Lífið

Nýja Bond-stúlkan fundin

Léa er gullfalleg leikkona.
Léa er gullfalleg leikkona. vísir/getty
Sá orðrómur hefur sprottið upp í Hollywood að hin unga leikkona Léa Seydoux komi til með að leika í næstu myndinni um starfsmann leyniþjónustu hennar hátignar, James Bond.

Myndin verður jafnframt hin 24. um Bond en talað er um að Seydoux muni fara með hlutverk svokallaðrar Bond-stúlku. Tökur á myndinni hefjast í nóvember.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.