Kynna ungu fólki rétt sinn á hátíðum í sumar Samúel Karl Ólason skrifar 10. júlí 2014 15:09 Vísir/Stefán Snarrótin samtök um borgaraleg réttindi, ætla að dreifa plakötum og spjöldum um réttindi einstaklinga í samskiptum við lögreglu. Meðlimir samtakana munu dreifa spjöldunum á tónlistarhátíðum í sumar. „Við vildum fara af stað með vakningu svo fólk bæði þekki réttindi sín, sé meðvitað um þau og vonandi stöðva brot gegn venjulegu fólki,“ segir Júlía Birgisdóttir, gjaldkeri Snarrótarinnar í samtali við Vísi. „Við erum ótrúlega stolt af þessu. Spjaldið kemur tvíbrotið í nafnspjaldastærð, svo allir geti haft það í vasanum. Við reyndum að koma öllum mikilvægum upplýsingum á spjaldið.“ Júlía segir að ákveðið hafi verið að bregðast við eftir Secret Solstice hátíðina sem haldin var í Laugardalnum fyrr í sumar. Þá gagnrýndi Snarrótin framferði lögreglu. „Þetta er það sem við köllum „Cultural-profiling“, gegn ungu fólki sem að hlustar á ákveðna tegund af tónlist.“ Spjöldin og plakötin voru gerð í samstarfi við Gísla Tryggvason lögmann. Júlía segir hann hafa verið í samráði við aðra lögmenn og lögreglu. Júlía segir Snarrótina vilja að tekið sé á öllum vandamálum þegar þau komi upp og mikilvægt sé að koma fram við lögreglumenn af virðingu og sýna störfum þeirra skilning. „Núna virðist þó eins og lögreglan sé sú sem er að búa til vandamálin,“ segir Júlía. Núna um helgina verður Snarrótin á Eistnaflugi á Neskaupstað auk þess verða meðlimir Snarrótarinnar á fleiri hátíðum í sumar. „Þeir á Eistnaflugi voru boðnir og búnir til að leyfa okkur að dreifa þessu og láta plakötin liggja frammi. Því ég held að þeir séu ekkert sérstaklega sáttir við hvernig lögreglan hefur gengið fram þar,“ segir Júlía.Mynd/SnarrótinMynd/Snarrótin Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Snarrótin samtök um borgaraleg réttindi, ætla að dreifa plakötum og spjöldum um réttindi einstaklinga í samskiptum við lögreglu. Meðlimir samtakana munu dreifa spjöldunum á tónlistarhátíðum í sumar. „Við vildum fara af stað með vakningu svo fólk bæði þekki réttindi sín, sé meðvitað um þau og vonandi stöðva brot gegn venjulegu fólki,“ segir Júlía Birgisdóttir, gjaldkeri Snarrótarinnar í samtali við Vísi. „Við erum ótrúlega stolt af þessu. Spjaldið kemur tvíbrotið í nafnspjaldastærð, svo allir geti haft það í vasanum. Við reyndum að koma öllum mikilvægum upplýsingum á spjaldið.“ Júlía segir að ákveðið hafi verið að bregðast við eftir Secret Solstice hátíðina sem haldin var í Laugardalnum fyrr í sumar. Þá gagnrýndi Snarrótin framferði lögreglu. „Þetta er það sem við köllum „Cultural-profiling“, gegn ungu fólki sem að hlustar á ákveðna tegund af tónlist.“ Spjöldin og plakötin voru gerð í samstarfi við Gísla Tryggvason lögmann. Júlía segir hann hafa verið í samráði við aðra lögmenn og lögreglu. Júlía segir Snarrótina vilja að tekið sé á öllum vandamálum þegar þau komi upp og mikilvægt sé að koma fram við lögreglumenn af virðingu og sýna störfum þeirra skilning. „Núna virðist þó eins og lögreglan sé sú sem er að búa til vandamálin,“ segir Júlía. Núna um helgina verður Snarrótin á Eistnaflugi á Neskaupstað auk þess verða meðlimir Snarrótarinnar á fleiri hátíðum í sumar. „Þeir á Eistnaflugi voru boðnir og búnir til að leyfa okkur að dreifa þessu og láta plakötin liggja frammi. Því ég held að þeir séu ekkert sérstaklega sáttir við hvernig lögreglan hefur gengið fram þar,“ segir Júlía.Mynd/SnarrótinMynd/Snarrótin
Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira