Lífið

Vin Diesel verður ofurhetja aftur

Baldvin Þormóðsson skrifar
Vin Diesel er sannfærandi ofurhetja.
Vin Diesel er sannfærandi ofurhetja. vísir/getty
Leikarinn Vin Diesel sló í gegn sem Groot í ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy en hann ýjaði nýlega að því að vera hluti af nýrri mynd ofurhetjurisans Marvel, The Inhumans.

Þetta gerði hann með stöðuuppfærslu á Facebook þar sem hann skrifaði „Vin og Marvel, þið öll létuð það gerast. Mér líður smá eins og Marvel haldi að ég sé Ómannlegur,“ en þar vitnar í hann í nafn nýju myndarinnar The Inhumans.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.