Segir mögulegt að Ísraelsmenn hafi gerst sekir um stríðglæpi Atli Ísleifsson skrifar 23. júlí 2014 13:34 Navi Pillay, mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði Ísraelsher ekki hafa gert nægilega mikið til að verja öryggi óbreyttra borgara. Vísir/AFP Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt hernaðaraðgerðir Ísraela á Gazaströndinni og segir möguleika á að stríðsglæpir hafi þar verið framdir. Navi Pillay sagði Ísraelsher ekki hafa gert nægilega mikið til að verja öryggi óbreyttra borgara. Hún fordæmdi jafnframt Hamas-samtökin fyrir að gera ekki greinarmun á hermönnum og óbreyttum borgurum í árársum sínum. Ísraelsher hóf árásir sínar á Gaza þann 8. júlí, að sögn með það að markmiði að stöðva eldflaugaárásir Hamas-liða á Ísrael. „Það lítur út fyrir að það séu miklar líkur á að alþjóðalög hafi verið brotin upp að því marki að það jafnist á við stríðsglæpi,“ sagði Pillay. Ísraelsstjórn sakar hins vegar Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna um að vera hlutdrægt í afstöðu sinni og er ólíklegt til að vinna með ráðinu, að sögn fréttaritara BBC. Tzipi Livni, dómsmálaráðherra Ísraels, segir ráðið vera andsnúið Ísrael. Að minnsta kosti 649 Palestínumenn og 31 Ísraelsmaður hafa látið lífið í árásum síðustu daga. Sameinuðu þjóðirnar segja 74 prósent þeirra Palestínumanna sem fallið hafa verið óbreytta borgara. „Óbreyttir borgarar á Gaza eru hvergi óhultir þar sem Ísraelsher hefur nú skilgreint 44 prósent landsvæðisins sem hættusvæði,“ að sögn talsmanns mannúðarskrifstofu Sameinuðu þjóðanna. Gasa Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira
Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt hernaðaraðgerðir Ísraela á Gazaströndinni og segir möguleika á að stríðsglæpir hafi þar verið framdir. Navi Pillay sagði Ísraelsher ekki hafa gert nægilega mikið til að verja öryggi óbreyttra borgara. Hún fordæmdi jafnframt Hamas-samtökin fyrir að gera ekki greinarmun á hermönnum og óbreyttum borgurum í árársum sínum. Ísraelsher hóf árásir sínar á Gaza þann 8. júlí, að sögn með það að markmiði að stöðva eldflaugaárásir Hamas-liða á Ísrael. „Það lítur út fyrir að það séu miklar líkur á að alþjóðalög hafi verið brotin upp að því marki að það jafnist á við stríðsglæpi,“ sagði Pillay. Ísraelsstjórn sakar hins vegar Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna um að vera hlutdrægt í afstöðu sinni og er ólíklegt til að vinna með ráðinu, að sögn fréttaritara BBC. Tzipi Livni, dómsmálaráðherra Ísraels, segir ráðið vera andsnúið Ísrael. Að minnsta kosti 649 Palestínumenn og 31 Ísraelsmaður hafa látið lífið í árásum síðustu daga. Sameinuðu þjóðirnar segja 74 prósent þeirra Palestínumanna sem fallið hafa verið óbreytta borgara. „Óbreyttir borgarar á Gaza eru hvergi óhultir þar sem Ísraelsher hefur nú skilgreint 44 prósent landsvæðisins sem hættusvæði,“ að sögn talsmanns mannúðarskrifstofu Sameinuðu þjóðanna.
Gasa Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira