Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 14. ágúst 2014 20:00 Justin Timberlake er einn af þeim sem hafa skellt sér í ísbað til styrktar góðu málefni. Vísir/Getty Nýjasta æðið hjá fræga fólkinu í dag er The Ice Bucket Challenge eða svokölluð Ísfötuáskorun. Áskorunin gengur út á að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni, taka það upp á myndband og birta á samfélagsmiðlum. Þetta uppátæki er ekki alveg tilgangslaust, en með þessu er ætlunin að vekja athygli á ALS samtökunum og safna áheitum til styrktar félaginu. ALS stendur fyrir Amyotrophic lateral sclerosis eða betur þekkt hér á landi sem MND sjúkdómurinn. Þessi áskorun virðist heldur betur vera að borga sig, en framlög til félagsins hafa þúsundfaldast. Þær stjörnur sem hafa lagt sitt af mörkum eru Justin Timberlake, Jimmy Fallon ásamt hljómsveitinni The Roots, leikkonan Emmy Rossum og Mark Zuckerberg stofnandi Facebook.Barack Obama, Bandaríkjaforseti, lét sitt ekki eftir liggja og gaf pening til samtakanna. Hann afþakkaði hinsvegar að taka þátt í ísbaðinu. Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Sjá meira
Nýjasta æðið hjá fræga fólkinu í dag er The Ice Bucket Challenge eða svokölluð Ísfötuáskorun. Áskorunin gengur út á að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni, taka það upp á myndband og birta á samfélagsmiðlum. Þetta uppátæki er ekki alveg tilgangslaust, en með þessu er ætlunin að vekja athygli á ALS samtökunum og safna áheitum til styrktar félaginu. ALS stendur fyrir Amyotrophic lateral sclerosis eða betur þekkt hér á landi sem MND sjúkdómurinn. Þessi áskorun virðist heldur betur vera að borga sig, en framlög til félagsins hafa þúsundfaldast. Þær stjörnur sem hafa lagt sitt af mörkum eru Justin Timberlake, Jimmy Fallon ásamt hljómsveitinni The Roots, leikkonan Emmy Rossum og Mark Zuckerberg stofnandi Facebook.Barack Obama, Bandaríkjaforseti, lét sitt ekki eftir liggja og gaf pening til samtakanna. Hann afþakkaði hinsvegar að taka þátt í ísbaðinu.
Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Sjá meira