Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Bjarki Ármannsson skrifar 19. ágúst 2014 22:28 James Foley hvarf í Sýrlandi haustið 2012. Vísir/AFP Nýtt myndband sem sagt er á vegum samtakanna Íslamskt ríki sýnir aftöku bandaríska blaðamannsins James Wright Foley, sem hvarf í Sýrlandi haustið 2012. Í myndbandinu flytur Foley skilaboð til fjölskyldu sinnar og ríkisstjórnar Bandaríkjanna áður en hann er hálshöggvinn.Washington post er meðal þeirra sem greina frá. Bandaríkjastjórn hóf nýverið loftárásir á herstöðvar Íslamsks ríkis í Norður-Írak en samtökin höfðu þá lagt undir sig mikið landsvæði á stuttum tíma. Undir lok myndbandsins sést annar maður, sem sagður er vera Steven Joel Sotloff. Sotloff er annar bandarískur blaðamaður sem hvarf við að flytja fréttir frá borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Grímuklæddur maður segir að Sotloff verði næst tekinn af lífi ef loftárásum Bandaríkjamanna linni ekki. Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast enn vera að skoða myndbandið og að enn sé ekki hægt að útiloka að það sé falsað. Tengdar fréttir Þúsundir kristinna á flótta í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman til neyðarfundar í kvöld til að ræða ástandið í Írak og Sýrlandi. 7. ágúst 2014 17:57 IS-liðar hóta árás á Bandaríkin Liðsmenn IS hóta því að endurvekja hryðjuverkasellur á Vesturlöndum vegna árása Bandaríkjahers í Írak. 11. ágúst 2014 10:10 Loftárásir Bandaríkjahers hófust í dag Bandarískar hersveitir hófu í dag loftárásir á Írak eftir að Barack Obama Bandríkjaforseti boðaði hernaðaraðgerðir gegn IS-hreyfingunni í nótt. 8. ágúst 2014 20:00 Karlmenn umskornir og konur seldar á 150 dali Íslamska ríkið gaf kristnu fólki í Mósúl þá afarkosti að taka upp íslamska trú, borga skatt, yfirgefa borgina eða láta lífið. 18. ágúst 2014 21:33 Fordæma „grimmdarverk og misþyrmingar“ í Írak Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar í Brussel fyrr í dag. 15. ágúst 2014 15:28 Obama íhugar beitingu loftárása gegn íslamistum í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi fyrr í kvöld árásir IS-liða á trúarlega minnihlutahópa í Írak, 7. ágúst 2014 23:17 Segir myndbirtingu sýna ósiðmenntað eðli IS Ástralinn Khaled Sharrouf birti mynd af sjö ára syni sínum þar sem hann heldur á höfði fallins sýrlensks hermanns. 11. ágúst 2014 11:36 Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Nýtt myndband sem sagt er á vegum samtakanna Íslamskt ríki sýnir aftöku bandaríska blaðamannsins James Wright Foley, sem hvarf í Sýrlandi haustið 2012. Í myndbandinu flytur Foley skilaboð til fjölskyldu sinnar og ríkisstjórnar Bandaríkjanna áður en hann er hálshöggvinn.Washington post er meðal þeirra sem greina frá. Bandaríkjastjórn hóf nýverið loftárásir á herstöðvar Íslamsks ríkis í Norður-Írak en samtökin höfðu þá lagt undir sig mikið landsvæði á stuttum tíma. Undir lok myndbandsins sést annar maður, sem sagður er vera Steven Joel Sotloff. Sotloff er annar bandarískur blaðamaður sem hvarf við að flytja fréttir frá borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Grímuklæddur maður segir að Sotloff verði næst tekinn af lífi ef loftárásum Bandaríkjamanna linni ekki. Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast enn vera að skoða myndbandið og að enn sé ekki hægt að útiloka að það sé falsað.
Tengdar fréttir Þúsundir kristinna á flótta í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman til neyðarfundar í kvöld til að ræða ástandið í Írak og Sýrlandi. 7. ágúst 2014 17:57 IS-liðar hóta árás á Bandaríkin Liðsmenn IS hóta því að endurvekja hryðjuverkasellur á Vesturlöndum vegna árása Bandaríkjahers í Írak. 11. ágúst 2014 10:10 Loftárásir Bandaríkjahers hófust í dag Bandarískar hersveitir hófu í dag loftárásir á Írak eftir að Barack Obama Bandríkjaforseti boðaði hernaðaraðgerðir gegn IS-hreyfingunni í nótt. 8. ágúst 2014 20:00 Karlmenn umskornir og konur seldar á 150 dali Íslamska ríkið gaf kristnu fólki í Mósúl þá afarkosti að taka upp íslamska trú, borga skatt, yfirgefa borgina eða láta lífið. 18. ágúst 2014 21:33 Fordæma „grimmdarverk og misþyrmingar“ í Írak Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar í Brussel fyrr í dag. 15. ágúst 2014 15:28 Obama íhugar beitingu loftárása gegn íslamistum í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi fyrr í kvöld árásir IS-liða á trúarlega minnihlutahópa í Írak, 7. ágúst 2014 23:17 Segir myndbirtingu sýna ósiðmenntað eðli IS Ástralinn Khaled Sharrouf birti mynd af sjö ára syni sínum þar sem hann heldur á höfði fallins sýrlensks hermanns. 11. ágúst 2014 11:36 Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Þúsundir kristinna á flótta í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman til neyðarfundar í kvöld til að ræða ástandið í Írak og Sýrlandi. 7. ágúst 2014 17:57
IS-liðar hóta árás á Bandaríkin Liðsmenn IS hóta því að endurvekja hryðjuverkasellur á Vesturlöndum vegna árása Bandaríkjahers í Írak. 11. ágúst 2014 10:10
Loftárásir Bandaríkjahers hófust í dag Bandarískar hersveitir hófu í dag loftárásir á Írak eftir að Barack Obama Bandríkjaforseti boðaði hernaðaraðgerðir gegn IS-hreyfingunni í nótt. 8. ágúst 2014 20:00
Karlmenn umskornir og konur seldar á 150 dali Íslamska ríkið gaf kristnu fólki í Mósúl þá afarkosti að taka upp íslamska trú, borga skatt, yfirgefa borgina eða láta lífið. 18. ágúst 2014 21:33
Fordæma „grimmdarverk og misþyrmingar“ í Írak Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar í Brussel fyrr í dag. 15. ágúst 2014 15:28
Obama íhugar beitingu loftárása gegn íslamistum í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi fyrr í kvöld árásir IS-liða á trúarlega minnihlutahópa í Írak, 7. ágúst 2014 23:17
Segir myndbirtingu sýna ósiðmenntað eðli IS Ástralinn Khaled Sharrouf birti mynd af sjö ára syni sínum þar sem hann heldur á höfði fallins sýrlensks hermanns. 11. ágúst 2014 11:36
Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42