Brynjar Gauti: Fæ gult spjald fyrir að láta sparka í mig Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. júlí 2014 22:30 „Þetta er glötuð byrjun á Þjóðhátíð, þeir refsuðu okkur fyrir öll mistök og eiga sigurinn skilið,“ sagði Brynjar Gauti Guðjónsson, leikmaður ÍBV, svekktur eftir 2-5 tap gegn KR í undanúrslitum Borgunarbikarsins. Brynjar Gauti var óánægður með Kjartan Henry Finnbogason, leikmann KR en þeim lenti saman í leiknum. „Ég stíg fyrir hann og hann tæklar mig. Við það lendi ég á honum og hann vill meina að ég hafi sparkað í sig sem hann svarar fyrir með því að setja sólann aftan í löppina á mér þegar ég ligg. Ég veit ekki hvort þetta sést á myndum en ég er með takkaför á lærinu,“ en Brynjar var ekki í vafa hvort þetta hefði verið viljandi. „Við töpuðum leiknum ekki á þessu en þetta var greinilegur ásetningur. Það var fúlt að hann skyldi komast upp með þetta og að ég fái gult spjald fyrir að láta sparka í mig,“ sagði Brynjar en Kjartan var ekki á sömu nótunum. „Við erum að berjast um boltann, hann steig mig út og ég hljóp inn í hann. Við það lenti hann á mér og ég reyndi bara að ná honum af mér. Þetta voru bara tveir fullorðnir menn að berjast um boltann, ég held að Gunnar Jarl, dómari leiksins, hafi gert rétt með að gefa báðum aðilum gult spjald,“ sagði Kjartan sem heyrði stuðningsmenn ÍBV syngja niðrandi söngva um sig á meðan leik stóð. „Ég heyrði þetta og hafði bara gaman af því. Ég reyni að svara fyrir mig á vellinum og ég tel að ég hafi náð því ágætlega í dag. Fyrst og fremst er það sigurinn sem skiptir máli, við erum á leiðinni í Laugardalinn og það er frábær tilfinning,“ sagði Kjartan.Alltaf gaman að koma til Eyja en shit hvað ég er ánægður að vera KR-ingur ! #allirsemeinn #égervístaumingi— Kjartan Henry (@kjahfin) July 31, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31. júlí 2014 20:33 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Sjá meira
„Þetta er glötuð byrjun á Þjóðhátíð, þeir refsuðu okkur fyrir öll mistök og eiga sigurinn skilið,“ sagði Brynjar Gauti Guðjónsson, leikmaður ÍBV, svekktur eftir 2-5 tap gegn KR í undanúrslitum Borgunarbikarsins. Brynjar Gauti var óánægður með Kjartan Henry Finnbogason, leikmann KR en þeim lenti saman í leiknum. „Ég stíg fyrir hann og hann tæklar mig. Við það lendi ég á honum og hann vill meina að ég hafi sparkað í sig sem hann svarar fyrir með því að setja sólann aftan í löppina á mér þegar ég ligg. Ég veit ekki hvort þetta sést á myndum en ég er með takkaför á lærinu,“ en Brynjar var ekki í vafa hvort þetta hefði verið viljandi. „Við töpuðum leiknum ekki á þessu en þetta var greinilegur ásetningur. Það var fúlt að hann skyldi komast upp með þetta og að ég fái gult spjald fyrir að láta sparka í mig,“ sagði Brynjar en Kjartan var ekki á sömu nótunum. „Við erum að berjast um boltann, hann steig mig út og ég hljóp inn í hann. Við það lenti hann á mér og ég reyndi bara að ná honum af mér. Þetta voru bara tveir fullorðnir menn að berjast um boltann, ég held að Gunnar Jarl, dómari leiksins, hafi gert rétt með að gefa báðum aðilum gult spjald,“ sagði Kjartan sem heyrði stuðningsmenn ÍBV syngja niðrandi söngva um sig á meðan leik stóð. „Ég heyrði þetta og hafði bara gaman af því. Ég reyni að svara fyrir mig á vellinum og ég tel að ég hafi náð því ágætlega í dag. Fyrst og fremst er það sigurinn sem skiptir máli, við erum á leiðinni í Laugardalinn og það er frábær tilfinning,“ sagði Kjartan.Alltaf gaman að koma til Eyja en shit hvað ég er ánægður að vera KR-ingur ! #allirsemeinn #égervístaumingi— Kjartan Henry (@kjahfin) July 31, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31. júlí 2014 20:33 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45
Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31. júlí 2014 20:33
Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39