Lögmaður og símamaður ekki lengur til rannsóknar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 10. júlí 2014 12:23 Garðar Steinn Ólafsson lögmaður mannanna segir málið allt hið undarlegasta. Lögmaður og starfsmaður fjarskiptafyrirtækisins Nova sem handteknir voru grunaðir um brot á fjarskiptalögum eru ekki lengur undir grun. Mennirnir tveir voru handteknir í tengslum við rannsókn lögreglu á broti lögreglumanns vegna uppflettingar og meðferðar á upplýsingum úr upplýsingakerfi lögreglunnar (LÖKE).Starfsmanni Nova var handtekinn og í kjölfarið vikið frá störfum vegna gruns um að hafa misnotað aðstöðu sína hjá fyrirtækinu. Þá var fór lögmaðurinn í tímabundið leyfi frá lögmannsstörfum vegna málsins, en hann var grunaður um hlutdeild í brotum hinna tveggja.Ríkissaksóknari hefur sent mönnunum tveimur bréf þar sem fram kemur að málin hafi verið felld niður hvað þá tvo varðar. Mál lögreglumannsins er enn til meðferðar hjá Ríkissaksóknara en lögreglan á Suðurnesjum hefur lokið rannsókn þess. Í bréfum Ríkissaksóknara kemur fram að ekkert hafi komið fram í málinu sem bendi til þess að þeir séu sekir um brot á ákvæðum fjarskiptalaga, né að þeir hafi átt hlutdeild í meintum brotum annarra kærðu.Garðar Steinn Ólafsson lögmaður mannanna segir málið allt hið undarlegasta. „Nú liggur fyrir að engum upplýsingum úr LÖKE eða kerfum Nova var deilt á lokuðum Facebook hóp skjólstæðinga minna. Raunar hefur lögregla frá upphafi átt mjög erfitt með að svara hvaða trúnaðarupplýsingum þeir töldu eiginlega hafa verið deilt, þar sem skjólstæðingar mínir minnast aldrei í nokkrum samræðum sínum á LÖKE, lögreglukerfi, málaskrá lögreglu eða neitt því um líkt.“ Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Lögmaður og starfsmaður fjarskiptafyrirtækisins Nova sem handteknir voru grunaðir um brot á fjarskiptalögum eru ekki lengur undir grun. Mennirnir tveir voru handteknir í tengslum við rannsókn lögreglu á broti lögreglumanns vegna uppflettingar og meðferðar á upplýsingum úr upplýsingakerfi lögreglunnar (LÖKE).Starfsmanni Nova var handtekinn og í kjölfarið vikið frá störfum vegna gruns um að hafa misnotað aðstöðu sína hjá fyrirtækinu. Þá var fór lögmaðurinn í tímabundið leyfi frá lögmannsstörfum vegna málsins, en hann var grunaður um hlutdeild í brotum hinna tveggja.Ríkissaksóknari hefur sent mönnunum tveimur bréf þar sem fram kemur að málin hafi verið felld niður hvað þá tvo varðar. Mál lögreglumannsins er enn til meðferðar hjá Ríkissaksóknara en lögreglan á Suðurnesjum hefur lokið rannsókn þess. Í bréfum Ríkissaksóknara kemur fram að ekkert hafi komið fram í málinu sem bendi til þess að þeir séu sekir um brot á ákvæðum fjarskiptalaga, né að þeir hafi átt hlutdeild í meintum brotum annarra kærðu.Garðar Steinn Ólafsson lögmaður mannanna segir málið allt hið undarlegasta. „Nú liggur fyrir að engum upplýsingum úr LÖKE eða kerfum Nova var deilt á lokuðum Facebook hóp skjólstæðinga minna. Raunar hefur lögregla frá upphafi átt mjög erfitt með að svara hvaða trúnaðarupplýsingum þeir töldu eiginlega hafa verið deilt, þar sem skjólstæðingar mínir minnast aldrei í nokkrum samræðum sínum á LÖKE, lögreglukerfi, málaskrá lögreglu eða neitt því um líkt.“
Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira