Beittu táragasi á hóp mótmælenda Jón Júlíus Karlsson skrifar 17. ágúst 2014 13:30 visir/getty Lögreglumenn Ferguson í Missouriríki í Bandaríkjunum beittu táragasi á hóp mótmælenda sem neituðu að fara til síns heima fyrir miðnætti í gær og mótmæltu aðgerðum lögreglu sem leiddu til dauða 18 ára blökkupilts í síðustu viku. Einn er lífhættulega særður eftir átök mótmælenda og lögreglu í nótt. Mikil spennan hefur verið milli lögreglu og íbúa úthverfisins Ferguson í St. Louis í Missouriríki eftir að Michael Brown, 18 ára blökkupiltur, var skotinn til bana af lögreglu þann 9. ágúst síðastliðinn. Mótmæli og óeirðir hafa verið í Ferguson síðustu fimm daga og lýsti ríkisstjóri Missouri yfir neyðarástandi í St. Louis í gær. Þrátt fyrir útgöngubann tóku um 150 manns sér stöðu á aðalgötu Ferguson hverfisins og mótmæltu aðgerðum lögrelgu. Lögreglan beitti reyksprengjum og táragasi til að tvístra hópnum sem neitaði að halda til síns heima þegar útgöngubann hófst á miðnætti. Í kjölfarið kom til átaka milli mótmælenda og lögreglu. Maður skaut úr haglabyssu á lögreglubíl og skaut lögreglan í kjölfarið á manninn sem nú liggur lífshættulega slasaður á sjúkrahúsi. Lögreglan hefur varið aðgerðir sínar og sagt þær nauðsynlega til að tryggja öryggi almennings. Sjö voru handteknir. Ákvörðun Jay Nixons ríkisstjóra um að lýsa yfir útgöngubanni hefur verið harðlega gagnrýnd af íbúum Ferguson. Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa sagt að bannið geri illt verra og hleypi illu blóði í mótmælendur. Rannsókn á dauða Michael Brown stendur enn yfir og hefur bandaríska alríkislögreglan aðstoðað lögregluyfirvöld í Ferguson við rannsókn málsins. Sjónarvottum ber ekki saman aðdragandann að dauða piltsins. Lögregla heldur því fram að pilturinn hafi verið skotinn eftir að til átaka kom í lögreglubíl. Vitni segja hins vegar að pilturinn hafi verið skotinn nokkrum skotum þegar hann var með hendur á höfði. Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Lögreglumenn Ferguson í Missouriríki í Bandaríkjunum beittu táragasi á hóp mótmælenda sem neituðu að fara til síns heima fyrir miðnætti í gær og mótmæltu aðgerðum lögreglu sem leiddu til dauða 18 ára blökkupilts í síðustu viku. Einn er lífhættulega særður eftir átök mótmælenda og lögreglu í nótt. Mikil spennan hefur verið milli lögreglu og íbúa úthverfisins Ferguson í St. Louis í Missouriríki eftir að Michael Brown, 18 ára blökkupiltur, var skotinn til bana af lögreglu þann 9. ágúst síðastliðinn. Mótmæli og óeirðir hafa verið í Ferguson síðustu fimm daga og lýsti ríkisstjóri Missouri yfir neyðarástandi í St. Louis í gær. Þrátt fyrir útgöngubann tóku um 150 manns sér stöðu á aðalgötu Ferguson hverfisins og mótmæltu aðgerðum lögrelgu. Lögreglan beitti reyksprengjum og táragasi til að tvístra hópnum sem neitaði að halda til síns heima þegar útgöngubann hófst á miðnætti. Í kjölfarið kom til átaka milli mótmælenda og lögreglu. Maður skaut úr haglabyssu á lögreglubíl og skaut lögreglan í kjölfarið á manninn sem nú liggur lífshættulega slasaður á sjúkrahúsi. Lögreglan hefur varið aðgerðir sínar og sagt þær nauðsynlega til að tryggja öryggi almennings. Sjö voru handteknir. Ákvörðun Jay Nixons ríkisstjóra um að lýsa yfir útgöngubanni hefur verið harðlega gagnrýnd af íbúum Ferguson. Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa sagt að bannið geri illt verra og hleypi illu blóði í mótmælendur. Rannsókn á dauða Michael Brown stendur enn yfir og hefur bandaríska alríkislögreglan aðstoðað lögregluyfirvöld í Ferguson við rannsókn málsins. Sjónarvottum ber ekki saman aðdragandann að dauða piltsins. Lögregla heldur því fram að pilturinn hafi verið skotinn eftir að til átaka kom í lögreglubíl. Vitni segja hins vegar að pilturinn hafi verið skotinn nokkrum skotum þegar hann var með hendur á höfði.
Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira