Obama ánægður með nýjan forsætisráðherra Íraka 12. ágúst 2014 08:23 Mynd/AFP Obama Bandaríkjaforseti segir að skipun Haider al-Abadi í embætti forsætisráðherra í Írak sé skref fram á við sem lofi góðu. Uppgangur herskáu samtakanna sem kalla sig Íslamska ríkið og ráða nú lögum og lofum á stórum landssvæðum í Írak og í Sýrlandi hafa aukið mjög á óvissuna um framtíð Íraks. Við þetta bættust þrætur hjá stjórnmálamönnum landsins en Nuri al-Maliki, sem gengt hefur embætti forsætisráðherra í tvö kjörtímabil sóttist eftir því að fá að gera það áfram og var hann talinn hafa þingstyrk til þess. Forseti Íraks, kúrdinn Fuad Masum, var hinsvegar andsnúinn því að Maliki fengi að sitja áfram og í gær tilkynnti hann að Abadi hefði fengið stjórnarmyndunarumboðið. Maliki er Sjía trúar og telja margir að óánægja Súnnía í Írak með störf hans hafi orkað sem vatn á myllu Íslamska ríkisins og gert þeim auðveldara fyrir í baráttu sinni. Obama sagði í ávarpi í gærkvöldi að lausn mála í Írak felist ekki í hernarðaraðgerðum Bandaríkjamanna, en þeir hafa gert árásir á bækistöðvar íslamistanna síðustu daga, heldur í því að Írakar sjálfir sameinist gegn ógninni, hvaða trúar sem þeir eru. Hann bætti því við að Írakskir stjórnmálamenn standi nú frammi fyrir afar erfiðu verkefni, sem sé að sameina þjóðina. Útnefningu Abadis hefur verið fagnað víða en Maliki hefur heitið því að berjast gegn henni. Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Obama Bandaríkjaforseti segir að skipun Haider al-Abadi í embætti forsætisráðherra í Írak sé skref fram á við sem lofi góðu. Uppgangur herskáu samtakanna sem kalla sig Íslamska ríkið og ráða nú lögum og lofum á stórum landssvæðum í Írak og í Sýrlandi hafa aukið mjög á óvissuna um framtíð Íraks. Við þetta bættust þrætur hjá stjórnmálamönnum landsins en Nuri al-Maliki, sem gengt hefur embætti forsætisráðherra í tvö kjörtímabil sóttist eftir því að fá að gera það áfram og var hann talinn hafa þingstyrk til þess. Forseti Íraks, kúrdinn Fuad Masum, var hinsvegar andsnúinn því að Maliki fengi að sitja áfram og í gær tilkynnti hann að Abadi hefði fengið stjórnarmyndunarumboðið. Maliki er Sjía trúar og telja margir að óánægja Súnnía í Írak með störf hans hafi orkað sem vatn á myllu Íslamska ríkisins og gert þeim auðveldara fyrir í baráttu sinni. Obama sagði í ávarpi í gærkvöldi að lausn mála í Írak felist ekki í hernarðaraðgerðum Bandaríkjamanna, en þeir hafa gert árásir á bækistöðvar íslamistanna síðustu daga, heldur í því að Írakar sjálfir sameinist gegn ógninni, hvaða trúar sem þeir eru. Hann bætti því við að Írakskir stjórnmálamenn standi nú frammi fyrir afar erfiðu verkefni, sem sé að sameina þjóðina. Útnefningu Abadis hefur verið fagnað víða en Maliki hefur heitið því að berjast gegn henni.
Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira