Táragasi og reyksprengjum beitt gegn mótmælendum Samúel Karl Ólason skrifar 14. ágúst 2014 11:27 Lögreglumenn beittu táragasi gegn mótmælendum sem köstuðu bensínsprengjum að þeim. Vísir/AP Lögregla beitti táragasi og reyksprengjum gegn mótmælendum í Ferguson, úthverfi St. Louis í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Mótmæli stóðu yfir vegna þess að lögreglumaður hafði skotið ungan mann til bana um síðustu helgi og íbúar bæjarins hafa nú mótmælt fjögur kvöld í röð. Skömmu fyrir mótmælin í gær sagði lögreglustjóri Ferguson að samskipti kynþátta væri forgangsatriði í bænum. Hvítur lögreglumaður skaut þeldökkan mann, en vitni segja hann hafa verið með hendur á lofti þegar hann var skotinn. Lögreglan segir hins vegar að hann hafi reynt að ná vopninu af lögreglumanninum. Komið hefur til átaka á milli lögreglu og mótmælenda, sem kalla: „Upp með hendur, ekki skjóta.“ Lögreglumennirnir eru í þungvopnaðir og í óeirðabúningum. Samkvæmt AP fréttaveitunni segjast tveir blaðamenn Washington Post og Huffington Post að þeir hafi verið teknir höndum af lögreglu. Þeim var sleppt úr haldi án ákæru en segjast hafa verið beittir ofbeldi af lögreglumönnum. Lögreglustjórinn Jon Belmar segir að lögreglumenn hafi sýnt mikla sjálfstjórn. Því þeir hafi orðið fyrir grjóti, flöskum og jafnvel hafi verið skotið á þá. Hann segir mótmælendur hafa eyðilagt yfir 24 lögreglubíla. Lögregluyfirvöld hafa ekki gefið út nafn lögreglumannsins sem skaut unga manninn, sem hét Michael Brown, vegna ótta um öryggi hans. Sá hefur verið í lögreglunni í sex ár og hefur verið sendur í launalaust leyfi á meðan skotárásin er rannsökuð. Í bænum Ferguson eru þeldökkir um þriðjungur af 21 þúsund íbúum en 50 lögregluþjónar af 53 eru hvítir.Mótmælendur köstuð grjóti og bensínsprengjum að lögreglu.Vísir/AP Tweets about '#mikebrown #ferguson' Tengdar fréttir Ungur maður skotinn til bana af lögreglu Frásögnum vitna og lögreglu ber ekki saman um aðstæður skotárásarinnar í Missouri í Bandaríkjunum. 10. ágúst 2014 16:55 Rúmlega fimmtíu handteknir vegna mótmæla í Bandaríkjunum Íbúar bæjarins Ferguson í Bandaríkjunum eru að mótmæla því að lögreglan hafi skotið óvopnaðan ungan mann. 12. ágúst 2014 16:57 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Lögregla beitti táragasi og reyksprengjum gegn mótmælendum í Ferguson, úthverfi St. Louis í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Mótmæli stóðu yfir vegna þess að lögreglumaður hafði skotið ungan mann til bana um síðustu helgi og íbúar bæjarins hafa nú mótmælt fjögur kvöld í röð. Skömmu fyrir mótmælin í gær sagði lögreglustjóri Ferguson að samskipti kynþátta væri forgangsatriði í bænum. Hvítur lögreglumaður skaut þeldökkan mann, en vitni segja hann hafa verið með hendur á lofti þegar hann var skotinn. Lögreglan segir hins vegar að hann hafi reynt að ná vopninu af lögreglumanninum. Komið hefur til átaka á milli lögreglu og mótmælenda, sem kalla: „Upp með hendur, ekki skjóta.“ Lögreglumennirnir eru í þungvopnaðir og í óeirðabúningum. Samkvæmt AP fréttaveitunni segjast tveir blaðamenn Washington Post og Huffington Post að þeir hafi verið teknir höndum af lögreglu. Þeim var sleppt úr haldi án ákæru en segjast hafa verið beittir ofbeldi af lögreglumönnum. Lögreglustjórinn Jon Belmar segir að lögreglumenn hafi sýnt mikla sjálfstjórn. Því þeir hafi orðið fyrir grjóti, flöskum og jafnvel hafi verið skotið á þá. Hann segir mótmælendur hafa eyðilagt yfir 24 lögreglubíla. Lögregluyfirvöld hafa ekki gefið út nafn lögreglumannsins sem skaut unga manninn, sem hét Michael Brown, vegna ótta um öryggi hans. Sá hefur verið í lögreglunni í sex ár og hefur verið sendur í launalaust leyfi á meðan skotárásin er rannsökuð. Í bænum Ferguson eru þeldökkir um þriðjungur af 21 þúsund íbúum en 50 lögregluþjónar af 53 eru hvítir.Mótmælendur köstuð grjóti og bensínsprengjum að lögreglu.Vísir/AP Tweets about '#mikebrown #ferguson'
Tengdar fréttir Ungur maður skotinn til bana af lögreglu Frásögnum vitna og lögreglu ber ekki saman um aðstæður skotárásarinnar í Missouri í Bandaríkjunum. 10. ágúst 2014 16:55 Rúmlega fimmtíu handteknir vegna mótmæla í Bandaríkjunum Íbúar bæjarins Ferguson í Bandaríkjunum eru að mótmæla því að lögreglan hafi skotið óvopnaðan ungan mann. 12. ágúst 2014 16:57 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Ungur maður skotinn til bana af lögreglu Frásögnum vitna og lögreglu ber ekki saman um aðstæður skotárásarinnar í Missouri í Bandaríkjunum. 10. ágúst 2014 16:55
Rúmlega fimmtíu handteknir vegna mótmæla í Bandaríkjunum Íbúar bæjarins Ferguson í Bandaríkjunum eru að mótmæla því að lögreglan hafi skotið óvopnaðan ungan mann. 12. ágúst 2014 16:57