Þjóðverjar hleruðu síma Hillary Clinton Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. ágúst 2014 18:26 Utanríkisráðherrann notar síma sinn mikið. VÍSIR/AFP Leyniþjónusta Þýskalands er talin hafa hlerað að minnsta kosti eitt símtal Hillary Clinton, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Þá eru þýsk stjórnvöld sökuðum um að hafa farið fram á að njósnaði yrði um fulltrúa á vegum Atlantshafsbandalagsins. Þetta kemur fram í gögnum sem þýsku fréttaveiturnar Süddeutsche Zeitung, NDR og WDR segja þýskan njósnara hafa látið bandarísku leyniþjónustunni (CIA) í té. Njósnarinn, sem gengur undir nafninu Markus R., sem handtekinn var í júlímánuði, viðurkenndi við yfirheyrslur að hafa sent á þriðja hundrað skjala til Bandaríkjanna á síðastliðnum tveimur árum. Talið er að stjórnvöld í Bandaríkjunum hafi hagnýtt sér upplýsingarnar frá Markusi í deilunum sem nú standa yfir milli ríkjanna vegna víðtækra hlerana Öryggisstofnunar Bandaríkjanna (NSA). Gögnin sem þeir hafi í höndunum séu þannig til marks um að Þjóðverjar hafi þannig einnig hlerað erlenda stjórnmálaleiðtoga.John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á að hafa kallað þýskan kollega sinn, Frank-Walter Steinmeier, á teppið vegna málsins og starfsmannastjóri Hvíta hússins er talinn hafa borið hlerunarmálið upp á fundi sínum með þýska fjármálaráðherranum, Peter Altemaier.Þýsk stjórnvöld hafa hins vegar neitað því opinberlega að hafa staðið í víðtækunum hlerunum á bandarískum ríkisborgurum. Þeir hafi óvart komist inn í símtal utanríkisráðherrans, sem hún átti úr flugvél á vegum bandaríska ríkisins. Það hafi svo verið „hálfvitaskapur“ sem réði því að símtalinu hafi ekki verið eytt. Tengdar fréttir Ræða meintar hleranir Bandaríkjamanna Fulltrúar frá Póst- og fjarskiptastofnun mæta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í dag til að ræða samskipti Íslands og Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna. 25. nóvember 2013 15:48 NSA njósnaði um klámnotkun meintra öfgamanna Reynt að grafa undan trúverðugleika og orðspori að minnsta kosti sex múslima. 27. nóvember 2013 21:57 NSA tekur upp öll símtöl á Bahama eyjum Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, tekur upp öll símtöl á Bahama eyjunum í Karíbahafi. Þetta kemur fram í gögnum frá uppljóstraranum Edward Snowden. Það er blaðamaðurinn Glenn Greenwald sem greinir frá þessu á miðli sínum The Intercept, en svo virðist sem Bandaríkjamenn beiti hlerunum á eyjunum í baráttu sinni við alþjóðlega eiturlyfjahringi. 20. maí 2014 08:22 Kynna breytingar á NSA Barack Obama forseti Bandaríkjanna hyggst kynna breytingar á starfsemi Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, á föstudaginn í næstu viku að því er fram kemur í Wall Street Journal. 11. janúar 2014 11:45 Microsoft bregst við meintum njósnum NSA Tölvurisinn Microsoft hefur ákveðið að bregðast skjót við njósnum Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, með því að koma upp sterkum vörnum og dulkóðum til varnar njósnunum en þetta kemur fram í Washington Post. 28. nóvember 2013 11:35 Víðtækar heimildir Bandaríkjamanna til njósna Bandarískur dómstóll gaf Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna heimild til þess að njósna um nær öll ríki jarðar, að fjórum undanskildum. 1. júlí 2014 06:57 NSA kemur sér upp ofurtölvu Ný tegund af tölvum, svokallaðar skammtatölvur, gætu brotist í gegnum nánast öll dulkóðunarkerfi. 3. janúar 2014 10:00 NSA komst yfir 200 milljón textaskilaboð á dag Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, komst yfir um 200 milljón textaskilaboð daglega. Barack Obama kynnir breytingar á NSA á morgun. 16. janúar 2014 21:57 Obama sagður ætla að setja auknar skorður á NSA Búist er við því að Barack Obama forseti Bandaríkjanna muni innan tíðar setja mun fastari skorður við því í hve miklum mæli Þjóðaröryggisstofnun landsins, NSA, getur njósnað um þjóðarleiðtoga annarra ríkja. 9. janúar 2014 08:14 Kanna hvort Ísland hafi verið samstarfsaðili NSA Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að kanna hvort satt sé að Ísland hafi tekið þátt í njósnastarfsemi Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna hér á landi. Á fundi í næstu viku verða fulltrúar stjórnsýslunnar boðaðir á fund. 31. október 2013 14:51 Gagnasöfnun NSA sögð stjórnarskárbrot Bandarískir eftirlitsaðilar hafa lýst yfir áhyggjum af gagnasöfnun þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, þar sem gengið sé lengra en heimilt er samkvæmt stjórnarskrá. 2. júlí 2014 14:40 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira
Leyniþjónusta Þýskalands er talin hafa hlerað að minnsta kosti eitt símtal Hillary Clinton, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Þá eru þýsk stjórnvöld sökuðum um að hafa farið fram á að njósnaði yrði um fulltrúa á vegum Atlantshafsbandalagsins. Þetta kemur fram í gögnum sem þýsku fréttaveiturnar Süddeutsche Zeitung, NDR og WDR segja þýskan njósnara hafa látið bandarísku leyniþjónustunni (CIA) í té. Njósnarinn, sem gengur undir nafninu Markus R., sem handtekinn var í júlímánuði, viðurkenndi við yfirheyrslur að hafa sent á þriðja hundrað skjala til Bandaríkjanna á síðastliðnum tveimur árum. Talið er að stjórnvöld í Bandaríkjunum hafi hagnýtt sér upplýsingarnar frá Markusi í deilunum sem nú standa yfir milli ríkjanna vegna víðtækra hlerana Öryggisstofnunar Bandaríkjanna (NSA). Gögnin sem þeir hafi í höndunum séu þannig til marks um að Þjóðverjar hafi þannig einnig hlerað erlenda stjórnmálaleiðtoga.John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á að hafa kallað þýskan kollega sinn, Frank-Walter Steinmeier, á teppið vegna málsins og starfsmannastjóri Hvíta hússins er talinn hafa borið hlerunarmálið upp á fundi sínum með þýska fjármálaráðherranum, Peter Altemaier.Þýsk stjórnvöld hafa hins vegar neitað því opinberlega að hafa staðið í víðtækunum hlerunum á bandarískum ríkisborgurum. Þeir hafi óvart komist inn í símtal utanríkisráðherrans, sem hún átti úr flugvél á vegum bandaríska ríkisins. Það hafi svo verið „hálfvitaskapur“ sem réði því að símtalinu hafi ekki verið eytt.
Tengdar fréttir Ræða meintar hleranir Bandaríkjamanna Fulltrúar frá Póst- og fjarskiptastofnun mæta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í dag til að ræða samskipti Íslands og Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna. 25. nóvember 2013 15:48 NSA njósnaði um klámnotkun meintra öfgamanna Reynt að grafa undan trúverðugleika og orðspori að minnsta kosti sex múslima. 27. nóvember 2013 21:57 NSA tekur upp öll símtöl á Bahama eyjum Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, tekur upp öll símtöl á Bahama eyjunum í Karíbahafi. Þetta kemur fram í gögnum frá uppljóstraranum Edward Snowden. Það er blaðamaðurinn Glenn Greenwald sem greinir frá þessu á miðli sínum The Intercept, en svo virðist sem Bandaríkjamenn beiti hlerunum á eyjunum í baráttu sinni við alþjóðlega eiturlyfjahringi. 20. maí 2014 08:22 Kynna breytingar á NSA Barack Obama forseti Bandaríkjanna hyggst kynna breytingar á starfsemi Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, á föstudaginn í næstu viku að því er fram kemur í Wall Street Journal. 11. janúar 2014 11:45 Microsoft bregst við meintum njósnum NSA Tölvurisinn Microsoft hefur ákveðið að bregðast skjót við njósnum Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, með því að koma upp sterkum vörnum og dulkóðum til varnar njósnunum en þetta kemur fram í Washington Post. 28. nóvember 2013 11:35 Víðtækar heimildir Bandaríkjamanna til njósna Bandarískur dómstóll gaf Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna heimild til þess að njósna um nær öll ríki jarðar, að fjórum undanskildum. 1. júlí 2014 06:57 NSA kemur sér upp ofurtölvu Ný tegund af tölvum, svokallaðar skammtatölvur, gætu brotist í gegnum nánast öll dulkóðunarkerfi. 3. janúar 2014 10:00 NSA komst yfir 200 milljón textaskilaboð á dag Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, komst yfir um 200 milljón textaskilaboð daglega. Barack Obama kynnir breytingar á NSA á morgun. 16. janúar 2014 21:57 Obama sagður ætla að setja auknar skorður á NSA Búist er við því að Barack Obama forseti Bandaríkjanna muni innan tíðar setja mun fastari skorður við því í hve miklum mæli Þjóðaröryggisstofnun landsins, NSA, getur njósnað um þjóðarleiðtoga annarra ríkja. 9. janúar 2014 08:14 Kanna hvort Ísland hafi verið samstarfsaðili NSA Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að kanna hvort satt sé að Ísland hafi tekið þátt í njósnastarfsemi Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna hér á landi. Á fundi í næstu viku verða fulltrúar stjórnsýslunnar boðaðir á fund. 31. október 2013 14:51 Gagnasöfnun NSA sögð stjórnarskárbrot Bandarískir eftirlitsaðilar hafa lýst yfir áhyggjum af gagnasöfnun þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, þar sem gengið sé lengra en heimilt er samkvæmt stjórnarskrá. 2. júlí 2014 14:40 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira
Ræða meintar hleranir Bandaríkjamanna Fulltrúar frá Póst- og fjarskiptastofnun mæta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í dag til að ræða samskipti Íslands og Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna. 25. nóvember 2013 15:48
NSA njósnaði um klámnotkun meintra öfgamanna Reynt að grafa undan trúverðugleika og orðspori að minnsta kosti sex múslima. 27. nóvember 2013 21:57
NSA tekur upp öll símtöl á Bahama eyjum Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, tekur upp öll símtöl á Bahama eyjunum í Karíbahafi. Þetta kemur fram í gögnum frá uppljóstraranum Edward Snowden. Það er blaðamaðurinn Glenn Greenwald sem greinir frá þessu á miðli sínum The Intercept, en svo virðist sem Bandaríkjamenn beiti hlerunum á eyjunum í baráttu sinni við alþjóðlega eiturlyfjahringi. 20. maí 2014 08:22
Kynna breytingar á NSA Barack Obama forseti Bandaríkjanna hyggst kynna breytingar á starfsemi Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, á föstudaginn í næstu viku að því er fram kemur í Wall Street Journal. 11. janúar 2014 11:45
Microsoft bregst við meintum njósnum NSA Tölvurisinn Microsoft hefur ákveðið að bregðast skjót við njósnum Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, með því að koma upp sterkum vörnum og dulkóðum til varnar njósnunum en þetta kemur fram í Washington Post. 28. nóvember 2013 11:35
Víðtækar heimildir Bandaríkjamanna til njósna Bandarískur dómstóll gaf Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna heimild til þess að njósna um nær öll ríki jarðar, að fjórum undanskildum. 1. júlí 2014 06:57
NSA kemur sér upp ofurtölvu Ný tegund af tölvum, svokallaðar skammtatölvur, gætu brotist í gegnum nánast öll dulkóðunarkerfi. 3. janúar 2014 10:00
NSA komst yfir 200 milljón textaskilaboð á dag Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, komst yfir um 200 milljón textaskilaboð daglega. Barack Obama kynnir breytingar á NSA á morgun. 16. janúar 2014 21:57
Obama sagður ætla að setja auknar skorður á NSA Búist er við því að Barack Obama forseti Bandaríkjanna muni innan tíðar setja mun fastari skorður við því í hve miklum mæli Þjóðaröryggisstofnun landsins, NSA, getur njósnað um þjóðarleiðtoga annarra ríkja. 9. janúar 2014 08:14
Kanna hvort Ísland hafi verið samstarfsaðili NSA Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að kanna hvort satt sé að Ísland hafi tekið þátt í njósnastarfsemi Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna hér á landi. Á fundi í næstu viku verða fulltrúar stjórnsýslunnar boðaðir á fund. 31. október 2013 14:51
Gagnasöfnun NSA sögð stjórnarskárbrot Bandarískir eftirlitsaðilar hafa lýst yfir áhyggjum af gagnasöfnun þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, þar sem gengið sé lengra en heimilt er samkvæmt stjórnarskrá. 2. júlí 2014 14:40