Skemmtiferðaskip farin að stunda útsýnissiglingar Gissur Sigurðsson skrifar 30. júlí 2014 15:10 vísir/pjetur Landhelgisgæslan er meðal annarra að kanna lagalega hlið þess að skipverjar af skemmtiferðaskipum eru farnir að stunda útsýnissiglingar á léttbátum skipanna sjálfra og hleypa ferðamönnum af skipunum á land, meðal annars í friðlönd. Talin er hætta á slysum þar sem engin kunnugur Íslendingur er með í för og lendingar sumstaðar hættulegar. Þetta á við um skemmtiferðaskip, sem koma til Ísafjarðar og leggjast þar við ankeri. Skipverjar á einu skipanna eru búnir að hanna sérstaka fljótandi göngubrú, sem þeir draga með sér frá skipinu og skjóta svo upp í fjörurnar til að farþegarnir geti gengið í land, eins og Haukur Vagnsson hefur orðið vitni að. „Þeir á á risaslöngubátum eða björgunarbátum og sigla með fólkið í land,“ segir Haukur en hann veit ekki til þess að það séu Íslendingar eða aðrir leiðsögumenn í för á þessum skipum.Nú eru þarna ókunnugir menn og það eru stórir hópar sem koma upp úr þessum bátum. Er engin slysahætta?„Auðvitað getur verið slysahætta ef menn fara ekki á rétta staði eða kunna ekki á aðstæður. Á mörgum þessum stöðum getur náttúrulega verið bæði veður þannig að breytist fljótt, en fjörurnar eru líkar sumstaðar erfiðar í lendingu og þar þurfa menn að þekkja til. En svo eru líka staðirs em eru mikil hreyfing á sjó þar sem að þetta er í rauninni beint út hafið, opið haf. Við höfum heyrt af því að á stöðum sem að við ekki einu sinni förum í land. Bara vegna þess að fjörurnar eru einfaldlega ekki boðlegar til þess að fara í land,“ sagði Haukur Vagnsson skipstjóri. Ekki hefur verið amast við þessari starfssemi enn sem komið er, en verið er að kanna lagalegar hliðar á málinu, eins og áður sagði. Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Landhelgisgæslan er meðal annarra að kanna lagalega hlið þess að skipverjar af skemmtiferðaskipum eru farnir að stunda útsýnissiglingar á léttbátum skipanna sjálfra og hleypa ferðamönnum af skipunum á land, meðal annars í friðlönd. Talin er hætta á slysum þar sem engin kunnugur Íslendingur er með í för og lendingar sumstaðar hættulegar. Þetta á við um skemmtiferðaskip, sem koma til Ísafjarðar og leggjast þar við ankeri. Skipverjar á einu skipanna eru búnir að hanna sérstaka fljótandi göngubrú, sem þeir draga með sér frá skipinu og skjóta svo upp í fjörurnar til að farþegarnir geti gengið í land, eins og Haukur Vagnsson hefur orðið vitni að. „Þeir á á risaslöngubátum eða björgunarbátum og sigla með fólkið í land,“ segir Haukur en hann veit ekki til þess að það séu Íslendingar eða aðrir leiðsögumenn í för á þessum skipum.Nú eru þarna ókunnugir menn og það eru stórir hópar sem koma upp úr þessum bátum. Er engin slysahætta?„Auðvitað getur verið slysahætta ef menn fara ekki á rétta staði eða kunna ekki á aðstæður. Á mörgum þessum stöðum getur náttúrulega verið bæði veður þannig að breytist fljótt, en fjörurnar eru líkar sumstaðar erfiðar í lendingu og þar þurfa menn að þekkja til. En svo eru líka staðirs em eru mikil hreyfing á sjó þar sem að þetta er í rauninni beint út hafið, opið haf. Við höfum heyrt af því að á stöðum sem að við ekki einu sinni förum í land. Bara vegna þess að fjörurnar eru einfaldlega ekki boðlegar til þess að fara í land,“ sagði Haukur Vagnsson skipstjóri. Ekki hefur verið amast við þessari starfssemi enn sem komið er, en verið er að kanna lagalegar hliðar á málinu, eins og áður sagði.
Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira