Enski boltinn

Gylfi lagði upp fyrsta mark ensku úrvalsdeildarinnar | Myndband

Swansea-maðurinn, Sung-Yeung Ki, skoraði fyrsta mark ensku úrvalsdeildarinnar í ár, þegar hann kom sínum mönnum yfir á Old Trafford.

Gestirnir komust yfir eftir tæpan hálftímaleik. Eftir fína sókn sendi Gylfi Sigurðsson boltann á Sung-Yeung Ki sem lagði boltann framhjá David De Gea í markinu sem kom engum vörnum við.

Markið má sjá hér að ofan, en hér að neðan má sjá hverjir hafa skorað fyrsta markið í ensku úrvalsdeildinni síðustu ár.

06-07 Hulse

07-08 Chopra

08-09 Nasri

09-10 Hunt

10-11 Kalinic

11-12 Suárez

12-13 Michu

13-14 Sturridge

14-15 KI

Soðsendingin hans Gylfa.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×