Lífið

Án efa langbesta "selfie" Hinsegin daga

Ellý Ármanns skrifar
mynd/ragnhildur
Ragnhildur Gísladóttir, 29 ára, tók skemmtilega „selfie símamynd af sér og Páli Óskari á meðan hann flutti lagið Það geta ekki allir verið gordjöss" á sviðinu á Arnarhóli á laugardag þar sem 90 þúsund manns söfnuðust saman eftir árlega gleðigöngu Hinsegin daga og fylgdust með skemmtidagskránni.  

Ég var að taka myndir af honum og sá mig í mynd og smellti af," úskýrir Ragnhildur sem gaf okkur góðfúslegt leyfi til að birta myndina.

Ragnhildur birtist með símann sinn tilbúin að smella af söngvaranum á risastórum skjá á sviðinu eins og sjá má.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.