Tónlistarmenn syrgja Williams 12. ágúst 2014 17:15 Robin Williams átti óteljandi aðdáendur. Vísir/Getty Margar af helstu stjörnum tónlistargeirans minnast leikarans Robins Williams sem lést í gærkvöldi á Twitter-aðgangi sínum. Hér að neðan má sjá nokkrar kveðjur frá nokkrum stjörnum. Robin Williams, sem fannst látinn á heimili sínu í Kaliforníu í gærkvöldi, var einn ástsælasti gamanleikari sögunnar og hafði mikil áhrif. Þegar farið er yfir orð stjarnanna hér að neðan er alveg greinilegt hversu mikil áhrif Williams hafði á þær. Þar má sjá kveðjur frá tónlistarmönnum á borð við Ozzy Osbourne, Liam Gallagher, Ringo Starr, Rihönna, Lady Gaga og mörgum fleirum. Williams var 63 ára gamall. Að sögn lögreglu virðist sem hann hafi látist af völdum köfnunar og tekið eigið líf. Fjölmiðlafulltrúi Williams segir að leikarinn hafi átt við alvarlegt þunglyndi að stríða um nokkurt skeið, en leikarinn hafði áður rætt og jafnvel grínast um baráttu sína við áfengi og eiturlyfjanotkun.Robin Williams Rest in Peace. Nanu Nanu LG x— Liam Gallagher (@liamgallagher) August 12, 2014 I once watched Mrs Doubtfire on a really crappy internet connection and it literally took me 5 hours. It's THAT good.— Ryan Jarman (@ryanjamesjarman) August 12, 2014 Rest in Peace+Laughter Robin Williams. Perhaps this tragedy will shed light on the seriousness of depression. You made us all so so happy.— Lady Gaga (@ladygaga) August 12, 2014 Such a tragic loss. I will always have amazing memories of @RobinWilliams. Respect and love goes out to his family.— Ozzy Osbourne (@OzzyOsbourne) August 11, 2014 Goodbye and God bless Robin Williams peace and love R— Ringo Starr (@ringostarrmusic) August 11, 2014 Heartbreaking news about the late Robin Williams. May his soul now be at peace!— Rihanna (@rihanna) August 12, 2014 RIP fellow Illinois Entertainer-In-Arms Robin Williams. Thankyou for bringing joy to so many with ur peerless wit. #DeadPoetsSocietyRules— Tom Morello (@tmorello) August 12, 2014 I am very sorry to hear of the passing of Robin Williams. #RIPRobinWilliams— Krist Novoselić (@KristNovoselic) August 12, 2014 RIP to my dear brother and friend Robin Williams. The world will miss the decades of laughter that you gave all of us.— Quincy Jones (@QuincyDJones) August 11, 2014 holy shit. R.I.P. robn williams. grew up with that man, what beautiful gifts he gave to us— Flea (@flea333) August 11, 2014 One of my all time favourites. Movies I grew up watching over and over again. A genius that will be so missed. R.I.P. Robin Williams.— Harry Styles (@Harry_Styles) August 12, 2014 The entire Osbourne Family is grieving the loss of a kind, funny, generous and talented man, Robin Williams.— Sharon Osbourne (@MrsSOsbourne) August 11, 2014 Heartbroken for Robin Williams and his family.— Taylor Swift (@taylorswift13) August 12, 2014 Robin Williams blessed us with his presence , his brilliant mind and his gift of comic genius. A true ... http://t.co/NpXpBtq2pD— matt sorum (@mattsorum) August 12, 2014 Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting "Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára.“ 12. ágúst 2014 16:00 Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30 Hugleikur minnist Williams Robin Williams lék hlutverk andans í Aladdín. 12. ágúst 2014 13:11 Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22 Williams skilur eftir sig bæði fyndna og hjartnæma Instagram síðu Leikarinn Robin Williams, sem lést í gær, hefur sett inn margar skemmtilegar myndir í gegnum tíðina. 12. ágúst 2014 18:00 Robin Williams fleytti Þorvaldi Davíð í gegnum Juilliard Íslenska leikstirnið og hin bandaríska Jessica Chastain eru meðal þeirra sem hlutu námsstyrk sem Williams kom á fót. 12. ágúst 2014 13:54 Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42 Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Áskorun Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fleiri fréttir Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Sjá meira
Margar af helstu stjörnum tónlistargeirans minnast leikarans Robins Williams sem lést í gærkvöldi á Twitter-aðgangi sínum. Hér að neðan má sjá nokkrar kveðjur frá nokkrum stjörnum. Robin Williams, sem fannst látinn á heimili sínu í Kaliforníu í gærkvöldi, var einn ástsælasti gamanleikari sögunnar og hafði mikil áhrif. Þegar farið er yfir orð stjarnanna hér að neðan er alveg greinilegt hversu mikil áhrif Williams hafði á þær. Þar má sjá kveðjur frá tónlistarmönnum á borð við Ozzy Osbourne, Liam Gallagher, Ringo Starr, Rihönna, Lady Gaga og mörgum fleirum. Williams var 63 ára gamall. Að sögn lögreglu virðist sem hann hafi látist af völdum köfnunar og tekið eigið líf. Fjölmiðlafulltrúi Williams segir að leikarinn hafi átt við alvarlegt þunglyndi að stríða um nokkurt skeið, en leikarinn hafði áður rætt og jafnvel grínast um baráttu sína við áfengi og eiturlyfjanotkun.Robin Williams Rest in Peace. Nanu Nanu LG x— Liam Gallagher (@liamgallagher) August 12, 2014 I once watched Mrs Doubtfire on a really crappy internet connection and it literally took me 5 hours. It's THAT good.— Ryan Jarman (@ryanjamesjarman) August 12, 2014 Rest in Peace+Laughter Robin Williams. Perhaps this tragedy will shed light on the seriousness of depression. You made us all so so happy.— Lady Gaga (@ladygaga) August 12, 2014 Such a tragic loss. I will always have amazing memories of @RobinWilliams. Respect and love goes out to his family.— Ozzy Osbourne (@OzzyOsbourne) August 11, 2014 Goodbye and God bless Robin Williams peace and love R— Ringo Starr (@ringostarrmusic) August 11, 2014 Heartbreaking news about the late Robin Williams. May his soul now be at peace!— Rihanna (@rihanna) August 12, 2014 RIP fellow Illinois Entertainer-In-Arms Robin Williams. Thankyou for bringing joy to so many with ur peerless wit. #DeadPoetsSocietyRules— Tom Morello (@tmorello) August 12, 2014 I am very sorry to hear of the passing of Robin Williams. #RIPRobinWilliams— Krist Novoselić (@KristNovoselic) August 12, 2014 RIP to my dear brother and friend Robin Williams. The world will miss the decades of laughter that you gave all of us.— Quincy Jones (@QuincyDJones) August 11, 2014 holy shit. R.I.P. robn williams. grew up with that man, what beautiful gifts he gave to us— Flea (@flea333) August 11, 2014 One of my all time favourites. Movies I grew up watching over and over again. A genius that will be so missed. R.I.P. Robin Williams.— Harry Styles (@Harry_Styles) August 12, 2014 The entire Osbourne Family is grieving the loss of a kind, funny, generous and talented man, Robin Williams.— Sharon Osbourne (@MrsSOsbourne) August 11, 2014 Heartbroken for Robin Williams and his family.— Taylor Swift (@taylorswift13) August 12, 2014 Robin Williams blessed us with his presence , his brilliant mind and his gift of comic genius. A true ... http://t.co/NpXpBtq2pD— matt sorum (@mattsorum) August 12, 2014
Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting "Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára.“ 12. ágúst 2014 16:00 Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30 Hugleikur minnist Williams Robin Williams lék hlutverk andans í Aladdín. 12. ágúst 2014 13:11 Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22 Williams skilur eftir sig bæði fyndna og hjartnæma Instagram síðu Leikarinn Robin Williams, sem lést í gær, hefur sett inn margar skemmtilegar myndir í gegnum tíðina. 12. ágúst 2014 18:00 Robin Williams fleytti Þorvaldi Davíð í gegnum Juilliard Íslenska leikstirnið og hin bandaríska Jessica Chastain eru meðal þeirra sem hlutu námsstyrk sem Williams kom á fót. 12. ágúst 2014 13:54 Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42 Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Áskorun Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fleiri fréttir Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Sjá meira
Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36
Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting "Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára.“ 12. ágúst 2014 16:00
Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30
Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22
Williams skilur eftir sig bæði fyndna og hjartnæma Instagram síðu Leikarinn Robin Williams, sem lést í gær, hefur sett inn margar skemmtilegar myndir í gegnum tíðina. 12. ágúst 2014 18:00
Robin Williams fleytti Þorvaldi Davíð í gegnum Juilliard Íslenska leikstirnið og hin bandaríska Jessica Chastain eru meðal þeirra sem hlutu námsstyrk sem Williams kom á fót. 12. ágúst 2014 13:54
Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42
Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56