Lífið

Christina Aguilera fæddi stúlku um helgina

Bjarki Ármannsson skrifar
Þetta er annað barn stórstjörnunnar.
Þetta er annað barn stórstjörnunnar. Mynd/NBC
Fyrsta barn þeirra Christina Aguilera og Matt Rutler, heilbrigð stúlka, kom í heiminn í gær.

Að sögn US Weekly var stúlkan tekin með keisaraskurði. Þetta er annað barn stjórstjörnunnar Aguilera, sem fyrir á drenginn Max með Jordan Bratman, fyrrum eiginmanni sínum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.