Þríþrautin verður sífellt vinsælli Rikka skrifar 24. júlí 2014 09:00 Mynd/Getty Þríþraut hefur sjaldan verið vinsælli en þessa dagana. Margar keppnir hafa verið haldnar á landinu í sumar og einhverjar eftir. Nokkrir keppendur hafa svo einnig farið erlendis til að sækja stærri keppnir heim. Í þríþraut er keppt í sundi, hlaupum og á hjóli og eru ýmsar vegalengdir farnar eftir því hverskonar keppni er í boði. Í Sprettþraut (super sprint) er keppt í 400 m sundi, 10 km á hjóli og 2,5 km hlaup Í Hálfólympískri þraut (sprint distance) er keppt í 750 m í sundi, 20 km á hjóli og 5 km hlaupi. Í Ólympísk þríþraut (olympic distance) eru það 1500 m í sundi, 40 km hjól og 10 km hlaup. Í Hálfum járnkarli (Half Ironman) eru það 1900 m sund, 90 km hjól og 21.1 km hlaup Í Járnkalli (Ironman) eru það 3,8 km sund, 180 km hjól og 42.2 km hlaup Einnig eru í boði ýmsar keppnir sem eru einungis með tveimur af þessum þremur greinum. Á heimasíðu Þríþrautarnefndar ÍSÍ er að finna upplýsingar um allar keppnir sem haldnar eru á Íslandi sem og félög sem hægt er að æfa með og þá er bara að byrja að koma sér í keppnisform. Heilsa Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Þríþraut hefur sjaldan verið vinsælli en þessa dagana. Margar keppnir hafa verið haldnar á landinu í sumar og einhverjar eftir. Nokkrir keppendur hafa svo einnig farið erlendis til að sækja stærri keppnir heim. Í þríþraut er keppt í sundi, hlaupum og á hjóli og eru ýmsar vegalengdir farnar eftir því hverskonar keppni er í boði. Í Sprettþraut (super sprint) er keppt í 400 m sundi, 10 km á hjóli og 2,5 km hlaup Í Hálfólympískri þraut (sprint distance) er keppt í 750 m í sundi, 20 km á hjóli og 5 km hlaupi. Í Ólympísk þríþraut (olympic distance) eru það 1500 m í sundi, 40 km hjól og 10 km hlaup. Í Hálfum járnkarli (Half Ironman) eru það 1900 m sund, 90 km hjól og 21.1 km hlaup Í Járnkalli (Ironman) eru það 3,8 km sund, 180 km hjól og 42.2 km hlaup Einnig eru í boði ýmsar keppnir sem eru einungis með tveimur af þessum þremur greinum. Á heimasíðu Þríþrautarnefndar ÍSÍ er að finna upplýsingar um allar keppnir sem haldnar eru á Íslandi sem og félög sem hægt er að æfa með og þá er bara að byrja að koma sér í keppnisform.
Heilsa Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira