Þorvaldur: Tryggvi var í hálfgerðu júdó | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. ágúst 2014 10:30 Bandaríski framherjinn ChukwudiChijindu, leikmaður Þórs, og Tryggvi Sveinn Bjarnason, varnarmaður Fram, fengu báðir rautt spjald á Þórsvellinum í gærkvöldi. Tryggvi greip um Chuck í sókn Þórsara og virtist svo rífa í hár hans, en Bandaríkjamaðurinn svaraði fyrir sig með því að slá í andlit Tryggva. Hann vildi þó meina í viðtali við Pepsi-mörkin að það væru eðlileg viðbrögð ef rifið væri í hár manns. „Tryggvi Bjarnason er aldrei að reyna við boltann. Hann tekur utan um leikmanninn og tekur svo í hárið á honum eftir á. Chuck reynir að losa sig frá honum og fer kannski í hausinn á honum við það,“ sagði Þorvaldur Örlygsson í Pepsi-mörkunum í gær. „Mér finnst þessir þrír dómara ekki gera sér grein fyrir því hvað gerðist. Mér fannst þeir alveg hafa getað sloppið með gult því boltinn er hinum megin á vellinum, en það sem Tryggvi gerir er að hann er í hálfgerðu Júdó og ræðst á hann.“ Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að ofan.Physical play doesn't bother me at all really. Sure grab the jersey. Shorts. An arm. But hair? C'mon bro #ThatsNotDefending— Chukwudi Chijindu (@ItsChuckMate) August 6, 2014 No elbow thrown. Just a hand to try n break away.. Thanks again to the fans for the support tonight #þór— Chukwudi Chijindu (@ItsChuckMate) August 6, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 0-2 | Guðmundur Steinn með tvö Framarar enduðu fimm leikja taphrinu sína í Pepsi-deild karla í kvöld með því að sækja þrjú stig norður eftir 2-0 sigur á Þórsurum í 14. umferð deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði bæði mörk leiksins á síðustu sextán mínútunum en bæði lið enduðu með tíu menn inn á vellinum. 6. ágúst 2014 15:20 Chuk gagnrýnir Tryggva fyrir að toga í hárið á sér Þórsarinn Chukwudi Chijindu fékk rauða spjaldið í kvöld í 0-2 tapi á móti Fram í Pepsi-deildinni eftir viðskipti við Framarann Tryggva Svein Bjarnason. Chuck tjáði sig um rauða spjaldið á Twitter í kvöld og er ekki sáttur. 6. ágúst 2014 22:05 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Bandaríski framherjinn ChukwudiChijindu, leikmaður Þórs, og Tryggvi Sveinn Bjarnason, varnarmaður Fram, fengu báðir rautt spjald á Þórsvellinum í gærkvöldi. Tryggvi greip um Chuck í sókn Þórsara og virtist svo rífa í hár hans, en Bandaríkjamaðurinn svaraði fyrir sig með því að slá í andlit Tryggva. Hann vildi þó meina í viðtali við Pepsi-mörkin að það væru eðlileg viðbrögð ef rifið væri í hár manns. „Tryggvi Bjarnason er aldrei að reyna við boltann. Hann tekur utan um leikmanninn og tekur svo í hárið á honum eftir á. Chuck reynir að losa sig frá honum og fer kannski í hausinn á honum við það,“ sagði Þorvaldur Örlygsson í Pepsi-mörkunum í gær. „Mér finnst þessir þrír dómara ekki gera sér grein fyrir því hvað gerðist. Mér fannst þeir alveg hafa getað sloppið með gult því boltinn er hinum megin á vellinum, en það sem Tryggvi gerir er að hann er í hálfgerðu Júdó og ræðst á hann.“ Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að ofan.Physical play doesn't bother me at all really. Sure grab the jersey. Shorts. An arm. But hair? C'mon bro #ThatsNotDefending— Chukwudi Chijindu (@ItsChuckMate) August 6, 2014 No elbow thrown. Just a hand to try n break away.. Thanks again to the fans for the support tonight #þór— Chukwudi Chijindu (@ItsChuckMate) August 6, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 0-2 | Guðmundur Steinn með tvö Framarar enduðu fimm leikja taphrinu sína í Pepsi-deild karla í kvöld með því að sækja þrjú stig norður eftir 2-0 sigur á Þórsurum í 14. umferð deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði bæði mörk leiksins á síðustu sextán mínútunum en bæði lið enduðu með tíu menn inn á vellinum. 6. ágúst 2014 15:20 Chuk gagnrýnir Tryggva fyrir að toga í hárið á sér Þórsarinn Chukwudi Chijindu fékk rauða spjaldið í kvöld í 0-2 tapi á móti Fram í Pepsi-deildinni eftir viðskipti við Framarann Tryggva Svein Bjarnason. Chuck tjáði sig um rauða spjaldið á Twitter í kvöld og er ekki sáttur. 6. ágúst 2014 22:05 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 0-2 | Guðmundur Steinn með tvö Framarar enduðu fimm leikja taphrinu sína í Pepsi-deild karla í kvöld með því að sækja þrjú stig norður eftir 2-0 sigur á Þórsurum í 14. umferð deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði bæði mörk leiksins á síðustu sextán mínútunum en bæði lið enduðu með tíu menn inn á vellinum. 6. ágúst 2014 15:20
Chuk gagnrýnir Tryggva fyrir að toga í hárið á sér Þórsarinn Chukwudi Chijindu fékk rauða spjaldið í kvöld í 0-2 tapi á móti Fram í Pepsi-deildinni eftir viðskipti við Framarann Tryggva Svein Bjarnason. Chuck tjáði sig um rauða spjaldið á Twitter í kvöld og er ekki sáttur. 6. ágúst 2014 22:05