Ellefu þúsund í Druslugöngu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. júlí 2014 15:23 vísir/björn sigurðsson Rúmlega ellefu þúsund manns gengu hina svonefndu Druslugöngu, sem farin var í fjórða sinn í Reykjavík í glampandi sólskini í dag. Slagorð göngunnar er „færum skömmina þangað sem hún á heima“ og er markmið göngunnar að sýna þolendum kynferðisofbeldis stuðningur gegn gerendum þess. Heitið á viðburðinum er valið með það fyrir augum að kveða niður mýtur sem varða nauðganir. Gengið var frá Hallgrímskirkju klukkan tvö niður Skólavörðustíg, Bankastræti og verður endað á Austurvelli þar sem við taka ræður og tónleikar. María Lilja Þrastardóttir, skipuleggjandi og ein upphafskvenna göngunnar segir allt hafa gengið vonum framar. „Nýjustu tölur eru ellefu þúsund en í kringum þrjú til fimm þúsund hlýða nú á ræðuhöldi. Þetta gengur vonum framar og við erum ofboðslega ánægð með það sem komið er,“ sagði María í samtali við fréttastofu.vísir/björn sigurðssonvísir/björn sigurðssonEkki nauðga! #druslugangan #nipplubyltingin #freethenipple @ Alþingi http://t.co/fBbauY2JPu— Birna Schram (@birnaschrm) July 26, 2014 Druslur ganga af stað. #druslugangan @druslugangan pic.twitter.com/G0rOjH4sVL— Dagny Aradottir Pind (@dagnyara) July 26, 2014 Ég vil ekki búa í nauðgunar fríríki #druslugangan pic.twitter.com/l6Stb8ySaK— heiddi (@heidarthor) July 26, 2014 Skiltagerð í gangi #druslugangan pic.twitter.com/HxHRHPjb2A— Arna Þorbjörg (@straetostelpan) July 26, 2014 "Ég vil bara meira. Ég vil að þú getir leitað í næsta hús og fengið sama skilning og hjá Stígamótum" -@asdismv, hetja & vinkona #drusluganga— Eva Brá Önnudóttir (@eva_bra) July 26, 2014 ···SLUT WALK REYKJAVÍK··· #NoMeansNo by saerun04 #socialreykjavik pic.twitter.com/RU2SDgd0dX— social Reykjavik (@Socialreykjavik) July 26, 2014 Druslugengið! by birna_einars #socialreykjavik pic.twitter.com/j1S30fC4pl— social Reykjavik (@Socialreykjavik) July 26, 2014 Í ár voru Reykjavíkurdætur fengnar til að semja lag fyrir gönguna og tilmælin voru heldur sérkennileg: Gerið djammlag sem fjallar um nauðganir. Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira
Rúmlega ellefu þúsund manns gengu hina svonefndu Druslugöngu, sem farin var í fjórða sinn í Reykjavík í glampandi sólskini í dag. Slagorð göngunnar er „færum skömmina þangað sem hún á heima“ og er markmið göngunnar að sýna þolendum kynferðisofbeldis stuðningur gegn gerendum þess. Heitið á viðburðinum er valið með það fyrir augum að kveða niður mýtur sem varða nauðganir. Gengið var frá Hallgrímskirkju klukkan tvö niður Skólavörðustíg, Bankastræti og verður endað á Austurvelli þar sem við taka ræður og tónleikar. María Lilja Þrastardóttir, skipuleggjandi og ein upphafskvenna göngunnar segir allt hafa gengið vonum framar. „Nýjustu tölur eru ellefu þúsund en í kringum þrjú til fimm þúsund hlýða nú á ræðuhöldi. Þetta gengur vonum framar og við erum ofboðslega ánægð með það sem komið er,“ sagði María í samtali við fréttastofu.vísir/björn sigurðssonvísir/björn sigurðssonEkki nauðga! #druslugangan #nipplubyltingin #freethenipple @ Alþingi http://t.co/fBbauY2JPu— Birna Schram (@birnaschrm) July 26, 2014 Druslur ganga af stað. #druslugangan @druslugangan pic.twitter.com/G0rOjH4sVL— Dagny Aradottir Pind (@dagnyara) July 26, 2014 Ég vil ekki búa í nauðgunar fríríki #druslugangan pic.twitter.com/l6Stb8ySaK— heiddi (@heidarthor) July 26, 2014 Skiltagerð í gangi #druslugangan pic.twitter.com/HxHRHPjb2A— Arna Þorbjörg (@straetostelpan) July 26, 2014 "Ég vil bara meira. Ég vil að þú getir leitað í næsta hús og fengið sama skilning og hjá Stígamótum" -@asdismv, hetja & vinkona #drusluganga— Eva Brá Önnudóttir (@eva_bra) July 26, 2014 ···SLUT WALK REYKJAVÍK··· #NoMeansNo by saerun04 #socialreykjavik pic.twitter.com/RU2SDgd0dX— social Reykjavik (@Socialreykjavik) July 26, 2014 Druslugengið! by birna_einars #socialreykjavik pic.twitter.com/j1S30fC4pl— social Reykjavik (@Socialreykjavik) July 26, 2014 Í ár voru Reykjavíkurdætur fengnar til að semja lag fyrir gönguna og tilmælin voru heldur sérkennileg: Gerið djammlag sem fjallar um nauðganir.
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira