Hagnast á beinni útsendingu Justin Timberlake úr Kórnum Samúel Karl Ólason skrifar 5. ágúst 2014 15:20 Justin Timberlake stígur á sviðið á Kórnum ásamt fríðu föruneyti 24. ágúst. Vísir/Getty Samningur Live Nation og Yahoo um að sýna beint frá tónleikum á hverjum degi mun auka hagnað beggja fyrirtækja. Frá þessu er sagt á vef Seattle Times, þar sem farið er yfir hvernig þróunin hefur verið á þessum markaði. Fyrirkomulag fyrirtækjanna byrjaði á tónleikum Dave Matthews band um miðjan júlí. Með því er fólki gert kleyft að horfa á tónleikana í beinni útsendingu á netinu. Tónleikana er hægt að sjá hér á vef Yahoo. Umboðsmenn tónlistarmanna segjast ekki óttast minnkandi sölu á tónleika með tilkomu útsendinganna. Það að fara á tónleika, sé allt öðruvísi en að horfa úr sófanum eða á spjaldtölvu. Þar að auki sé yfirleitt þegar uppselt á tónleikana, þegar ákvörðun um útsendinguna er tekin. Sem dæmi eru nefndi tónleikar Justin Timberlake á Íslandi, þann 24. ágúst. Þá segir á vefnum að tónleikahaldarar á heimsvísu hafi ekki átt gott átt. Sérstaklega þar sem margir af stærri tónlistarmönnum heims hafi hætt við tónleika til að spila á tónlistarhátíðum. Live Nation birti nýlega ársfjórðungsuppgjör sem sýndi fram á tap, en var þrátt fyrir það betra en greinendur á Wall Street höfðu gert ráð fyrir. Þá hafi auglýsingaverð Yahoo hríðfallið á undanförnum misserum. Seattle Times segir að auðveldara sé að selja auglýsingar fyrir útsendingar heldur en fyrir tónleikana sjálfa. Tónlistarmennirnir sjálfir hagnast þar að auki á því að þurfa ekki að greiða myndatökumönnum fyrir að taka upp tónleika. Þeir fá einnig allar upptökur til eigin nota, eins og til tónlistarmyndbandsgerðar. Tengdar fréttir Kostar sitt að flytja inn Justin Timberlake Kostnaðurinn við að fá Justin Timberlake til landsins er um 1,5 milljónir dollara eða 170 milljónir íslenskra króna en frá því er greint í Viðskiptablaðinu í dag. 6. mars 2014 15:08 Nokkur hundruð miðar seldust á 10 sekúndum Önnur forsala fór í gang í morgun klukkan 10.00 á tónleika Justins Timberlake. Um er að ræða forsölu Vodafone og Wow Air. 5. mars 2014 10:15 Íslendingar óðir í Timberlake Mikill fjöldi aðdáenda Justins Timberlake á Íslandi skráði sig í erlendan aðdáendaklúbb kappans í gær. 21. febrúar 2014 07:00 Justin bætir við fleiri tónleikum Bætir við þrettán tónleikum í Norður-Ameríku. 7. apríl 2014 18:00 Justin Timberlake fær frábæra dóma Tilvonandi Íslandsvinurinn hóf tónleikaferð sína um Evrópu um helgina og fær frábæra gagnrýni. 1. apríl 2014 14:00 GusGus hitar upp fyrir Timberlake Íslenska rafsveitin GusGus mun sjá um að hita mannskapinn upp fyrir tónleika Justins Timberlake sem fram fara í ágúst. Mikil tilhlökkun er innan sveitarinnar sem ætlar að leika sín þekktustu lög. 28. maí 2014 08:30 159 dagar í Justin Timberlake Ertu klár? 18. mars 2014 15:00 Miðar á Timberlake tónleika á 60 þúsund á Bland Mikil eftirspurn virðist vera eftir miðum á tónleika Justin Timberlake eftir að þeir seldust upp á tólf mínútum í morgun. 6. mars 2014 11:52 Íbúar fá afslátt á tónleika Justins Íbúar í grennd við Kórinn eru þeir einu í heiminum sem fá afslátt á tonleikana. 5. mars 2014 09:00 Um tónleika Justins Timberlake á Íslandi Eftir marga mánuði af slúðursögum er það loksins staðfest að einn vinsælasti tónlistarmaður heims í dag, Justin Timberlake, er á leið til Íslands. 21. febrúar 2014 09:30 Bakraddasöngvari Justins Timberlake hitar upp Uppistandarinn, söngvarinn og leikarinn Tom Shillue mun ferðast með Jim Gaffigan og hita upp fyrir hann á evróputúrnum. 17. mars 2014 21:00 Leita uppi braskara Miðar á tónleika Justins Timberlake sem seldir eru á svörtum markaði gætu orðið ógildir 7. mars 2014 12:45 Miði.is hrundi vegna álags Miði.is reynir nú eftir fremsta megni að koma kerfinu í gang aftur, svo miðasala geti haldið áfram. 6. mars 2014 10:00 Miðabraskarar miður sín Braskarar hafa sent Miða.is millifærslukvittanir fyrir miðum og endurgreitt kaupendum mismuninn. 7. mars 2014 15:30 Uppselt á Justin Timberlake 16.000 miðar voru í boði á tónleikana. "Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður.“ 6. mars 2014 11:15 Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum verða í beinni á netinu Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum í Kópavogi verða sýndir í beinni útsendingu á vef Yahoo. Tónleikarnir fara fram þann 24. ágúst næstkomandi og er þetta hluti af samstarfi Live Nation og netrisans Yahoo. 12. júlí 2014 12:37 Þungavigtarhljómsveit með JT Mikið fagfólk er á leið til landsins með einni skærustu poppstjörnu heims, Justin Timberlake. Hljómsveitin á bak við hann er ekkert slor. 20. mars 2014 19:30 Mest lesið Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Samningur Live Nation og Yahoo um að sýna beint frá tónleikum á hverjum degi mun auka hagnað beggja fyrirtækja. Frá þessu er sagt á vef Seattle Times, þar sem farið er yfir hvernig þróunin hefur verið á þessum markaði. Fyrirkomulag fyrirtækjanna byrjaði á tónleikum Dave Matthews band um miðjan júlí. Með því er fólki gert kleyft að horfa á tónleikana í beinni útsendingu á netinu. Tónleikana er hægt að sjá hér á vef Yahoo. Umboðsmenn tónlistarmanna segjast ekki óttast minnkandi sölu á tónleika með tilkomu útsendinganna. Það að fara á tónleika, sé allt öðruvísi en að horfa úr sófanum eða á spjaldtölvu. Þar að auki sé yfirleitt þegar uppselt á tónleikana, þegar ákvörðun um útsendinguna er tekin. Sem dæmi eru nefndi tónleikar Justin Timberlake á Íslandi, þann 24. ágúst. Þá segir á vefnum að tónleikahaldarar á heimsvísu hafi ekki átt gott átt. Sérstaklega þar sem margir af stærri tónlistarmönnum heims hafi hætt við tónleika til að spila á tónlistarhátíðum. Live Nation birti nýlega ársfjórðungsuppgjör sem sýndi fram á tap, en var þrátt fyrir það betra en greinendur á Wall Street höfðu gert ráð fyrir. Þá hafi auglýsingaverð Yahoo hríðfallið á undanförnum misserum. Seattle Times segir að auðveldara sé að selja auglýsingar fyrir útsendingar heldur en fyrir tónleikana sjálfa. Tónlistarmennirnir sjálfir hagnast þar að auki á því að þurfa ekki að greiða myndatökumönnum fyrir að taka upp tónleika. Þeir fá einnig allar upptökur til eigin nota, eins og til tónlistarmyndbandsgerðar.
Tengdar fréttir Kostar sitt að flytja inn Justin Timberlake Kostnaðurinn við að fá Justin Timberlake til landsins er um 1,5 milljónir dollara eða 170 milljónir íslenskra króna en frá því er greint í Viðskiptablaðinu í dag. 6. mars 2014 15:08 Nokkur hundruð miðar seldust á 10 sekúndum Önnur forsala fór í gang í morgun klukkan 10.00 á tónleika Justins Timberlake. Um er að ræða forsölu Vodafone og Wow Air. 5. mars 2014 10:15 Íslendingar óðir í Timberlake Mikill fjöldi aðdáenda Justins Timberlake á Íslandi skráði sig í erlendan aðdáendaklúbb kappans í gær. 21. febrúar 2014 07:00 Justin bætir við fleiri tónleikum Bætir við þrettán tónleikum í Norður-Ameríku. 7. apríl 2014 18:00 Justin Timberlake fær frábæra dóma Tilvonandi Íslandsvinurinn hóf tónleikaferð sína um Evrópu um helgina og fær frábæra gagnrýni. 1. apríl 2014 14:00 GusGus hitar upp fyrir Timberlake Íslenska rafsveitin GusGus mun sjá um að hita mannskapinn upp fyrir tónleika Justins Timberlake sem fram fara í ágúst. Mikil tilhlökkun er innan sveitarinnar sem ætlar að leika sín þekktustu lög. 28. maí 2014 08:30 159 dagar í Justin Timberlake Ertu klár? 18. mars 2014 15:00 Miðar á Timberlake tónleika á 60 þúsund á Bland Mikil eftirspurn virðist vera eftir miðum á tónleika Justin Timberlake eftir að þeir seldust upp á tólf mínútum í morgun. 6. mars 2014 11:52 Íbúar fá afslátt á tónleika Justins Íbúar í grennd við Kórinn eru þeir einu í heiminum sem fá afslátt á tonleikana. 5. mars 2014 09:00 Um tónleika Justins Timberlake á Íslandi Eftir marga mánuði af slúðursögum er það loksins staðfest að einn vinsælasti tónlistarmaður heims í dag, Justin Timberlake, er á leið til Íslands. 21. febrúar 2014 09:30 Bakraddasöngvari Justins Timberlake hitar upp Uppistandarinn, söngvarinn og leikarinn Tom Shillue mun ferðast með Jim Gaffigan og hita upp fyrir hann á evróputúrnum. 17. mars 2014 21:00 Leita uppi braskara Miðar á tónleika Justins Timberlake sem seldir eru á svörtum markaði gætu orðið ógildir 7. mars 2014 12:45 Miði.is hrundi vegna álags Miði.is reynir nú eftir fremsta megni að koma kerfinu í gang aftur, svo miðasala geti haldið áfram. 6. mars 2014 10:00 Miðabraskarar miður sín Braskarar hafa sent Miða.is millifærslukvittanir fyrir miðum og endurgreitt kaupendum mismuninn. 7. mars 2014 15:30 Uppselt á Justin Timberlake 16.000 miðar voru í boði á tónleikana. "Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður.“ 6. mars 2014 11:15 Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum verða í beinni á netinu Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum í Kópavogi verða sýndir í beinni útsendingu á vef Yahoo. Tónleikarnir fara fram þann 24. ágúst næstkomandi og er þetta hluti af samstarfi Live Nation og netrisans Yahoo. 12. júlí 2014 12:37 Þungavigtarhljómsveit með JT Mikið fagfólk er á leið til landsins með einni skærustu poppstjörnu heims, Justin Timberlake. Hljómsveitin á bak við hann er ekkert slor. 20. mars 2014 19:30 Mest lesið Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Kostar sitt að flytja inn Justin Timberlake Kostnaðurinn við að fá Justin Timberlake til landsins er um 1,5 milljónir dollara eða 170 milljónir íslenskra króna en frá því er greint í Viðskiptablaðinu í dag. 6. mars 2014 15:08
Nokkur hundruð miðar seldust á 10 sekúndum Önnur forsala fór í gang í morgun klukkan 10.00 á tónleika Justins Timberlake. Um er að ræða forsölu Vodafone og Wow Air. 5. mars 2014 10:15
Íslendingar óðir í Timberlake Mikill fjöldi aðdáenda Justins Timberlake á Íslandi skráði sig í erlendan aðdáendaklúbb kappans í gær. 21. febrúar 2014 07:00
Justin Timberlake fær frábæra dóma Tilvonandi Íslandsvinurinn hóf tónleikaferð sína um Evrópu um helgina og fær frábæra gagnrýni. 1. apríl 2014 14:00
GusGus hitar upp fyrir Timberlake Íslenska rafsveitin GusGus mun sjá um að hita mannskapinn upp fyrir tónleika Justins Timberlake sem fram fara í ágúst. Mikil tilhlökkun er innan sveitarinnar sem ætlar að leika sín þekktustu lög. 28. maí 2014 08:30
Miðar á Timberlake tónleika á 60 þúsund á Bland Mikil eftirspurn virðist vera eftir miðum á tónleika Justin Timberlake eftir að þeir seldust upp á tólf mínútum í morgun. 6. mars 2014 11:52
Íbúar fá afslátt á tónleika Justins Íbúar í grennd við Kórinn eru þeir einu í heiminum sem fá afslátt á tonleikana. 5. mars 2014 09:00
Um tónleika Justins Timberlake á Íslandi Eftir marga mánuði af slúðursögum er það loksins staðfest að einn vinsælasti tónlistarmaður heims í dag, Justin Timberlake, er á leið til Íslands. 21. febrúar 2014 09:30
Bakraddasöngvari Justins Timberlake hitar upp Uppistandarinn, söngvarinn og leikarinn Tom Shillue mun ferðast með Jim Gaffigan og hita upp fyrir hann á evróputúrnum. 17. mars 2014 21:00
Leita uppi braskara Miðar á tónleika Justins Timberlake sem seldir eru á svörtum markaði gætu orðið ógildir 7. mars 2014 12:45
Miði.is hrundi vegna álags Miði.is reynir nú eftir fremsta megni að koma kerfinu í gang aftur, svo miðasala geti haldið áfram. 6. mars 2014 10:00
Miðabraskarar miður sín Braskarar hafa sent Miða.is millifærslukvittanir fyrir miðum og endurgreitt kaupendum mismuninn. 7. mars 2014 15:30
Uppselt á Justin Timberlake 16.000 miðar voru í boði á tónleikana. "Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður.“ 6. mars 2014 11:15
Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum verða í beinni á netinu Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum í Kópavogi verða sýndir í beinni útsendingu á vef Yahoo. Tónleikarnir fara fram þann 24. ágúst næstkomandi og er þetta hluti af samstarfi Live Nation og netrisans Yahoo. 12. júlí 2014 12:37
Þungavigtarhljómsveit með JT Mikið fagfólk er á leið til landsins með einni skærustu poppstjörnu heims, Justin Timberlake. Hljómsveitin á bak við hann er ekkert slor. 20. mars 2014 19:30