Talið að Lindsay Lohan eyði helginni á Íslandi Ellý Ármanns skrifar 11. júlí 2014 21:45 instagram/lindsaylohan Þekktir aðilar úr skemmtanaiðnaðinum í Hollywood komu til landsins í dag ásamt fríðu föruneyti. Ástæðan er Oliver Luckett, nýríkur milljónamæringur og framkvæmdastjóri theAudience, sem sérhæfir sig í markaðsmálum fyrir samfélagsmiðla líkt og Facebook og Twitter. Oliver ætlar að halda upp á fertugs afmælið sitt í Íslensku óperunni annað kvöld og hefur leigt óperuna fyrir veisluna. Lífið komst yfir gestalistann og þar er nafn leikkonunnar Lindsay Lohan. Oliver Luckett.Skjáskot youtubeBoða komu sína á Austur í kvöld Þessi fjölmenni hópur lætur sér ekki nægja að mæta í afmælið á morgun heldur hefur hann boðað komu sína á skemmtistaðinn Austur í kvöld. Hópurinn neitar að hlusta eingöngu á tóna frá plötusnúði Austurs og kom því með sinn eigin plötusnúð, DJ-PAZ, sem mun ásamt plötusnúði Austurs glæða kvöldið ferskum tónum með því heitasta sem spilað er á klúbbum Los Angeles og New York.Charlie Sheen var ekki á listanum yfir Hollywoodhópinn sem er staddur hér á landi.Lindsay Lohan hefur lýst yfir miklum áhuga á komu sinni til Íslands enda hefur góður vinur hennar, Charlie Sheen, oft komið hingað og farið fögrum orðum um landið. Talið er að Lindsay muni staldra við hér á landi fram yfir helgi og verður án efa spennandi að sjá þessa umtöluðu Hollywood stjörnu á Austur í kvöld ásamt fleiri þekktum nöfnum. Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Sjá meira
Þekktir aðilar úr skemmtanaiðnaðinum í Hollywood komu til landsins í dag ásamt fríðu föruneyti. Ástæðan er Oliver Luckett, nýríkur milljónamæringur og framkvæmdastjóri theAudience, sem sérhæfir sig í markaðsmálum fyrir samfélagsmiðla líkt og Facebook og Twitter. Oliver ætlar að halda upp á fertugs afmælið sitt í Íslensku óperunni annað kvöld og hefur leigt óperuna fyrir veisluna. Lífið komst yfir gestalistann og þar er nafn leikkonunnar Lindsay Lohan. Oliver Luckett.Skjáskot youtubeBoða komu sína á Austur í kvöld Þessi fjölmenni hópur lætur sér ekki nægja að mæta í afmælið á morgun heldur hefur hann boðað komu sína á skemmtistaðinn Austur í kvöld. Hópurinn neitar að hlusta eingöngu á tóna frá plötusnúði Austurs og kom því með sinn eigin plötusnúð, DJ-PAZ, sem mun ásamt plötusnúði Austurs glæða kvöldið ferskum tónum með því heitasta sem spilað er á klúbbum Los Angeles og New York.Charlie Sheen var ekki á listanum yfir Hollywoodhópinn sem er staddur hér á landi.Lindsay Lohan hefur lýst yfir miklum áhuga á komu sinni til Íslands enda hefur góður vinur hennar, Charlie Sheen, oft komið hingað og farið fögrum orðum um landið. Talið er að Lindsay muni staldra við hér á landi fram yfir helgi og verður án efa spennandi að sjá þessa umtöluðu Hollywood stjörnu á Austur í kvöld ásamt fleiri þekktum nöfnum.
Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Sjá meira