Lauren Bacall látin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. ágúst 2014 00:31 Lauren Bacall með verðlaun sín árið 2009. Mynd/The Bogart Estate Bandaríska leikkonan Lauren Bacall er látin 89 ára að aldri. Leikkonan góðkunna lét lífið af völdum hjartaáfalls í morgun. Bacall lék í fjölmörgum myndum ásamt Humphrey Bogart en þau voru gift í tólf ár eða þar til Bogart lést. Meðal þekktra mynda Bacall má nefna To Have and Have Not, The Big Sleep, Dark Passage og Key Largo. Þá lék hún einnig í How to Marry a Millionaire með Marilyn Monroe og Desningin Woman með Gregory Peck. Bacall fékk Tony-verðlaun fyrir frammistöðu sína í söngleiknum Applause árið 1970 og Golden Globe verðlaun og tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Mirror Has Two Faces árið 1996. Bacall fékk heiðursverðlaun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2009.With deep sorrow, yet with great gratitude for her amazing life, we confirm the passing of Lauren Bacall. pic.twitter.com/B8ZJnZtKhN— BogartEstate (@HumphreyBogart) August 12, 2014 Bíó og sjónvarp Golden Globes Óskarinn Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Bandaríska leikkonan Lauren Bacall er látin 89 ára að aldri. Leikkonan góðkunna lét lífið af völdum hjartaáfalls í morgun. Bacall lék í fjölmörgum myndum ásamt Humphrey Bogart en þau voru gift í tólf ár eða þar til Bogart lést. Meðal þekktra mynda Bacall má nefna To Have and Have Not, The Big Sleep, Dark Passage og Key Largo. Þá lék hún einnig í How to Marry a Millionaire með Marilyn Monroe og Desningin Woman með Gregory Peck. Bacall fékk Tony-verðlaun fyrir frammistöðu sína í söngleiknum Applause árið 1970 og Golden Globe verðlaun og tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Mirror Has Two Faces árið 1996. Bacall fékk heiðursverðlaun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2009.With deep sorrow, yet with great gratitude for her amazing life, we confirm the passing of Lauren Bacall. pic.twitter.com/B8ZJnZtKhN— BogartEstate (@HumphreyBogart) August 12, 2014
Bíó og sjónvarp Golden Globes Óskarinn Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein