Sjáðu markaregnið og atvik gærkvöldsins í Pepsi-deildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. ágúst 2014 10:00 Tuttugu og eitt mark var skorað í fjórum leikjum í Pepsi-deild karla í fótbolta þegar 14. umferðin fór af stað í gærkvöldi. Átta mörk voru skoruð í Kópavogi þar sem Breiðablik og Keflavík mættust líkt og gerðist í leik sömu liða árið 2009 eins og Vísir fór yfir í gær. Sjö mörk voru skoruð á Hlíðarenda þar sem Aron Sigurðarsson skoraði flottasta mark kvöldsins, og þá vann Fram sinn fyrsta sigur í fimm leikjum fyrir norðan. Atvik gærkvöldsins voru viðskipti Tryggva Sveins Bjarnasonar og Chuck á Þórsvellinum, en umræða Pepsi-markanna um það kemur inn á Vísi aðeins síðar í dag.Besta mark gærkvöldsins: Atvik gærkvöldsins: Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 0-2 | Guðmundur Steinn með tvö Framarar enduðu fimm leikja taphrinu sína í Pepsi-deild karla í kvöld með því að sækja þrjú stig norður eftir 2-0 sigur á Þórsurum í 14. umferð deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði bæði mörk leiksins á síðustu sextán mínútunum en bæði lið enduðu með tíu menn inn á vellinum. 6. ágúst 2014 15:20 Gummi Ben: Ég held að ég hafi gert risamistök Guðmundur Benediktsson, þjálfari Breiðabliks, var ómyrkur í máli eftir 4-4 jafntefli gegn Keflavík á heimavelli í Pepsi-deild karla í kvöld en Blikar tryggðu sér jafntefli með tveimur mörkum undir lok leiksins. 6. ágúst 2014 22:17 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 4-3 | Valssigur í ótrúlegum leik Valur vann sinn þriðja leik á heimavelli í kvöld þegar liðið lagði Fjölni af velli í ævintýralegum leik, 4-3. Valsmenn voru með leikinn í höndum sér í síðari hálfleik, en voru nærri því búnir að missa leikinn niður í jafntefli undir lok leiks. 6. ágúst 2014 18:30 Jóhannes Karl: Alvöru fótboltaleikur fyrir alvöru karlmenn Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar hans í Fram fögnuðu mikilvægum sigri á Þór á Þórsvelli í kvöld og enduðu þar með fimm leikja taphrinu félagsins. Jóhannes Karl var líka sáttur í leikslok. 6. ágúst 2014 21:11 Chuk gagnrýnir Tryggva fyrir að toga í hárið á sér Þórsarinn Chukwudi Chijindu fékk rauða spjaldið í kvöld í 0-2 tapi á móti Fram í Pepsi-deildinni eftir viðskipti við Framarann Tryggva Svein Bjarnason. Chuck tjáði sig um rauða spjaldið á Twitter í kvöld og er ekki sáttur. 6. ágúst 2014 22:05 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík 4-4 | Átta mörk í Kópavoginum Breiðablik og Keflavík skildu jöfn með fjórum mörkum gegn fjórum í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 6. ágúst 2014 15:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV | Þjóðhátíðarblús Eyjamanna í Lautinni Fylkir lagði ÍBV 3-1 í fjórtándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir lyfti sér upp fyrir ÍBV með sigrinum. 6. ágúst 2014 14:30 Átta marka veisla í Kópavogi | Myndband Breiðablik og Keflavík skildu jöfn í frábærum fótboltaleik í Pepsi-deildinni fyrir fimm árum. 6. ágúst 2014 12:00 21 mark í fjórum leikjum í Pepsi-deildinni í kvöld Það var mikið skorað í fjórum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld þegar fjórtánda umferð deildarinnar fór af stað en alls var skorað 21 mark í leikjunum eða 5,3 mörk að meðaltali í leik. 6. ágúst 2014 15:28 Ragnar að stinga alla af í stoðsendingunum Fjölnismaðurinn Ragnar Leósson hefur sprungið út með nýliðunum í sumar og gefið átta stoðsendingar í fyrstu þrettán umferðum Pepsi-deildar karla í fótbolta eða þremur fleiri en næstu menn. 6. ágúst 2014 06:00 Ásmundur: Viljum spila við Eyjamenn í hverri viku Fylkismenn unnu 3-1 sigur á ÍBV í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og þjálfari liðsins Ásmundur Arnarsson vill helst spila við Eyjamenn í hverri umferð. 6. ágúst 2014 21:50 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Tuttugu og eitt mark var skorað í fjórum leikjum í Pepsi-deild karla í fótbolta þegar 14. umferðin fór af stað í gærkvöldi. Átta mörk voru skoruð í Kópavogi þar sem Breiðablik og Keflavík mættust líkt og gerðist í leik sömu liða árið 2009 eins og Vísir fór yfir í gær. Sjö mörk voru skoruð á Hlíðarenda þar sem Aron Sigurðarsson skoraði flottasta mark kvöldsins, og þá vann Fram sinn fyrsta sigur í fimm leikjum fyrir norðan. Atvik gærkvöldsins voru viðskipti Tryggva Sveins Bjarnasonar og Chuck á Þórsvellinum, en umræða Pepsi-markanna um það kemur inn á Vísi aðeins síðar í dag.Besta mark gærkvöldsins: Atvik gærkvöldsins:
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 0-2 | Guðmundur Steinn með tvö Framarar enduðu fimm leikja taphrinu sína í Pepsi-deild karla í kvöld með því að sækja þrjú stig norður eftir 2-0 sigur á Þórsurum í 14. umferð deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði bæði mörk leiksins á síðustu sextán mínútunum en bæði lið enduðu með tíu menn inn á vellinum. 6. ágúst 2014 15:20 Gummi Ben: Ég held að ég hafi gert risamistök Guðmundur Benediktsson, þjálfari Breiðabliks, var ómyrkur í máli eftir 4-4 jafntefli gegn Keflavík á heimavelli í Pepsi-deild karla í kvöld en Blikar tryggðu sér jafntefli með tveimur mörkum undir lok leiksins. 6. ágúst 2014 22:17 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 4-3 | Valssigur í ótrúlegum leik Valur vann sinn þriðja leik á heimavelli í kvöld þegar liðið lagði Fjölni af velli í ævintýralegum leik, 4-3. Valsmenn voru með leikinn í höndum sér í síðari hálfleik, en voru nærri því búnir að missa leikinn niður í jafntefli undir lok leiks. 6. ágúst 2014 18:30 Jóhannes Karl: Alvöru fótboltaleikur fyrir alvöru karlmenn Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar hans í Fram fögnuðu mikilvægum sigri á Þór á Þórsvelli í kvöld og enduðu þar með fimm leikja taphrinu félagsins. Jóhannes Karl var líka sáttur í leikslok. 6. ágúst 2014 21:11 Chuk gagnrýnir Tryggva fyrir að toga í hárið á sér Þórsarinn Chukwudi Chijindu fékk rauða spjaldið í kvöld í 0-2 tapi á móti Fram í Pepsi-deildinni eftir viðskipti við Framarann Tryggva Svein Bjarnason. Chuck tjáði sig um rauða spjaldið á Twitter í kvöld og er ekki sáttur. 6. ágúst 2014 22:05 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík 4-4 | Átta mörk í Kópavoginum Breiðablik og Keflavík skildu jöfn með fjórum mörkum gegn fjórum í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 6. ágúst 2014 15:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV | Þjóðhátíðarblús Eyjamanna í Lautinni Fylkir lagði ÍBV 3-1 í fjórtándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir lyfti sér upp fyrir ÍBV með sigrinum. 6. ágúst 2014 14:30 Átta marka veisla í Kópavogi | Myndband Breiðablik og Keflavík skildu jöfn í frábærum fótboltaleik í Pepsi-deildinni fyrir fimm árum. 6. ágúst 2014 12:00 21 mark í fjórum leikjum í Pepsi-deildinni í kvöld Það var mikið skorað í fjórum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld þegar fjórtánda umferð deildarinnar fór af stað en alls var skorað 21 mark í leikjunum eða 5,3 mörk að meðaltali í leik. 6. ágúst 2014 15:28 Ragnar að stinga alla af í stoðsendingunum Fjölnismaðurinn Ragnar Leósson hefur sprungið út með nýliðunum í sumar og gefið átta stoðsendingar í fyrstu þrettán umferðum Pepsi-deildar karla í fótbolta eða þremur fleiri en næstu menn. 6. ágúst 2014 06:00 Ásmundur: Viljum spila við Eyjamenn í hverri viku Fylkismenn unnu 3-1 sigur á ÍBV í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og þjálfari liðsins Ásmundur Arnarsson vill helst spila við Eyjamenn í hverri umferð. 6. ágúst 2014 21:50 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 0-2 | Guðmundur Steinn með tvö Framarar enduðu fimm leikja taphrinu sína í Pepsi-deild karla í kvöld með því að sækja þrjú stig norður eftir 2-0 sigur á Þórsurum í 14. umferð deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði bæði mörk leiksins á síðustu sextán mínútunum en bæði lið enduðu með tíu menn inn á vellinum. 6. ágúst 2014 15:20
Gummi Ben: Ég held að ég hafi gert risamistök Guðmundur Benediktsson, þjálfari Breiðabliks, var ómyrkur í máli eftir 4-4 jafntefli gegn Keflavík á heimavelli í Pepsi-deild karla í kvöld en Blikar tryggðu sér jafntefli með tveimur mörkum undir lok leiksins. 6. ágúst 2014 22:17
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 4-3 | Valssigur í ótrúlegum leik Valur vann sinn þriðja leik á heimavelli í kvöld þegar liðið lagði Fjölni af velli í ævintýralegum leik, 4-3. Valsmenn voru með leikinn í höndum sér í síðari hálfleik, en voru nærri því búnir að missa leikinn niður í jafntefli undir lok leiks. 6. ágúst 2014 18:30
Jóhannes Karl: Alvöru fótboltaleikur fyrir alvöru karlmenn Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar hans í Fram fögnuðu mikilvægum sigri á Þór á Þórsvelli í kvöld og enduðu þar með fimm leikja taphrinu félagsins. Jóhannes Karl var líka sáttur í leikslok. 6. ágúst 2014 21:11
Chuk gagnrýnir Tryggva fyrir að toga í hárið á sér Þórsarinn Chukwudi Chijindu fékk rauða spjaldið í kvöld í 0-2 tapi á móti Fram í Pepsi-deildinni eftir viðskipti við Framarann Tryggva Svein Bjarnason. Chuck tjáði sig um rauða spjaldið á Twitter í kvöld og er ekki sáttur. 6. ágúst 2014 22:05
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík 4-4 | Átta mörk í Kópavoginum Breiðablik og Keflavík skildu jöfn með fjórum mörkum gegn fjórum í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 6. ágúst 2014 15:23
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV | Þjóðhátíðarblús Eyjamanna í Lautinni Fylkir lagði ÍBV 3-1 í fjórtándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir lyfti sér upp fyrir ÍBV með sigrinum. 6. ágúst 2014 14:30
Átta marka veisla í Kópavogi | Myndband Breiðablik og Keflavík skildu jöfn í frábærum fótboltaleik í Pepsi-deildinni fyrir fimm árum. 6. ágúst 2014 12:00
21 mark í fjórum leikjum í Pepsi-deildinni í kvöld Það var mikið skorað í fjórum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld þegar fjórtánda umferð deildarinnar fór af stað en alls var skorað 21 mark í leikjunum eða 5,3 mörk að meðaltali í leik. 6. ágúst 2014 15:28
Ragnar að stinga alla af í stoðsendingunum Fjölnismaðurinn Ragnar Leósson hefur sprungið út með nýliðunum í sumar og gefið átta stoðsendingar í fyrstu þrettán umferðum Pepsi-deildar karla í fótbolta eða þremur fleiri en næstu menn. 6. ágúst 2014 06:00
Ásmundur: Viljum spila við Eyjamenn í hverri viku Fylkismenn unnu 3-1 sigur á ÍBV í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og þjálfari liðsins Ásmundur Arnarsson vill helst spila við Eyjamenn í hverri umferð. 6. ágúst 2014 21:50