Loftárásir Bandaríkjahers hófust í dag Birta Björnsdóttir skrifar 8. ágúst 2014 20:00 Bandaríkjaher hóf loftárásir gegn íslamistasamtakanna IS fyrr í dag. Bandaríkjaforseti sagði í ávarpi í nótt að eingöngu væru um hernað úr lofti að ræða, ekki stæði til að senda hermenn á ný til Íraks. Uppúr hádegi að íslenskum tíma barst svo tilkynning frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna þar sem fram kom að loftárásir væru hafnar og þær miðuðu að því að valda skemmdum á vopnabúnaði samtakanna Íslamskt ríki, IS, í nágrenni við borgina Irbil í norðurhluta landsins. IS-samtökin hafa undanfarnar vikur og mánuði hert ítök sín og yfirráð í Írak, nú síðast í norðvesturhluta landsins. Íbúar borgarinnar Sindsjar hafa flúið tugþúsundum saman upp á samnefnt fjall í kjölfar hernámsins þar sem þeir hafast við við þröngan skort, matar- og vatnslitlir, og hafa bæði börn og aldraðir látist af næringarskorti. Íslamistarnir virðast einnig hafa náð Mosulstíflunni, stærstu stíflu landsins, á sitt vald, en hún er skammt frá borginni Mosul. Obama sagði yfirvöld í Írak hafa leitað eftir aðstoð og markmið Bandaríkjahers væri að bregðast við kallinu með eins mikilli varúð og mögulegt væri til að sporna við gegndarlausum morðum íslamistasamtakanna IS á fólki af öðrum trúarbrögðum. Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Bandaríkjaher hóf loftárásir gegn íslamistasamtakanna IS fyrr í dag. Bandaríkjaforseti sagði í ávarpi í nótt að eingöngu væru um hernað úr lofti að ræða, ekki stæði til að senda hermenn á ný til Íraks. Uppúr hádegi að íslenskum tíma barst svo tilkynning frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna þar sem fram kom að loftárásir væru hafnar og þær miðuðu að því að valda skemmdum á vopnabúnaði samtakanna Íslamskt ríki, IS, í nágrenni við borgina Irbil í norðurhluta landsins. IS-samtökin hafa undanfarnar vikur og mánuði hert ítök sín og yfirráð í Írak, nú síðast í norðvesturhluta landsins. Íbúar borgarinnar Sindsjar hafa flúið tugþúsundum saman upp á samnefnt fjall í kjölfar hernámsins þar sem þeir hafast við við þröngan skort, matar- og vatnslitlir, og hafa bæði börn og aldraðir látist af næringarskorti. Íslamistarnir virðast einnig hafa náð Mosulstíflunni, stærstu stíflu landsins, á sitt vald, en hún er skammt frá borginni Mosul. Obama sagði yfirvöld í Írak hafa leitað eftir aðstoð og markmið Bandaríkjahers væri að bregðast við kallinu með eins mikilli varúð og mögulegt væri til að sporna við gegndarlausum morðum íslamistasamtakanna IS á fólki af öðrum trúarbrögðum.
Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira