Þjóðverjar hleruðu síma Hillary Clinton Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. ágúst 2014 18:26 Utanríkisráðherrann notar síma sinn mikið. VÍSIR/AFP Leyniþjónusta Þýskalands er talin hafa hlerað að minnsta kosti eitt símtal Hillary Clinton, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Þá eru þýsk stjórnvöld sökuðum um að hafa farið fram á að njósnaði yrði um fulltrúa á vegum Atlantshafsbandalagsins. Þetta kemur fram í gögnum sem þýsku fréttaveiturnar Süddeutsche Zeitung, NDR og WDR segja þýskan njósnara hafa látið bandarísku leyniþjónustunni (CIA) í té. Njósnarinn, sem gengur undir nafninu Markus R., sem handtekinn var í júlímánuði, viðurkenndi við yfirheyrslur að hafa sent á þriðja hundrað skjala til Bandaríkjanna á síðastliðnum tveimur árum. Talið er að stjórnvöld í Bandaríkjunum hafi hagnýtt sér upplýsingarnar frá Markusi í deilunum sem nú standa yfir milli ríkjanna vegna víðtækra hlerana Öryggisstofnunar Bandaríkjanna (NSA). Gögnin sem þeir hafi í höndunum séu þannig til marks um að Þjóðverjar hafi þannig einnig hlerað erlenda stjórnmálaleiðtoga.John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á að hafa kallað þýskan kollega sinn, Frank-Walter Steinmeier, á teppið vegna málsins og starfsmannastjóri Hvíta hússins er talinn hafa borið hlerunarmálið upp á fundi sínum með þýska fjármálaráðherranum, Peter Altemaier.Þýsk stjórnvöld hafa hins vegar neitað því opinberlega að hafa staðið í víðtækunum hlerunum á bandarískum ríkisborgurum. Þeir hafi óvart komist inn í símtal utanríkisráðherrans, sem hún átti úr flugvél á vegum bandaríska ríkisins. Það hafi svo verið „hálfvitaskapur“ sem réði því að símtalinu hafi ekki verið eytt. Tengdar fréttir Ræða meintar hleranir Bandaríkjamanna Fulltrúar frá Póst- og fjarskiptastofnun mæta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í dag til að ræða samskipti Íslands og Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna. 25. nóvember 2013 15:48 NSA njósnaði um klámnotkun meintra öfgamanna Reynt að grafa undan trúverðugleika og orðspori að minnsta kosti sex múslima. 27. nóvember 2013 21:57 NSA tekur upp öll símtöl á Bahama eyjum Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, tekur upp öll símtöl á Bahama eyjunum í Karíbahafi. Þetta kemur fram í gögnum frá uppljóstraranum Edward Snowden. Það er blaðamaðurinn Glenn Greenwald sem greinir frá þessu á miðli sínum The Intercept, en svo virðist sem Bandaríkjamenn beiti hlerunum á eyjunum í baráttu sinni við alþjóðlega eiturlyfjahringi. 20. maí 2014 08:22 Kynna breytingar á NSA Barack Obama forseti Bandaríkjanna hyggst kynna breytingar á starfsemi Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, á föstudaginn í næstu viku að því er fram kemur í Wall Street Journal. 11. janúar 2014 11:45 Microsoft bregst við meintum njósnum NSA Tölvurisinn Microsoft hefur ákveðið að bregðast skjót við njósnum Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, með því að koma upp sterkum vörnum og dulkóðum til varnar njósnunum en þetta kemur fram í Washington Post. 28. nóvember 2013 11:35 Víðtækar heimildir Bandaríkjamanna til njósna Bandarískur dómstóll gaf Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna heimild til þess að njósna um nær öll ríki jarðar, að fjórum undanskildum. 1. júlí 2014 06:57 NSA kemur sér upp ofurtölvu Ný tegund af tölvum, svokallaðar skammtatölvur, gætu brotist í gegnum nánast öll dulkóðunarkerfi. 3. janúar 2014 10:00 NSA komst yfir 200 milljón textaskilaboð á dag Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, komst yfir um 200 milljón textaskilaboð daglega. Barack Obama kynnir breytingar á NSA á morgun. 16. janúar 2014 21:57 Obama sagður ætla að setja auknar skorður á NSA Búist er við því að Barack Obama forseti Bandaríkjanna muni innan tíðar setja mun fastari skorður við því í hve miklum mæli Þjóðaröryggisstofnun landsins, NSA, getur njósnað um þjóðarleiðtoga annarra ríkja. 9. janúar 2014 08:14 Kanna hvort Ísland hafi verið samstarfsaðili NSA Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að kanna hvort satt sé að Ísland hafi tekið þátt í njósnastarfsemi Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna hér á landi. Á fundi í næstu viku verða fulltrúar stjórnsýslunnar boðaðir á fund. 31. október 2013 14:51 Gagnasöfnun NSA sögð stjórnarskárbrot Bandarískir eftirlitsaðilar hafa lýst yfir áhyggjum af gagnasöfnun þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, þar sem gengið sé lengra en heimilt er samkvæmt stjórnarskrá. 2. júlí 2014 14:40 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Leyniþjónusta Þýskalands er talin hafa hlerað að minnsta kosti eitt símtal Hillary Clinton, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Þá eru þýsk stjórnvöld sökuðum um að hafa farið fram á að njósnaði yrði um fulltrúa á vegum Atlantshafsbandalagsins. Þetta kemur fram í gögnum sem þýsku fréttaveiturnar Süddeutsche Zeitung, NDR og WDR segja þýskan njósnara hafa látið bandarísku leyniþjónustunni (CIA) í té. Njósnarinn, sem gengur undir nafninu Markus R., sem handtekinn var í júlímánuði, viðurkenndi við yfirheyrslur að hafa sent á þriðja hundrað skjala til Bandaríkjanna á síðastliðnum tveimur árum. Talið er að stjórnvöld í Bandaríkjunum hafi hagnýtt sér upplýsingarnar frá Markusi í deilunum sem nú standa yfir milli ríkjanna vegna víðtækra hlerana Öryggisstofnunar Bandaríkjanna (NSA). Gögnin sem þeir hafi í höndunum séu þannig til marks um að Þjóðverjar hafi þannig einnig hlerað erlenda stjórnmálaleiðtoga.John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á að hafa kallað þýskan kollega sinn, Frank-Walter Steinmeier, á teppið vegna málsins og starfsmannastjóri Hvíta hússins er talinn hafa borið hlerunarmálið upp á fundi sínum með þýska fjármálaráðherranum, Peter Altemaier.Þýsk stjórnvöld hafa hins vegar neitað því opinberlega að hafa staðið í víðtækunum hlerunum á bandarískum ríkisborgurum. Þeir hafi óvart komist inn í símtal utanríkisráðherrans, sem hún átti úr flugvél á vegum bandaríska ríkisins. Það hafi svo verið „hálfvitaskapur“ sem réði því að símtalinu hafi ekki verið eytt.
Tengdar fréttir Ræða meintar hleranir Bandaríkjamanna Fulltrúar frá Póst- og fjarskiptastofnun mæta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í dag til að ræða samskipti Íslands og Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna. 25. nóvember 2013 15:48 NSA njósnaði um klámnotkun meintra öfgamanna Reynt að grafa undan trúverðugleika og orðspori að minnsta kosti sex múslima. 27. nóvember 2013 21:57 NSA tekur upp öll símtöl á Bahama eyjum Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, tekur upp öll símtöl á Bahama eyjunum í Karíbahafi. Þetta kemur fram í gögnum frá uppljóstraranum Edward Snowden. Það er blaðamaðurinn Glenn Greenwald sem greinir frá þessu á miðli sínum The Intercept, en svo virðist sem Bandaríkjamenn beiti hlerunum á eyjunum í baráttu sinni við alþjóðlega eiturlyfjahringi. 20. maí 2014 08:22 Kynna breytingar á NSA Barack Obama forseti Bandaríkjanna hyggst kynna breytingar á starfsemi Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, á föstudaginn í næstu viku að því er fram kemur í Wall Street Journal. 11. janúar 2014 11:45 Microsoft bregst við meintum njósnum NSA Tölvurisinn Microsoft hefur ákveðið að bregðast skjót við njósnum Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, með því að koma upp sterkum vörnum og dulkóðum til varnar njósnunum en þetta kemur fram í Washington Post. 28. nóvember 2013 11:35 Víðtækar heimildir Bandaríkjamanna til njósna Bandarískur dómstóll gaf Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna heimild til þess að njósna um nær öll ríki jarðar, að fjórum undanskildum. 1. júlí 2014 06:57 NSA kemur sér upp ofurtölvu Ný tegund af tölvum, svokallaðar skammtatölvur, gætu brotist í gegnum nánast öll dulkóðunarkerfi. 3. janúar 2014 10:00 NSA komst yfir 200 milljón textaskilaboð á dag Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, komst yfir um 200 milljón textaskilaboð daglega. Barack Obama kynnir breytingar á NSA á morgun. 16. janúar 2014 21:57 Obama sagður ætla að setja auknar skorður á NSA Búist er við því að Barack Obama forseti Bandaríkjanna muni innan tíðar setja mun fastari skorður við því í hve miklum mæli Þjóðaröryggisstofnun landsins, NSA, getur njósnað um þjóðarleiðtoga annarra ríkja. 9. janúar 2014 08:14 Kanna hvort Ísland hafi verið samstarfsaðili NSA Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að kanna hvort satt sé að Ísland hafi tekið þátt í njósnastarfsemi Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna hér á landi. Á fundi í næstu viku verða fulltrúar stjórnsýslunnar boðaðir á fund. 31. október 2013 14:51 Gagnasöfnun NSA sögð stjórnarskárbrot Bandarískir eftirlitsaðilar hafa lýst yfir áhyggjum af gagnasöfnun þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, þar sem gengið sé lengra en heimilt er samkvæmt stjórnarskrá. 2. júlí 2014 14:40 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Ræða meintar hleranir Bandaríkjamanna Fulltrúar frá Póst- og fjarskiptastofnun mæta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í dag til að ræða samskipti Íslands og Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna. 25. nóvember 2013 15:48
NSA njósnaði um klámnotkun meintra öfgamanna Reynt að grafa undan trúverðugleika og orðspori að minnsta kosti sex múslima. 27. nóvember 2013 21:57
NSA tekur upp öll símtöl á Bahama eyjum Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, tekur upp öll símtöl á Bahama eyjunum í Karíbahafi. Þetta kemur fram í gögnum frá uppljóstraranum Edward Snowden. Það er blaðamaðurinn Glenn Greenwald sem greinir frá þessu á miðli sínum The Intercept, en svo virðist sem Bandaríkjamenn beiti hlerunum á eyjunum í baráttu sinni við alþjóðlega eiturlyfjahringi. 20. maí 2014 08:22
Kynna breytingar á NSA Barack Obama forseti Bandaríkjanna hyggst kynna breytingar á starfsemi Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, á föstudaginn í næstu viku að því er fram kemur í Wall Street Journal. 11. janúar 2014 11:45
Microsoft bregst við meintum njósnum NSA Tölvurisinn Microsoft hefur ákveðið að bregðast skjót við njósnum Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, með því að koma upp sterkum vörnum og dulkóðum til varnar njósnunum en þetta kemur fram í Washington Post. 28. nóvember 2013 11:35
Víðtækar heimildir Bandaríkjamanna til njósna Bandarískur dómstóll gaf Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna heimild til þess að njósna um nær öll ríki jarðar, að fjórum undanskildum. 1. júlí 2014 06:57
NSA kemur sér upp ofurtölvu Ný tegund af tölvum, svokallaðar skammtatölvur, gætu brotist í gegnum nánast öll dulkóðunarkerfi. 3. janúar 2014 10:00
NSA komst yfir 200 milljón textaskilaboð á dag Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, komst yfir um 200 milljón textaskilaboð daglega. Barack Obama kynnir breytingar á NSA á morgun. 16. janúar 2014 21:57
Obama sagður ætla að setja auknar skorður á NSA Búist er við því að Barack Obama forseti Bandaríkjanna muni innan tíðar setja mun fastari skorður við því í hve miklum mæli Þjóðaröryggisstofnun landsins, NSA, getur njósnað um þjóðarleiðtoga annarra ríkja. 9. janúar 2014 08:14
Kanna hvort Ísland hafi verið samstarfsaðili NSA Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að kanna hvort satt sé að Ísland hafi tekið þátt í njósnastarfsemi Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna hér á landi. Á fundi í næstu viku verða fulltrúar stjórnsýslunnar boðaðir á fund. 31. október 2013 14:51
Gagnasöfnun NSA sögð stjórnarskárbrot Bandarískir eftirlitsaðilar hafa lýst yfir áhyggjum af gagnasöfnun þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, þar sem gengið sé lengra en heimilt er samkvæmt stjórnarskrá. 2. júlí 2014 14:40