsmiðurHjördís Sigurðardóttir, LandslagsarkitektúrHjördís Stefánsdóttir, ForstjóriHrönn Pétursdóttir, RáðgjafiJens Pétur Jensen, SveitarstjóriJóhanna Aradóttir, StjórnsýslufræðingurJóhannes Finnur Halldórsson, SérfræðingurJón Egill Unndórsson, KennariJón Hartmann Elíasson, StjórnsýslufræðingurJón Hrói Finnsson, SveitarstjóriJón Pálmi Pálsson, RáðgjafiJón Pálsson, ViðskiptafræðingurJónas Pétur Hreinsson, Markaðs- og auglýsingaráðgjafiJónína Kristjánsdóttir, ViðskiptafræðingurKolbrún Garðarsdóttir, LögfræðingurKristinn Dagur Gissurarson, ViðskiptafræðingurKristján Bjarnar Ólafsson, RekstrarráðgjafiLárus Páll Pálsson, ViðskiptafræðingurMagnús Jónasson, ByggingafræðingurMargrét Einarsdóttir, SérfræðingurMaría Lóa Friðjónsdóttir, FjármálastjóriMarta Birna Baldursdóttir, StjórnsýslufræðingurÓlafur Guðjón Haraldsson, ViðskiptafræðingurÓlöf Guðmundsdóttir, ViðskiptafræðingurÓmar Már Jónsson, SveitarstjóriÓskar Már Ásmundsson, ForstöðumaðurPáll Línberg Sigurðsson, FerðamálafræðingurRagnar Þorgeirsson, SparisjóðsstjóriRannveig Margrét Stefánsdóttir, ViðskiptalögfræðingurRósa Harðardóttir, KennariSigrún Jónsdóttir, StjórnmálafræðingurSigurður Óli Hauksson, LögfræðingurSigurður Tómas Björgvinsson, RáðgjafiSkúli Þórðarson, StjórnsýslufræðingurSteingrímur Hólmsteinsson, SérfræðingurSverrir Berg Steinarsson, RáðgjafiSverrir Þ. Sverrisson, SérfræðingurSævar Birgisson, RáðgjafiTheódór S. Halldórsson, FjármálaráðgjafiÞorsteinn Þorsteinsson, Rekstrarhagfræðingur Tengdar fréttir Taka ekki þátt í viðræðum um sameiningu Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur afþakkað boð um þátttöku í sameiningarviðræðum Akraness, Borgarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar og Skorradalshrepps. Ástæðan mun vera sú að of stutt sé síðan Sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit varð til með sameiningu fjögurra sveitarfélaga. 9. október 2013 22:22 Íbúum í Hvalfjarðarsveit ráðlagt að sjóða neysluvatn Vegna lítils vatns í vatnsbólum mun síað yfirborðsvatn verða leitt tímabundið inn á neysluvatnslögn. 10. mars 2014 18:40 Fyrstu heimilin fá ljósleiðarann í mars Framkvæmdum við lagningu ljósleiðara í Hvalfjarðarsveit lýkur um miðjan júní. 4. janúar 2014 07:00 Hvalfjarðarsveit vill 77 milljarða sólarkísilver Silicor Materials hefur óskað eftir ívilnunum vegna sólarkísilverksmiðju sem gæti risið á Grundartanga. Fulltrúar fyrirtækisins eru væntanlegir til landsins í næstu viku. 2. maí 2014 07:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Meðal þeirra 63 sem sóttu um starf sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit eru knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson og Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Greinilegt er að mikil eftirspurn er eftir starfi sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit. Umsóknarfrestur í starfið rann út 7. júlí en tíu drógu umsóknir sínar til baka. Hafa valdir umsækjendur verið boðaðir í viðtöl sem hófust í gær. Umsækjendur eru úr öllum áttum en fá ef sveitarfélög standa jafnvel fjárhagslega og Hvalfjarðarsveit. Tæplega 200 heimili eru í sveitinni og íbúar í kringum 620. Sveitarfélagið varð til árið 2006 með sameiningu fjögurra hreppa. Það skuldar lítið og hefur skilað rekstrarafgangi undanfarin ár. Tekjur sveitarfélagsins koma að stórum hluta í gegnum fasteignagjöld fyrirtækja á Grundartangasvæðinu. Umsækjendur voru eftirtaldir:Aðalsteinn J. Halldórsson, StjórnmálafræðingurBergur Hauksson, LögfræðingurBjarni Kr. Grímsson, VerkefnastjóriBjörn S. Lárusson, VerkefnastjóriDavíð Ólafsson, Fasteignasali og viðburðastjórnandiDrífa Jóna Sigfúsdóttir, ViðskiptafræðingurEgill Skúlason, Umhverfis- og orkufræðingurEinar Kristján Jónsson, VerkefnastjóriEirný Vals, RáðgjafiElías Pétursson, VerkefnastjóriEva Magnúsdóttir, RáðgjafiGarðar Lárusson, RáðgjafiGrétar Þór Jóhannsson, LögfræðingurGuðjón Þórðarson, SérfræðingurGuðmundur Ingi Gunnlaugsson, Oddviti og bílstjóriGuðrún Agða Aðalheiðardóttir, RáðgjafiGunnar Alexander Ólafsson, VerkefnastjóriGunnar Freyr Róbertsson, MarkaðsstjóriGunnar Þ. Andersen, ViðskiptafræðingurGunnhildur Erla Kristjánsdóttir, LögfræðingurGylfi Þór Þorsteinsson, RáðgjafiHallgrímur Ólafsson, ViðskiptafræðingurHekla Gunnarsdóttir, VerkefnastýraHilmar Einarsson, Lögfræðingur og gullsmiðurHjördís Sigurðardóttir, LandslagsarkitektúrHjördís Stefánsdóttir, ForstjóriHrönn Pétursdóttir, RáðgjafiJens Pétur Jensen, SveitarstjóriJóhanna Aradóttir, StjórnsýslufræðingurJóhannes Finnur Halldórsson, SérfræðingurJón Egill Unndórsson, KennariJón Hartmann Elíasson, StjórnsýslufræðingurJón Hrói Finnsson, SveitarstjóriJón Pálmi Pálsson, RáðgjafiJón Pálsson, ViðskiptafræðingurJónas Pétur Hreinsson, Markaðs- og auglýsingaráðgjafiJónína Kristjánsdóttir, ViðskiptafræðingurKolbrún Garðarsdóttir, LögfræðingurKristinn Dagur Gissurarson, ViðskiptafræðingurKristján Bjarnar Ólafsson, RekstrarráðgjafiLárus Páll Pálsson, ViðskiptafræðingurMagnús Jónasson, ByggingafræðingurMargrét Einarsdóttir, SérfræðingurMaría Lóa Friðjónsdóttir, FjármálastjóriMarta Birna Baldursdóttir, StjórnsýslufræðingurÓlafur Guðjón Haraldsson, ViðskiptafræðingurÓlöf Guðmundsdóttir, ViðskiptafræðingurÓmar Már Jónsson, SveitarstjóriÓskar Már Ásmundsson, ForstöðumaðurPáll Línberg Sigurðsson, FerðamálafræðingurRagnar Þorgeirsson, SparisjóðsstjóriRannveig Margrét Stefánsdóttir, ViðskiptalögfræðingurRósa Harðardóttir, KennariSigrún Jónsdóttir, StjórnmálafræðingurSigurður Óli Hauksson, LögfræðingurSigurður Tómas Björgvinsson, RáðgjafiSkúli Þórðarson, StjórnsýslufræðingurSteingrímur Hólmsteinsson, SérfræðingurSverrir Berg Steinarsson, RáðgjafiSverrir Þ. Sverrisson, SérfræðingurSævar Birgisson, RáðgjafiTheódór S. Halldórsson, FjármálaráðgjafiÞorsteinn Þorsteinsson, Rekstrarhagfræðingur
Tengdar fréttir Taka ekki þátt í viðræðum um sameiningu Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur afþakkað boð um þátttöku í sameiningarviðræðum Akraness, Borgarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar og Skorradalshrepps. Ástæðan mun vera sú að of stutt sé síðan Sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit varð til með sameiningu fjögurra sveitarfélaga. 9. október 2013 22:22 Íbúum í Hvalfjarðarsveit ráðlagt að sjóða neysluvatn Vegna lítils vatns í vatnsbólum mun síað yfirborðsvatn verða leitt tímabundið inn á neysluvatnslögn. 10. mars 2014 18:40 Fyrstu heimilin fá ljósleiðarann í mars Framkvæmdum við lagningu ljósleiðara í Hvalfjarðarsveit lýkur um miðjan júní. 4. janúar 2014 07:00 Hvalfjarðarsveit vill 77 milljarða sólarkísilver Silicor Materials hefur óskað eftir ívilnunum vegna sólarkísilverksmiðju sem gæti risið á Grundartanga. Fulltrúar fyrirtækisins eru væntanlegir til landsins í næstu viku. 2. maí 2014 07:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Taka ekki þátt í viðræðum um sameiningu Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur afþakkað boð um þátttöku í sameiningarviðræðum Akraness, Borgarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar og Skorradalshrepps. Ástæðan mun vera sú að of stutt sé síðan Sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit varð til með sameiningu fjögurra sveitarfélaga. 9. október 2013 22:22
Íbúum í Hvalfjarðarsveit ráðlagt að sjóða neysluvatn Vegna lítils vatns í vatnsbólum mun síað yfirborðsvatn verða leitt tímabundið inn á neysluvatnslögn. 10. mars 2014 18:40
Fyrstu heimilin fá ljósleiðarann í mars Framkvæmdum við lagningu ljósleiðara í Hvalfjarðarsveit lýkur um miðjan júní. 4. janúar 2014 07:00
Hvalfjarðarsveit vill 77 milljarða sólarkísilver Silicor Materials hefur óskað eftir ívilnunum vegna sólarkísilverksmiðju sem gæti risið á Grundartanga. Fulltrúar fyrirtækisins eru væntanlegir til landsins í næstu viku. 2. maí 2014 07:00