Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr íslenskum sálfræðitrylli Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. júlí 2014 14:00 Vísir frumsýnir í dag fyrstu stikluna úr íslenska sálfræðitryllinum Grafir og bein sem frumsýndur verður 3. október á þessu ári. Myndin fjallar um hjónin Gísla og Sonju sem höfðu allt; peninga, ást og gullfallega dóttur. En þegar dóttir þeirra Dagbjört deyr er veröld þeirra kippt undan þeim. Í ofanálagi stendur Gísli í miðjum réttarhöldum út af ólöglegum kaupum og lánveitingum sem áttu sér stað í góðærinu. Þegar Sigurður, bróðir Gísla, og kona hans deyja ákveða Gísli og Sonja að taka dóttur þeirra, Perlu, í fóstur. Þau sækja hana í afskekktu húsi og þá fara undarlegir hlutir að gerast. Það er Anton Sigurðsson sem er handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar en þetta er fyrsta myndin í fullri lengd sem hann leikstýrir. Í aðalhlutverkum eru þau Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson en það er Erlingur Jack Guðmundsson, eigandi Ogfilms, sem framleiðir myndina. Pegasus og Mystery eru meðframleiðendur. Stikluna má sjá hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fjölskylduhrollvekja Íslensk hrollvekjumynd verður frumsýnd í sumar. Mikil tenging er á milli aðstandenda myndarinnar. 28. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag fyrstu stikluna úr íslenska sálfræðitryllinum Grafir og bein sem frumsýndur verður 3. október á þessu ári. Myndin fjallar um hjónin Gísla og Sonju sem höfðu allt; peninga, ást og gullfallega dóttur. En þegar dóttir þeirra Dagbjört deyr er veröld þeirra kippt undan þeim. Í ofanálagi stendur Gísli í miðjum réttarhöldum út af ólöglegum kaupum og lánveitingum sem áttu sér stað í góðærinu. Þegar Sigurður, bróðir Gísla, og kona hans deyja ákveða Gísli og Sonja að taka dóttur þeirra, Perlu, í fóstur. Þau sækja hana í afskekktu húsi og þá fara undarlegir hlutir að gerast. Það er Anton Sigurðsson sem er handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar en þetta er fyrsta myndin í fullri lengd sem hann leikstýrir. Í aðalhlutverkum eru þau Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson en það er Erlingur Jack Guðmundsson, eigandi Ogfilms, sem framleiðir myndina. Pegasus og Mystery eru meðframleiðendur. Stikluna má sjá hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fjölskylduhrollvekja Íslensk hrollvekjumynd verður frumsýnd í sumar. Mikil tenging er á milli aðstandenda myndarinnar. 28. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Fjölskylduhrollvekja Íslensk hrollvekjumynd verður frumsýnd í sumar. Mikil tenging er á milli aðstandenda myndarinnar. 28. febrúar 2014 09:00