Jóhann Laxdal: Silfurskeiðin verður alveg vitlaus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. ágúst 2014 15:32 Jóhann Laxdal í leik gegn Þór á dögunum. Vísir/Arnþór Stjarnan tekur á móti stórliði Inter á Laugardalsvelli á morgun, en þetta er fyrri leikur liðanna um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.Jóhann Laxdal, sem kom aftur til Stjörnunnar frá Ull/Kisa í Noregi í júlí, segir mikla tilhlökkun ríkja í herbúðum Stjörnunnar. „Við hlökkum mikið til og spennan er ekkert að yfirbuga okkur,“ sagði Jóhann sem sér sóknarfæri gegn Inter. „Við erum búnir að skoða myndbönd með þeim og það eru veikleikar í þessu liði eins og öllum liðum. Við verðum að vera óhræddir að nýta okkur það. „Þeir liggja mikið til baka og spila með fimm manna vörn. En það er pláss milli varnar og miðju hjá þeim og við ætlum að nýta okkur það með því að breyta hratt úr vörn í sókn.“ Stjarnan mun væntanlega eyða stórum hluta leiksins á morgun án boltans. Jóhann segir liðið tilbúið fyrir það. „Varnarleikurinn hefur gengið vel í Evrópukeppninni. Við höfum ekki alltaf verið mikið með boltann, en við höfum spilað agaðan varnarleik og nýtt þau færi sem við höfum fengið,“ sagði Jóhann sem býst við góðri stemmningu á morgun, en uppselt er á leikinn. „Það eru ekki mörg lið sem ná að selja upp á nokkrum mínútum. Silfurskeiðin verður örugglega alveg vitlaus og vonandi tekur hinn almenni áhorfandi vel undir. „Það eru allir Stjörnumenn á morgun. Það verður að vera þannig, því þetta er stór stund í íslenskri knattspyrnusögu,“ sagði Jóhann að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ársmiðahafar Stjörnunnar ekki í gróðahug Lítið er um endursölu á miðum á viðureign Stjörnunnar og Inter í forkeppni Evrópudeildar sem fram fer á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 18. ágúst 2014 14:22 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan á toppinn Stjarnan vann sinn tíunda sigur í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið sigraði lánlaust lið Vals. 15. ágúst 2014 16:50 Ársmiðahafar bíða í röð eftir miðum á leikinn gegn Inter Stjarnan mætir Inter í Evrópudeildinni á miðvikudaginn og mikill áhugi er á miðum á leikinn. 14. ágúst 2014 12:30 Jafntefli í síðasta æfingaleik Inter Inter lék síðasta æfingaleik sinn fyrir leikina gegn Stjörnunni í kvöld í 0-0 jafntefli gegn gríska liðinu PAOK. 14. ágúst 2014 23:30 Ítalir bíða eftir að sjá fögn Stjörnumanna Leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar var á mála hjá Inter á síðustu leiktíð en liðin mætast annað kvöld. 19. ágúst 2014 07:30 Leikmenn Inter mættir til landsins | Myndir Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mættir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. 19. ágúst 2014 14:22 Stjörnumenn skora á 23 mínútna fresti manni færri Stjörnumenn eru með frábæra tölfræði síðustu tvö sumur í Pepsi-deildinni þegar þeir spila tíu á móti ellefu. 15. ágúst 2014 06:00 Búumst við ævintýralegri stemningu Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið. 17. ágúst 2014 19:15 Draumar geta ræst | Myndband Stjörnumenn mæta Inter á morgun í stærsta leik í sögu félagsins. 19. ágúst 2014 11:01 Stjörnumenn syngja þekkt stuðningsmannalag | Myndband Vodafone birti í kvöld auglýsingu fyrir leik Stjörnunnar gegn Inter í forkeppni Evrópudeildarinnar, þar sem leikmenn liðsins leika á alls oddi. 16. ágúst 2014 22:00 Nánast uppselt á leik Stjörnunnar og Inter Stærsti hluti miðanna seldist upp á fimmtán mínútum í morgun. 15. ágúst 2014 11:36 Leikmannahópur Inter fyrir leikina gegn Stjörnunni klár Walter Mazzarri, knattspyrnustjóri Inter skilur Rodrigio Palacio og Gary Medel eftir á Ítalíu en Nemanja Vidic, Dani Osvaldo og Hernanes verða allir með Inter á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 19. ágúst 2014 08:00 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Stjarnan tekur á móti stórliði Inter á Laugardalsvelli á morgun, en þetta er fyrri leikur liðanna um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.Jóhann Laxdal, sem kom aftur til Stjörnunnar frá Ull/Kisa í Noregi í júlí, segir mikla tilhlökkun ríkja í herbúðum Stjörnunnar. „Við hlökkum mikið til og spennan er ekkert að yfirbuga okkur,“ sagði Jóhann sem sér sóknarfæri gegn Inter. „Við erum búnir að skoða myndbönd með þeim og það eru veikleikar í þessu liði eins og öllum liðum. Við verðum að vera óhræddir að nýta okkur það. „Þeir liggja mikið til baka og spila með fimm manna vörn. En það er pláss milli varnar og miðju hjá þeim og við ætlum að nýta okkur það með því að breyta hratt úr vörn í sókn.“ Stjarnan mun væntanlega eyða stórum hluta leiksins á morgun án boltans. Jóhann segir liðið tilbúið fyrir það. „Varnarleikurinn hefur gengið vel í Evrópukeppninni. Við höfum ekki alltaf verið mikið með boltann, en við höfum spilað agaðan varnarleik og nýtt þau færi sem við höfum fengið,“ sagði Jóhann sem býst við góðri stemmningu á morgun, en uppselt er á leikinn. „Það eru ekki mörg lið sem ná að selja upp á nokkrum mínútum. Silfurskeiðin verður örugglega alveg vitlaus og vonandi tekur hinn almenni áhorfandi vel undir. „Það eru allir Stjörnumenn á morgun. Það verður að vera þannig, því þetta er stór stund í íslenskri knattspyrnusögu,“ sagði Jóhann að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ársmiðahafar Stjörnunnar ekki í gróðahug Lítið er um endursölu á miðum á viðureign Stjörnunnar og Inter í forkeppni Evrópudeildar sem fram fer á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 18. ágúst 2014 14:22 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan á toppinn Stjarnan vann sinn tíunda sigur í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið sigraði lánlaust lið Vals. 15. ágúst 2014 16:50 Ársmiðahafar bíða í röð eftir miðum á leikinn gegn Inter Stjarnan mætir Inter í Evrópudeildinni á miðvikudaginn og mikill áhugi er á miðum á leikinn. 14. ágúst 2014 12:30 Jafntefli í síðasta æfingaleik Inter Inter lék síðasta æfingaleik sinn fyrir leikina gegn Stjörnunni í kvöld í 0-0 jafntefli gegn gríska liðinu PAOK. 14. ágúst 2014 23:30 Ítalir bíða eftir að sjá fögn Stjörnumanna Leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar var á mála hjá Inter á síðustu leiktíð en liðin mætast annað kvöld. 19. ágúst 2014 07:30 Leikmenn Inter mættir til landsins | Myndir Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mættir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. 19. ágúst 2014 14:22 Stjörnumenn skora á 23 mínútna fresti manni færri Stjörnumenn eru með frábæra tölfræði síðustu tvö sumur í Pepsi-deildinni þegar þeir spila tíu á móti ellefu. 15. ágúst 2014 06:00 Búumst við ævintýralegri stemningu Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið. 17. ágúst 2014 19:15 Draumar geta ræst | Myndband Stjörnumenn mæta Inter á morgun í stærsta leik í sögu félagsins. 19. ágúst 2014 11:01 Stjörnumenn syngja þekkt stuðningsmannalag | Myndband Vodafone birti í kvöld auglýsingu fyrir leik Stjörnunnar gegn Inter í forkeppni Evrópudeildarinnar, þar sem leikmenn liðsins leika á alls oddi. 16. ágúst 2014 22:00 Nánast uppselt á leik Stjörnunnar og Inter Stærsti hluti miðanna seldist upp á fimmtán mínútum í morgun. 15. ágúst 2014 11:36 Leikmannahópur Inter fyrir leikina gegn Stjörnunni klár Walter Mazzarri, knattspyrnustjóri Inter skilur Rodrigio Palacio og Gary Medel eftir á Ítalíu en Nemanja Vidic, Dani Osvaldo og Hernanes verða allir með Inter á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 19. ágúst 2014 08:00 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Ársmiðahafar Stjörnunnar ekki í gróðahug Lítið er um endursölu á miðum á viðureign Stjörnunnar og Inter í forkeppni Evrópudeildar sem fram fer á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 18. ágúst 2014 14:22
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan á toppinn Stjarnan vann sinn tíunda sigur í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið sigraði lánlaust lið Vals. 15. ágúst 2014 16:50
Ársmiðahafar bíða í röð eftir miðum á leikinn gegn Inter Stjarnan mætir Inter í Evrópudeildinni á miðvikudaginn og mikill áhugi er á miðum á leikinn. 14. ágúst 2014 12:30
Jafntefli í síðasta æfingaleik Inter Inter lék síðasta æfingaleik sinn fyrir leikina gegn Stjörnunni í kvöld í 0-0 jafntefli gegn gríska liðinu PAOK. 14. ágúst 2014 23:30
Ítalir bíða eftir að sjá fögn Stjörnumanna Leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar var á mála hjá Inter á síðustu leiktíð en liðin mætast annað kvöld. 19. ágúst 2014 07:30
Leikmenn Inter mættir til landsins | Myndir Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mættir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. 19. ágúst 2014 14:22
Stjörnumenn skora á 23 mínútna fresti manni færri Stjörnumenn eru með frábæra tölfræði síðustu tvö sumur í Pepsi-deildinni þegar þeir spila tíu á móti ellefu. 15. ágúst 2014 06:00
Búumst við ævintýralegri stemningu Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið. 17. ágúst 2014 19:15
Draumar geta ræst | Myndband Stjörnumenn mæta Inter á morgun í stærsta leik í sögu félagsins. 19. ágúst 2014 11:01
Stjörnumenn syngja þekkt stuðningsmannalag | Myndband Vodafone birti í kvöld auglýsingu fyrir leik Stjörnunnar gegn Inter í forkeppni Evrópudeildarinnar, þar sem leikmenn liðsins leika á alls oddi. 16. ágúst 2014 22:00
Nánast uppselt á leik Stjörnunnar og Inter Stærsti hluti miðanna seldist upp á fimmtán mínútum í morgun. 15. ágúst 2014 11:36
Leikmannahópur Inter fyrir leikina gegn Stjörnunni klár Walter Mazzarri, knattspyrnustjóri Inter skilur Rodrigio Palacio og Gary Medel eftir á Ítalíu en Nemanja Vidic, Dani Osvaldo og Hernanes verða allir með Inter á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 19. ágúst 2014 08:00