Volvo 240 er 40 ára Finnur Thorlacius skrifar 18. ágúst 2014 10:49 Volvo 244 DL. Liðin eru 40 ár síðan fyrstu eintökin af hinum sterkbyggða Volvo 240 runnu af færiböndunum í Svíþjóð og enn er þessi bíll dáður af bílaáhugamönnum. Volvo 240 var framleiddur í 19 ár og alls voru framleidd 2.685.171 eintök af bílnum og rötuðu ansi mörg eintök af honum hingað til lands og mörg þeirra ennþá til, enda sterkbyggður bíll þar á ferð. Volvo 240 er söluhæsta bílgerð Volvo frá upphafi. Lang flest eintök hans var með fjögurra strokka vélum en þó voru 177.402 eintök hans með 6 strokka vél og báru flestir þeirra nafnið Volvo 264. Volvo 240 átti undanfarann 140, en 240 bíllinn var lengri bíll með mun stærri stuðurum. Fyrstu fjögurra strokka bílarnir voru annaðhvort 97 eða 123 hestafla vélum en síðar voru í boði 5 og 6 strokka vélar í bílunum og árið 1981 var fyrst í boði 155 hestafla forþjöppudrifin vél. Volvo 245 Wagon. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent
Liðin eru 40 ár síðan fyrstu eintökin af hinum sterkbyggða Volvo 240 runnu af færiböndunum í Svíþjóð og enn er þessi bíll dáður af bílaáhugamönnum. Volvo 240 var framleiddur í 19 ár og alls voru framleidd 2.685.171 eintök af bílnum og rötuðu ansi mörg eintök af honum hingað til lands og mörg þeirra ennþá til, enda sterkbyggður bíll þar á ferð. Volvo 240 er söluhæsta bílgerð Volvo frá upphafi. Lang flest eintök hans var með fjögurra strokka vélum en þó voru 177.402 eintök hans með 6 strokka vél og báru flestir þeirra nafnið Volvo 264. Volvo 240 átti undanfarann 140, en 240 bíllinn var lengri bíll með mun stærri stuðurum. Fyrstu fjögurra strokka bílarnir voru annaðhvort 97 eða 123 hestafla vélum en síðar voru í boði 5 og 6 strokka vélar í bílunum og árið 1981 var fyrst í boði 155 hestafla forþjöppudrifin vél. Volvo 245 Wagon.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent