Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. ágúst 2014 10:42 Hlýtt var á milli feðginanna. Mynd/today.com Zelda Williams, dóttir Robins Williams sem lést í gær, minntist föður síns með hjartnæmum skilaboðum á Instagram í dag. Deildi hún tilvitnun í Litla prinsinn, bók eftir Antoine De Saint-Exupery með rúmlega fjörutíu þúsund fylgjendum sínum. Á ensku hljómar tilvitnunin á eftirfarandi hátt: „You - you alone will have the stars as no one else has them... In one of the stars I shall be living. In one of them I shall be laughing.“ Í lauslegri þýðingu: „Þú – þú munt einn eiga stjörnurnar eins og enginn annar. Í einni af stjörnunum mun ég búa. Í einni af stjörnunum mun ég hlæja. Og þá verður það sem allar stjörnurnar hlæi, þegar þú horfir á næturhimininn. Þú, aðeins þú, munt eiga stjörnur sem geta hlegið.“ Á eftir tilvitnuninni skrifaði Zelda persónuleg skilaboð til föður síns heitins: „Ég elska þig. Ég sakna þín. Ég skal reyna að halda áfram að bera höfuðið hátt. Z.“ Síðasta Instagram mynd leikarans sem lést í gær var einmitt mynd af honum ásamt dóttur sinni. Þar sendir hann dóttur sinni afmæliskveðju og lét svarthvíta mynd af þeim fylgja með. „#tbt og hamingjuóskir með afmælið fröken Zelda Rae Williams! Fjórðungsaldar gömul í dag en verður alltaf litla stelpan mín. Til hamingju með afmælið @zeldawilliams Elska þig!“ Robin Williams fannst látinn í gær á heimili sínu. Allt bendir til þess að um sjálfsmorð hafi verið að ræða en rannsókn á láti leikarans er hafin. Williams var aðeins 63 ára að aldri og á að baki farsælan feril í kvikmyndum.Hér má sjá kveðju Zeldu til föður síns: Síðustu skilaboð Robin Williams á Instagram eru tileinkuð dóttur hans: Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Zelda Williams, dóttir Robins Williams sem lést í gær, minntist föður síns með hjartnæmum skilaboðum á Instagram í dag. Deildi hún tilvitnun í Litla prinsinn, bók eftir Antoine De Saint-Exupery með rúmlega fjörutíu þúsund fylgjendum sínum. Á ensku hljómar tilvitnunin á eftirfarandi hátt: „You - you alone will have the stars as no one else has them... In one of the stars I shall be living. In one of them I shall be laughing.“ Í lauslegri þýðingu: „Þú – þú munt einn eiga stjörnurnar eins og enginn annar. Í einni af stjörnunum mun ég búa. Í einni af stjörnunum mun ég hlæja. Og þá verður það sem allar stjörnurnar hlæi, þegar þú horfir á næturhimininn. Þú, aðeins þú, munt eiga stjörnur sem geta hlegið.“ Á eftir tilvitnuninni skrifaði Zelda persónuleg skilaboð til föður síns heitins: „Ég elska þig. Ég sakna þín. Ég skal reyna að halda áfram að bera höfuðið hátt. Z.“ Síðasta Instagram mynd leikarans sem lést í gær var einmitt mynd af honum ásamt dóttur sinni. Þar sendir hann dóttur sinni afmæliskveðju og lét svarthvíta mynd af þeim fylgja með. „#tbt og hamingjuóskir með afmælið fröken Zelda Rae Williams! Fjórðungsaldar gömul í dag en verður alltaf litla stelpan mín. Til hamingju með afmælið @zeldawilliams Elska þig!“ Robin Williams fannst látinn í gær á heimili sínu. Allt bendir til þess að um sjálfsmorð hafi verið að ræða en rannsókn á láti leikarans er hafin. Williams var aðeins 63 ára að aldri og á að baki farsælan feril í kvikmyndum.Hér má sjá kveðju Zeldu til föður síns: Síðustu skilaboð Robin Williams á Instagram eru tileinkuð dóttur hans:
Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36
Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22