Bjarga útilegufólki úr háska Gunnar Leó Pálsson skrifar 11. júlí 2014 17:30 Starfsmaður Rentatent hlúir hér að tjaldhæl svo ekki illa fari. Mynd/Einkasafn „Það var mikið að gera hjá okkur í gær og fyrr í dag í því að setja upp fleiri tjöld fyrir fólk sem lenti í vandræðum með sín eigin. Þetta eru mestmegnis útlendingar hjá okkur hérna á ATP og þeir eru misvel undirbúnir fyrir íslenskar aðstæður,“ segir Ernir Skorri Pétursson, annar af eigendum Rentatent.is. Hann er nú á Ásbrú að þjónusta sína viðskiptavini á ATP-tónlistarhátíðinni sem fram fer um helgina. Það hefur mikið rignt og þá hefur rokið einnig látið til sín taka undanfarinn sólarhring. „Þetta hefur þó gengið mjög vel miðað við aðstæður, fyrir utan nokkur tjöld sem hafa eyðilagst. Við höfum sett upp tjöld fyrir alla sem hafa lent í vandræðum en rigningin bítur ekki á okkar tjöldum og þau hafa ekki haggast í vindinum," útskýrir Ernir Skorri. Nú er sólin komin á loft á Ásbrú og spáin lýtur vel út Piltarnir í Rentatent verða næst á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. „Það er gífurlega mikið bókað um verslunarmannahelgina og við höfum trú á því að veðurguðirnir verði með okkur í liði í Eyjum,“ segir Ernir Skorri og hlær. Tjald í háska. Það gæti orðið erfitt að hvílast í þessu tjaldi. Að hruni komið. Ernir Skorri Pétursson sér til þess að tjöld Rentatent.is séu í toppstandi. ATP í Keflavík Mest lesið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Hvernig hætti ég að feika það? Lífið Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Lífið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Fleiri fréttir Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Sjá meira
„Það var mikið að gera hjá okkur í gær og fyrr í dag í því að setja upp fleiri tjöld fyrir fólk sem lenti í vandræðum með sín eigin. Þetta eru mestmegnis útlendingar hjá okkur hérna á ATP og þeir eru misvel undirbúnir fyrir íslenskar aðstæður,“ segir Ernir Skorri Pétursson, annar af eigendum Rentatent.is. Hann er nú á Ásbrú að þjónusta sína viðskiptavini á ATP-tónlistarhátíðinni sem fram fer um helgina. Það hefur mikið rignt og þá hefur rokið einnig látið til sín taka undanfarinn sólarhring. „Þetta hefur þó gengið mjög vel miðað við aðstæður, fyrir utan nokkur tjöld sem hafa eyðilagst. Við höfum sett upp tjöld fyrir alla sem hafa lent í vandræðum en rigningin bítur ekki á okkar tjöldum og þau hafa ekki haggast í vindinum," útskýrir Ernir Skorri. Nú er sólin komin á loft á Ásbrú og spáin lýtur vel út Piltarnir í Rentatent verða næst á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. „Það er gífurlega mikið bókað um verslunarmannahelgina og við höfum trú á því að veðurguðirnir verði með okkur í liði í Eyjum,“ segir Ernir Skorri og hlær. Tjald í háska. Það gæti orðið erfitt að hvílast í þessu tjaldi. Að hruni komið. Ernir Skorri Pétursson sér til þess að tjöld Rentatent.is séu í toppstandi.
ATP í Keflavík Mest lesið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Hvernig hætti ég að feika það? Lífið Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Lífið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Fleiri fréttir Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Sjá meira