Telja að hryðjuverk verði framin í Noregi á mánudag 26. júlí 2014 13:51 Gríðarlegur viðbúnaður er í Noregi um þessar mundir. vísir/afp Fréttastofa TV2 í Noregi fullyrðir að hópur ódæðismanna freisti þess að fremja hryðjuverk í landinu mánudaginn næstkomandi. Samkvæmt dagatali múslima markar sá dagur endalok föstumánaðar, eða Ramadan, og er einn mikilvægasti helgidagur Múhameðstrúar. Talið er að hópur manna hafi farið frá Sýrlandi á dögunum í þeim tilgangi að fremja hryðjuverk í nokkrum vestrænum ríkjum, þar á meðal í Noregi. Gríðarlegur viðbúnaður er í Noregi um þessar mundir, engu að síður liggur ekki fyrir hvert skotmark ódæðismannanna er eða nákvæm tímasetning. Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Noregi, segir í viðtali við Fréttablaðið í dag að engin ástæða sé til að vara við ferðum til Noregs. Yfirvöld í Noregi krefja þó alla ferðamenn um vegabréf, þar á meðal ferðalanga frá Íslandi. Yfirvöld í vesturhluta Noregs hafa bannað flug yfir miðborg Björgvinjar en annars ganga aðrar samgöngur eðlilega fyrir sig. Tengdar fréttir Íslendingar hugsi yfir hryðjuverkaógn Íslendingar hafa hringt í sendiráðið í Ósló til að spyrja hvort óhætt sé að ferðast þangað. Íslenski sendiherrann hvetur fólk til þess að kynna sér upplýsingar frá norskum stjórnvöldum áður en það fer. Ekki sé ástæða til að vara við ferðum. 26. júlí 2014 11:00 Hópur Sýrlendinga sagður á bak við hótunina Til stendur að ákveða í dag hvort öryggisráðstafanir lögreglu í Noregi verði hertar enn frekar í kjölfar hryðjuverkahótunnar. 25. júlí 2014 10:09 Noregur enn í viðbragðsstöðu: „Við vitum ekki hversu lengi þetta mun vara“ Lögreglustjóri í Osló segir að Noregur hafi aldrei verið jafn vel viðbúinn að takast á við hryðjuverkahættuna. 25. júlí 2014 15:02 Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Fréttastofa TV2 í Noregi fullyrðir að hópur ódæðismanna freisti þess að fremja hryðjuverk í landinu mánudaginn næstkomandi. Samkvæmt dagatali múslima markar sá dagur endalok föstumánaðar, eða Ramadan, og er einn mikilvægasti helgidagur Múhameðstrúar. Talið er að hópur manna hafi farið frá Sýrlandi á dögunum í þeim tilgangi að fremja hryðjuverk í nokkrum vestrænum ríkjum, þar á meðal í Noregi. Gríðarlegur viðbúnaður er í Noregi um þessar mundir, engu að síður liggur ekki fyrir hvert skotmark ódæðismannanna er eða nákvæm tímasetning. Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands í Noregi, segir í viðtali við Fréttablaðið í dag að engin ástæða sé til að vara við ferðum til Noregs. Yfirvöld í Noregi krefja þó alla ferðamenn um vegabréf, þar á meðal ferðalanga frá Íslandi. Yfirvöld í vesturhluta Noregs hafa bannað flug yfir miðborg Björgvinjar en annars ganga aðrar samgöngur eðlilega fyrir sig.
Tengdar fréttir Íslendingar hugsi yfir hryðjuverkaógn Íslendingar hafa hringt í sendiráðið í Ósló til að spyrja hvort óhætt sé að ferðast þangað. Íslenski sendiherrann hvetur fólk til þess að kynna sér upplýsingar frá norskum stjórnvöldum áður en það fer. Ekki sé ástæða til að vara við ferðum. 26. júlí 2014 11:00 Hópur Sýrlendinga sagður á bak við hótunina Til stendur að ákveða í dag hvort öryggisráðstafanir lögreglu í Noregi verði hertar enn frekar í kjölfar hryðjuverkahótunnar. 25. júlí 2014 10:09 Noregur enn í viðbragðsstöðu: „Við vitum ekki hversu lengi þetta mun vara“ Lögreglustjóri í Osló segir að Noregur hafi aldrei verið jafn vel viðbúinn að takast á við hryðjuverkahættuna. 25. júlí 2014 15:02 Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Íslendingar hugsi yfir hryðjuverkaógn Íslendingar hafa hringt í sendiráðið í Ósló til að spyrja hvort óhætt sé að ferðast þangað. Íslenski sendiherrann hvetur fólk til þess að kynna sér upplýsingar frá norskum stjórnvöldum áður en það fer. Ekki sé ástæða til að vara við ferðum. 26. júlí 2014 11:00
Hópur Sýrlendinga sagður á bak við hótunina Til stendur að ákveða í dag hvort öryggisráðstafanir lögreglu í Noregi verði hertar enn frekar í kjölfar hryðjuverkahótunnar. 25. júlí 2014 10:09
Noregur enn í viðbragðsstöðu: „Við vitum ekki hversu lengi þetta mun vara“ Lögreglustjóri í Osló segir að Noregur hafi aldrei verið jafn vel viðbúinn að takast á við hryðjuverkahættuna. 25. júlí 2014 15:02
Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28