Jóhann Laxdal: Silfurskeiðin verður alveg vitlaus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. ágúst 2014 15:32 Jóhann Laxdal í leik gegn Þór á dögunum. Vísir/Arnþór Stjarnan tekur á móti stórliði Inter á Laugardalsvelli á morgun, en þetta er fyrri leikur liðanna um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.Jóhann Laxdal, sem kom aftur til Stjörnunnar frá Ull/Kisa í Noregi í júlí, segir mikla tilhlökkun ríkja í herbúðum Stjörnunnar. „Við hlökkum mikið til og spennan er ekkert að yfirbuga okkur,“ sagði Jóhann sem sér sóknarfæri gegn Inter. „Við erum búnir að skoða myndbönd með þeim og það eru veikleikar í þessu liði eins og öllum liðum. Við verðum að vera óhræddir að nýta okkur það. „Þeir liggja mikið til baka og spila með fimm manna vörn. En það er pláss milli varnar og miðju hjá þeim og við ætlum að nýta okkur það með því að breyta hratt úr vörn í sókn.“ Stjarnan mun væntanlega eyða stórum hluta leiksins á morgun án boltans. Jóhann segir liðið tilbúið fyrir það. „Varnarleikurinn hefur gengið vel í Evrópukeppninni. Við höfum ekki alltaf verið mikið með boltann, en við höfum spilað agaðan varnarleik og nýtt þau færi sem við höfum fengið,“ sagði Jóhann sem býst við góðri stemmningu á morgun, en uppselt er á leikinn. „Það eru ekki mörg lið sem ná að selja upp á nokkrum mínútum. Silfurskeiðin verður örugglega alveg vitlaus og vonandi tekur hinn almenni áhorfandi vel undir. „Það eru allir Stjörnumenn á morgun. Það verður að vera þannig, því þetta er stór stund í íslenskri knattspyrnusögu,“ sagði Jóhann að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ársmiðahafar Stjörnunnar ekki í gróðahug Lítið er um endursölu á miðum á viðureign Stjörnunnar og Inter í forkeppni Evrópudeildar sem fram fer á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 18. ágúst 2014 14:22 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan á toppinn Stjarnan vann sinn tíunda sigur í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið sigraði lánlaust lið Vals. 15. ágúst 2014 16:50 Ársmiðahafar bíða í röð eftir miðum á leikinn gegn Inter Stjarnan mætir Inter í Evrópudeildinni á miðvikudaginn og mikill áhugi er á miðum á leikinn. 14. ágúst 2014 12:30 Jafntefli í síðasta æfingaleik Inter Inter lék síðasta æfingaleik sinn fyrir leikina gegn Stjörnunni í kvöld í 0-0 jafntefli gegn gríska liðinu PAOK. 14. ágúst 2014 23:30 Ítalir bíða eftir að sjá fögn Stjörnumanna Leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar var á mála hjá Inter á síðustu leiktíð en liðin mætast annað kvöld. 19. ágúst 2014 07:30 Leikmenn Inter mættir til landsins | Myndir Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mættir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. 19. ágúst 2014 14:22 Stjörnumenn skora á 23 mínútna fresti manni færri Stjörnumenn eru með frábæra tölfræði síðustu tvö sumur í Pepsi-deildinni þegar þeir spila tíu á móti ellefu. 15. ágúst 2014 06:00 Búumst við ævintýralegri stemningu Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið. 17. ágúst 2014 19:15 Draumar geta ræst | Myndband Stjörnumenn mæta Inter á morgun í stærsta leik í sögu félagsins. 19. ágúst 2014 11:01 Stjörnumenn syngja þekkt stuðningsmannalag | Myndband Vodafone birti í kvöld auglýsingu fyrir leik Stjörnunnar gegn Inter í forkeppni Evrópudeildarinnar, þar sem leikmenn liðsins leika á alls oddi. 16. ágúst 2014 22:00 Nánast uppselt á leik Stjörnunnar og Inter Stærsti hluti miðanna seldist upp á fimmtán mínútum í morgun. 15. ágúst 2014 11:36 Leikmannahópur Inter fyrir leikina gegn Stjörnunni klár Walter Mazzarri, knattspyrnustjóri Inter skilur Rodrigio Palacio og Gary Medel eftir á Ítalíu en Nemanja Vidic, Dani Osvaldo og Hernanes verða allir með Inter á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 19. ágúst 2014 08:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Stjarnan tekur á móti stórliði Inter á Laugardalsvelli á morgun, en þetta er fyrri leikur liðanna um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.Jóhann Laxdal, sem kom aftur til Stjörnunnar frá Ull/Kisa í Noregi í júlí, segir mikla tilhlökkun ríkja í herbúðum Stjörnunnar. „Við hlökkum mikið til og spennan er ekkert að yfirbuga okkur,“ sagði Jóhann sem sér sóknarfæri gegn Inter. „Við erum búnir að skoða myndbönd með þeim og það eru veikleikar í þessu liði eins og öllum liðum. Við verðum að vera óhræddir að nýta okkur það. „Þeir liggja mikið til baka og spila með fimm manna vörn. En það er pláss milli varnar og miðju hjá þeim og við ætlum að nýta okkur það með því að breyta hratt úr vörn í sókn.“ Stjarnan mun væntanlega eyða stórum hluta leiksins á morgun án boltans. Jóhann segir liðið tilbúið fyrir það. „Varnarleikurinn hefur gengið vel í Evrópukeppninni. Við höfum ekki alltaf verið mikið með boltann, en við höfum spilað agaðan varnarleik og nýtt þau færi sem við höfum fengið,“ sagði Jóhann sem býst við góðri stemmningu á morgun, en uppselt er á leikinn. „Það eru ekki mörg lið sem ná að selja upp á nokkrum mínútum. Silfurskeiðin verður örugglega alveg vitlaus og vonandi tekur hinn almenni áhorfandi vel undir. „Það eru allir Stjörnumenn á morgun. Það verður að vera þannig, því þetta er stór stund í íslenskri knattspyrnusögu,“ sagði Jóhann að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ársmiðahafar Stjörnunnar ekki í gróðahug Lítið er um endursölu á miðum á viðureign Stjörnunnar og Inter í forkeppni Evrópudeildar sem fram fer á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 18. ágúst 2014 14:22 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan á toppinn Stjarnan vann sinn tíunda sigur í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið sigraði lánlaust lið Vals. 15. ágúst 2014 16:50 Ársmiðahafar bíða í röð eftir miðum á leikinn gegn Inter Stjarnan mætir Inter í Evrópudeildinni á miðvikudaginn og mikill áhugi er á miðum á leikinn. 14. ágúst 2014 12:30 Jafntefli í síðasta æfingaleik Inter Inter lék síðasta æfingaleik sinn fyrir leikina gegn Stjörnunni í kvöld í 0-0 jafntefli gegn gríska liðinu PAOK. 14. ágúst 2014 23:30 Ítalir bíða eftir að sjá fögn Stjörnumanna Leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar var á mála hjá Inter á síðustu leiktíð en liðin mætast annað kvöld. 19. ágúst 2014 07:30 Leikmenn Inter mættir til landsins | Myndir Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mættir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. 19. ágúst 2014 14:22 Stjörnumenn skora á 23 mínútna fresti manni færri Stjörnumenn eru með frábæra tölfræði síðustu tvö sumur í Pepsi-deildinni þegar þeir spila tíu á móti ellefu. 15. ágúst 2014 06:00 Búumst við ævintýralegri stemningu Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið. 17. ágúst 2014 19:15 Draumar geta ræst | Myndband Stjörnumenn mæta Inter á morgun í stærsta leik í sögu félagsins. 19. ágúst 2014 11:01 Stjörnumenn syngja þekkt stuðningsmannalag | Myndband Vodafone birti í kvöld auglýsingu fyrir leik Stjörnunnar gegn Inter í forkeppni Evrópudeildarinnar, þar sem leikmenn liðsins leika á alls oddi. 16. ágúst 2014 22:00 Nánast uppselt á leik Stjörnunnar og Inter Stærsti hluti miðanna seldist upp á fimmtán mínútum í morgun. 15. ágúst 2014 11:36 Leikmannahópur Inter fyrir leikina gegn Stjörnunni klár Walter Mazzarri, knattspyrnustjóri Inter skilur Rodrigio Palacio og Gary Medel eftir á Ítalíu en Nemanja Vidic, Dani Osvaldo og Hernanes verða allir með Inter á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 19. ágúst 2014 08:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Ársmiðahafar Stjörnunnar ekki í gróðahug Lítið er um endursölu á miðum á viðureign Stjörnunnar og Inter í forkeppni Evrópudeildar sem fram fer á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 18. ágúst 2014 14:22
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan á toppinn Stjarnan vann sinn tíunda sigur í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið sigraði lánlaust lið Vals. 15. ágúst 2014 16:50
Ársmiðahafar bíða í röð eftir miðum á leikinn gegn Inter Stjarnan mætir Inter í Evrópudeildinni á miðvikudaginn og mikill áhugi er á miðum á leikinn. 14. ágúst 2014 12:30
Jafntefli í síðasta æfingaleik Inter Inter lék síðasta æfingaleik sinn fyrir leikina gegn Stjörnunni í kvöld í 0-0 jafntefli gegn gríska liðinu PAOK. 14. ágúst 2014 23:30
Ítalir bíða eftir að sjá fögn Stjörnumanna Leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar var á mála hjá Inter á síðustu leiktíð en liðin mætast annað kvöld. 19. ágúst 2014 07:30
Leikmenn Inter mættir til landsins | Myndir Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mættir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. 19. ágúst 2014 14:22
Stjörnumenn skora á 23 mínútna fresti manni færri Stjörnumenn eru með frábæra tölfræði síðustu tvö sumur í Pepsi-deildinni þegar þeir spila tíu á móti ellefu. 15. ágúst 2014 06:00
Búumst við ævintýralegri stemningu Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið. 17. ágúst 2014 19:15
Draumar geta ræst | Myndband Stjörnumenn mæta Inter á morgun í stærsta leik í sögu félagsins. 19. ágúst 2014 11:01
Stjörnumenn syngja þekkt stuðningsmannalag | Myndband Vodafone birti í kvöld auglýsingu fyrir leik Stjörnunnar gegn Inter í forkeppni Evrópudeildarinnar, þar sem leikmenn liðsins leika á alls oddi. 16. ágúst 2014 22:00
Nánast uppselt á leik Stjörnunnar og Inter Stærsti hluti miðanna seldist upp á fimmtán mínútum í morgun. 15. ágúst 2014 11:36
Leikmannahópur Inter fyrir leikina gegn Stjörnunni klár Walter Mazzarri, knattspyrnustjóri Inter skilur Rodrigio Palacio og Gary Medel eftir á Ítalíu en Nemanja Vidic, Dani Osvaldo og Hernanes verða allir með Inter á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 19. ágúst 2014 08:00