Öll hundahótel uppbókuð yfir helgina Gissur Sigurðsson skrifar 1. ágúst 2014 13:29 Vísir/Getty Öll þrjú hundahótelin á suðvesturhorni landsins eru fullbókuð og gott betur yfir helgina, sem er besta helgi ársins að sögn hótelrekenda. Það eru hundahótelin að Arnarstöðum í Flóa, K9 í Reykjanesbæ og Leiru á Kjalarnesi, þar sem Hreiðar Karlsson hefur verið gestgjafi í meira en 20 ár. „Þessi helgi er alltaf yfirbókuð mörgum mánuðum fram í tímann,“ segir Hreiðar.Er þetta bara stærsta helgi ársins eða hvað? „Já, þetta er svipað og jól og áramót. Stærsta helgin er þessi helgi. Það fer allt eftir veðri og vind líka þessi helgi.“En hvað kostar nú að hýsa hjá þér hund, á sólarhring? „Sólarhringurinn er á 2200 krónur. Það er allt innifalið, sérherbergi, sér útigerði og stór leiksvæði.Hvernig kemur nú hundunum saman? „Hundunum kemur ágætlega saman. Sumir geta ekki verið með öðrum, þá eru þeir bara sér, hafa sitt eigið herbergi og sér útigerði. Flestir hundar geta leikið sér saman og þeir sem geta það fá að leika sér saman úti í stóru útigerði.Fá þeir ekki sumir heimþrá? „Það er nú skömm að segja frá því, en margir þeirra vilja ekki fara,“ sagði Hreiðar Karlsson, hótelhaldari. Í K9 í Reykjanesbæ er líka fullbókað á kattadeildina og nokkrir fuglar eru líka vistaðir þar í búrum sínum. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira
Öll þrjú hundahótelin á suðvesturhorni landsins eru fullbókuð og gott betur yfir helgina, sem er besta helgi ársins að sögn hótelrekenda. Það eru hundahótelin að Arnarstöðum í Flóa, K9 í Reykjanesbæ og Leiru á Kjalarnesi, þar sem Hreiðar Karlsson hefur verið gestgjafi í meira en 20 ár. „Þessi helgi er alltaf yfirbókuð mörgum mánuðum fram í tímann,“ segir Hreiðar.Er þetta bara stærsta helgi ársins eða hvað? „Já, þetta er svipað og jól og áramót. Stærsta helgin er þessi helgi. Það fer allt eftir veðri og vind líka þessi helgi.“En hvað kostar nú að hýsa hjá þér hund, á sólarhring? „Sólarhringurinn er á 2200 krónur. Það er allt innifalið, sérherbergi, sér útigerði og stór leiksvæði.Hvernig kemur nú hundunum saman? „Hundunum kemur ágætlega saman. Sumir geta ekki verið með öðrum, þá eru þeir bara sér, hafa sitt eigið herbergi og sér útigerði. Flestir hundar geta leikið sér saman og þeir sem geta það fá að leika sér saman úti í stóru útigerði.Fá þeir ekki sumir heimþrá? „Það er nú skömm að segja frá því, en margir þeirra vilja ekki fara,“ sagði Hreiðar Karlsson, hótelhaldari. Í K9 í Reykjanesbæ er líka fullbókað á kattadeildina og nokkrir fuglar eru líka vistaðir þar í búrum sínum.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira