Handbolti

Dregur vagninn alls staðar | Myndband

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
„Við sem erum vinir hans sjáum að hann dregur vagninn alls staðar. Hvort sem það er í landsliðinu, sem þjálfari eða í vinahópnum, þá er hann alltaf í forystu Hann er alltaf skrefinu á undan.“

Þetta segir Jón Halldórsson, vinur Dags Sigurðarsonar, nýráðins landsliðsþjálfara Þýskalands.

Ísland í dag tók saman nærmynd um Dag, en þar kennir ýmissa grasa. Meðal annars er fjallað um sönghæfileika Dags, félagsskapinn Urriðann, veitingahúsarekstur og Japansævintýrið.

Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.


Tengdar fréttir

Tekur Dagur við Þjóðverjum?

Þýska tímaritið Der Spiegel greinir frá því að Dagur Sigurðsson, þjálfari Füsche Berlin, verði næsti landsliðsþjálfari Þýskalands.

Þjóðverjar hafa sofið á verðinum undanfarin ár

Dagur Sigurðsson tók í gær við starfi landsliðsþjálfara Þjóðverja í handbolta og er fyrsti útlendingurinn sem þjálfar liðið. "Ég tek það ekki eins og að menn hafi eitthvað á móti mér,“ segir Dagur um umræðuna um að verið sé að ráða útlending.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×