Rúnar: Við hlökkum mikið til Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2014 06:30 Stjarnan er í fínni stöðu eftir 2-2 jafnteflið í Skotlandi. Vísir/Valli Stjarnan mætir skoska liðinu Motherwell í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Samsung-vellinum í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli og Stjörnumenn eru því í fínni stöðu fyrir leikinn í kvöld.Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Garðbæinga, kveðst spenntur fyrir leiknum. „Það er ótrúlega mikil spenna og tilhlökkun fyrir þessum leik. Það seldist upp á leikinn í gær og það verður væntanlega mikil stemmning í stúkunni í kvöld. Við hlökkum mikið til,“ sagði Rúnar sem segir þá staðreynd að Stjörnunni dugi 0-0 eða 1-1 jafntefli ekki breyta því hvernig hann nálgist leikinn. „Við vitum að jafntefli dugir okkur, 0-0 og 1-1, og svo auðvitað sigur. En við förum í þennan leik eins og alla aðra leiki til að vinna. „Við erum að mæta gríðarlega sterku liði. Við þurfum að vera vakandi frá fyrstu mínútu og loka á þeirra styrkleika sem eru fyrirgjafir og föst leikatriði,“ sagði þjálfarinn sem sagði að Veigar Páll Gunnarsson yrði að öllum líkindum með í kvöld en hann hefur verið að glíma við meiðsli í baki undanfarnar vikur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Það óraði engan fyrir þessu Karlalið Stjörnunnar spilar sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld en fyrir níu árum var liðið í 2. deild. 3. júlí 2014 12:30 Fæ skyndilega skilaboð um að ég gæti rift samningnum Jóhann Laxdal gekk til liðs við Stjörnuna á ný eftir að hafa fengið skilaboð í gegnum umboðsmann sinn frá forráðamönnum Ullensaker/Kisa þar sem hann var atvinnumaður að hann gæti rift samningnum. 17. júlí 2014 06:00 Rúnar Páll: Okkar stærsti leikur | Aldrei séð Toft spila Stjarnan mætir Motherwell í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. 17. júlí 2014 14:30 Veigar Páll meiddur í baki Óvíst er með þátttöku Veigars Páls Gunnarssonar í seinni leik Stjörnunnar og Motherwell á fimmtudaginn en hann sat hjá í leik liðsins gegn Fylki í kvöld vegna meiðsla. 20. júlí 2014 23:55 Ólafur Karl hetja Stjörnumanna í Skotlandi Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni gríðarlega mikilvægt 2-2 jafntefli gegn Motherwell í undankeppni Evrópudeildarinnar í dag. 17. júlí 2014 16:41 Stjarnan gæti farið til Póllands og FH til Aserbaídjan Dregið til þriðju umferðar Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 18. júlí 2014 11:20 Danskur framherji til Stjörnunnar Rolf Toft samdi við Stjörnuna í gær um að leika með liðinu út tímabilið. Verður hann því annar danski framherji liðsins á tímabilinu á eftir Jeppe Hansen sem lék níu leiki með liðinu. 15. júlí 2014 09:37 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-3 | Stjörnumenn settust í toppsætið Stjarnan mætir Fylki í Árbænum eftir að hafa náð jafntefli í erfiðum útileik gegn Motherwell fyrr í vikunni en spurning er hvort leikmenn liðsins verði þreyttir. 20. júlí 2014 00:01 Stórsigur Stjörnunnar í Wales Eftir markalausan fyrri hálfleik fóru Stjörnumenn á kostum gegn Bangor City í Wales. 10. júlí 2014 14:59 Ekkert íslenskt félag hefur unnið stærri sigur í fyrsta Evrópuleik Stjarnan varð í gærkvöldi aðeins fjórða íslenska félagið til að vinna fyrsta Evrópuleik sinn þegar Stjörnumenn unnu 4-0 stórsigur á velska liðinu Bangor City á Samsung-vellinum í Garðabæ. 4. júlí 2014 06:00 Stjörnumenn í stuði í fyrsta Evrópuleiknum - sjáið mörkin Stjarnan setti upp sýningu í frumsýningu karlaliðs félagsins í Evrópukeppni í Garðabænum í kvöld en Stjarnan vann 4-0 sigur á velska liðinu Bangor City í fyrsta Evrópuleik karlaliðs félagsins. 3. júlí 2014 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Bangor 4-0 | Fjögurra marka frumsýning Stjörnumenn stiga stórt skref í sögu félagsins í kvöld þegar karlalið félagsins spilar sinn fyrsta Evrópuleik frá upphafi en mótherjarnir koma frá Wales. 3. júlí 2014 18:59 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira
Stjarnan mætir skoska liðinu Motherwell í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Samsung-vellinum í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli og Stjörnumenn eru því í fínni stöðu fyrir leikinn í kvöld.Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Garðbæinga, kveðst spenntur fyrir leiknum. „Það er ótrúlega mikil spenna og tilhlökkun fyrir þessum leik. Það seldist upp á leikinn í gær og það verður væntanlega mikil stemmning í stúkunni í kvöld. Við hlökkum mikið til,“ sagði Rúnar sem segir þá staðreynd að Stjörnunni dugi 0-0 eða 1-1 jafntefli ekki breyta því hvernig hann nálgist leikinn. „Við vitum að jafntefli dugir okkur, 0-0 og 1-1, og svo auðvitað sigur. En við förum í þennan leik eins og alla aðra leiki til að vinna. „Við erum að mæta gríðarlega sterku liði. Við þurfum að vera vakandi frá fyrstu mínútu og loka á þeirra styrkleika sem eru fyrirgjafir og föst leikatriði,“ sagði þjálfarinn sem sagði að Veigar Páll Gunnarsson yrði að öllum líkindum með í kvöld en hann hefur verið að glíma við meiðsli í baki undanfarnar vikur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Það óraði engan fyrir þessu Karlalið Stjörnunnar spilar sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld en fyrir níu árum var liðið í 2. deild. 3. júlí 2014 12:30 Fæ skyndilega skilaboð um að ég gæti rift samningnum Jóhann Laxdal gekk til liðs við Stjörnuna á ný eftir að hafa fengið skilaboð í gegnum umboðsmann sinn frá forráðamönnum Ullensaker/Kisa þar sem hann var atvinnumaður að hann gæti rift samningnum. 17. júlí 2014 06:00 Rúnar Páll: Okkar stærsti leikur | Aldrei séð Toft spila Stjarnan mætir Motherwell í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. 17. júlí 2014 14:30 Veigar Páll meiddur í baki Óvíst er með þátttöku Veigars Páls Gunnarssonar í seinni leik Stjörnunnar og Motherwell á fimmtudaginn en hann sat hjá í leik liðsins gegn Fylki í kvöld vegna meiðsla. 20. júlí 2014 23:55 Ólafur Karl hetja Stjörnumanna í Skotlandi Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni gríðarlega mikilvægt 2-2 jafntefli gegn Motherwell í undankeppni Evrópudeildarinnar í dag. 17. júlí 2014 16:41 Stjarnan gæti farið til Póllands og FH til Aserbaídjan Dregið til þriðju umferðar Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 18. júlí 2014 11:20 Danskur framherji til Stjörnunnar Rolf Toft samdi við Stjörnuna í gær um að leika með liðinu út tímabilið. Verður hann því annar danski framherji liðsins á tímabilinu á eftir Jeppe Hansen sem lék níu leiki með liðinu. 15. júlí 2014 09:37 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-3 | Stjörnumenn settust í toppsætið Stjarnan mætir Fylki í Árbænum eftir að hafa náð jafntefli í erfiðum útileik gegn Motherwell fyrr í vikunni en spurning er hvort leikmenn liðsins verði þreyttir. 20. júlí 2014 00:01 Stórsigur Stjörnunnar í Wales Eftir markalausan fyrri hálfleik fóru Stjörnumenn á kostum gegn Bangor City í Wales. 10. júlí 2014 14:59 Ekkert íslenskt félag hefur unnið stærri sigur í fyrsta Evrópuleik Stjarnan varð í gærkvöldi aðeins fjórða íslenska félagið til að vinna fyrsta Evrópuleik sinn þegar Stjörnumenn unnu 4-0 stórsigur á velska liðinu Bangor City á Samsung-vellinum í Garðabæ. 4. júlí 2014 06:00 Stjörnumenn í stuði í fyrsta Evrópuleiknum - sjáið mörkin Stjarnan setti upp sýningu í frumsýningu karlaliðs félagsins í Evrópukeppni í Garðabænum í kvöld en Stjarnan vann 4-0 sigur á velska liðinu Bangor City í fyrsta Evrópuleik karlaliðs félagsins. 3. júlí 2014 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Bangor 4-0 | Fjögurra marka frumsýning Stjörnumenn stiga stórt skref í sögu félagsins í kvöld þegar karlalið félagsins spilar sinn fyrsta Evrópuleik frá upphafi en mótherjarnir koma frá Wales. 3. júlí 2014 18:59 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira
Rúnar Páll: Það óraði engan fyrir þessu Karlalið Stjörnunnar spilar sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld en fyrir níu árum var liðið í 2. deild. 3. júlí 2014 12:30
Fæ skyndilega skilaboð um að ég gæti rift samningnum Jóhann Laxdal gekk til liðs við Stjörnuna á ný eftir að hafa fengið skilaboð í gegnum umboðsmann sinn frá forráðamönnum Ullensaker/Kisa þar sem hann var atvinnumaður að hann gæti rift samningnum. 17. júlí 2014 06:00
Rúnar Páll: Okkar stærsti leikur | Aldrei séð Toft spila Stjarnan mætir Motherwell í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. 17. júlí 2014 14:30
Veigar Páll meiddur í baki Óvíst er með þátttöku Veigars Páls Gunnarssonar í seinni leik Stjörnunnar og Motherwell á fimmtudaginn en hann sat hjá í leik liðsins gegn Fylki í kvöld vegna meiðsla. 20. júlí 2014 23:55
Ólafur Karl hetja Stjörnumanna í Skotlandi Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni gríðarlega mikilvægt 2-2 jafntefli gegn Motherwell í undankeppni Evrópudeildarinnar í dag. 17. júlí 2014 16:41
Stjarnan gæti farið til Póllands og FH til Aserbaídjan Dregið til þriðju umferðar Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 18. júlí 2014 11:20
Danskur framherji til Stjörnunnar Rolf Toft samdi við Stjörnuna í gær um að leika með liðinu út tímabilið. Verður hann því annar danski framherji liðsins á tímabilinu á eftir Jeppe Hansen sem lék níu leiki með liðinu. 15. júlí 2014 09:37
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-3 | Stjörnumenn settust í toppsætið Stjarnan mætir Fylki í Árbænum eftir að hafa náð jafntefli í erfiðum útileik gegn Motherwell fyrr í vikunni en spurning er hvort leikmenn liðsins verði þreyttir. 20. júlí 2014 00:01
Stórsigur Stjörnunnar í Wales Eftir markalausan fyrri hálfleik fóru Stjörnumenn á kostum gegn Bangor City í Wales. 10. júlí 2014 14:59
Ekkert íslenskt félag hefur unnið stærri sigur í fyrsta Evrópuleik Stjarnan varð í gærkvöldi aðeins fjórða íslenska félagið til að vinna fyrsta Evrópuleik sinn þegar Stjörnumenn unnu 4-0 stórsigur á velska liðinu Bangor City á Samsung-vellinum í Garðabæ. 4. júlí 2014 06:00
Stjörnumenn í stuði í fyrsta Evrópuleiknum - sjáið mörkin Stjarnan setti upp sýningu í frumsýningu karlaliðs félagsins í Evrópukeppni í Garðabænum í kvöld en Stjarnan vann 4-0 sigur á velska liðinu Bangor City í fyrsta Evrópuleik karlaliðs félagsins. 3. júlí 2014 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Bangor 4-0 | Fjögurra marka frumsýning Stjörnumenn stiga stórt skref í sögu félagsins í kvöld þegar karlalið félagsins spilar sinn fyrsta Evrópuleik frá upphafi en mótherjarnir koma frá Wales. 3. júlí 2014 18:59