Glittir í Ísland í nýrri stiklu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 26. ágúst 2014 20:58 Ný stikla úr kvikmyndinni Interstellar er komin á netið en myndin verður frumsýnd vestan hafs þann 7. nóvember. Ekki er um mikið nýtt efni að ræða síðan í síðustu stiklu sem sást úr myndinni en ef grannt er skoðað má sjá glitta í Ísland hér og þar. Myndin, sem er leikstýrt af Christopher Nolan, var tekin upp að hluta til hér á landi síðasta sumar, til dæmis á Svínafellsjökli. Rúmlega þrjú hundruð manna tökulið vann við myndina, þar á meðal hundrað Íslendingar en það var íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm sem aðstoðaði við tökurnar. Í aðalhlutverkum í Interstellar eru Matthew McConaughey, Matt Damon, Anne Hathaway, Jessica Chastain og Casey Affleck. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný stikla úr Interstellar Myndin var að hluta til tekin upp hér á landi 31. júlí 2014 12:00 Bjargaði McConaughey um munntóbak Hannes Friðbjarnarson, trymbill í hljómsveitinni Buff, lenti í því í síðustu viku að bjarga kvikmyndastjörnunni Matthew McConaughey um munntókbak. Samkvæmt heimildum Vísis gekk það að óskum. 16. september 2013 13:31 Kvikmyndastjörnur koma á laugardag Interstellar, ný kvikmynd Hollywoodleikstjórans Christopher Nolan, verður að stórum hluta tekin upp hér á landi. Von er á leikurum og aðstandendum myndarinnar hingað til lands um helgina. 4. september 2013 20:00 Tökum á Interstellar er lokið Tökum er lokið hér á landi á kvikmyndinni Interstellar í leikstjórn Christophers Nolan. Þær stóðu yfir í um það bil tvær vikur og fóru fram á Kirkjubæjarklaustri. 24. september 2013 08:30 Damon, McConaughey og Hathaway koma Kvikmyndastjörnurnar eru á leið til landsins til að vera í tökum kvikmyndar Christopher Nolans -- Insterstellar. Stór verkefni eru í pípunum hjá erlendu deild Saga Film. 29. ágúst 2013 12:37 Nolan skoðar sig um á Íslandi Leitaði að tökustöðum fyrir myndina Interstellar um páskana. 5. apríl 2013 14:11 Íslandstökur Interstellar hefjast á morgun Gönguleiðum við Svínafellsjökul lokað. Matt Damon, Matthew McConaughey og Anne Hathaway væntanleg til landsins. 9. september 2013 17:50 Damon mættur í tökur Matt Damon kom til landsins í dag en hann fer með eitt aðalhlutverka í myndinni Interstellar sem leikstýrð er af Christopher Nolan. 13. september 2013 14:43 Ný stikla úr Interstellar Hluti af myndinni var tekinn upp hér á landi. 16. maí 2014 22:00 Fyrsta stiklan úr Interstellar Hluti af myndinni var tekinn upp á Íslandi í haust. 16. desember 2013 14:00 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Ný stikla úr kvikmyndinni Interstellar er komin á netið en myndin verður frumsýnd vestan hafs þann 7. nóvember. Ekki er um mikið nýtt efni að ræða síðan í síðustu stiklu sem sást úr myndinni en ef grannt er skoðað má sjá glitta í Ísland hér og þar. Myndin, sem er leikstýrt af Christopher Nolan, var tekin upp að hluta til hér á landi síðasta sumar, til dæmis á Svínafellsjökli. Rúmlega þrjú hundruð manna tökulið vann við myndina, þar á meðal hundrað Íslendingar en það var íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm sem aðstoðaði við tökurnar. Í aðalhlutverkum í Interstellar eru Matthew McConaughey, Matt Damon, Anne Hathaway, Jessica Chastain og Casey Affleck.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný stikla úr Interstellar Myndin var að hluta til tekin upp hér á landi 31. júlí 2014 12:00 Bjargaði McConaughey um munntóbak Hannes Friðbjarnarson, trymbill í hljómsveitinni Buff, lenti í því í síðustu viku að bjarga kvikmyndastjörnunni Matthew McConaughey um munntókbak. Samkvæmt heimildum Vísis gekk það að óskum. 16. september 2013 13:31 Kvikmyndastjörnur koma á laugardag Interstellar, ný kvikmynd Hollywoodleikstjórans Christopher Nolan, verður að stórum hluta tekin upp hér á landi. Von er á leikurum og aðstandendum myndarinnar hingað til lands um helgina. 4. september 2013 20:00 Tökum á Interstellar er lokið Tökum er lokið hér á landi á kvikmyndinni Interstellar í leikstjórn Christophers Nolan. Þær stóðu yfir í um það bil tvær vikur og fóru fram á Kirkjubæjarklaustri. 24. september 2013 08:30 Damon, McConaughey og Hathaway koma Kvikmyndastjörnurnar eru á leið til landsins til að vera í tökum kvikmyndar Christopher Nolans -- Insterstellar. Stór verkefni eru í pípunum hjá erlendu deild Saga Film. 29. ágúst 2013 12:37 Nolan skoðar sig um á Íslandi Leitaði að tökustöðum fyrir myndina Interstellar um páskana. 5. apríl 2013 14:11 Íslandstökur Interstellar hefjast á morgun Gönguleiðum við Svínafellsjökul lokað. Matt Damon, Matthew McConaughey og Anne Hathaway væntanleg til landsins. 9. september 2013 17:50 Damon mættur í tökur Matt Damon kom til landsins í dag en hann fer með eitt aðalhlutverka í myndinni Interstellar sem leikstýrð er af Christopher Nolan. 13. september 2013 14:43 Ný stikla úr Interstellar Hluti af myndinni var tekinn upp hér á landi. 16. maí 2014 22:00 Fyrsta stiklan úr Interstellar Hluti af myndinni var tekinn upp á Íslandi í haust. 16. desember 2013 14:00 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Bjargaði McConaughey um munntóbak Hannes Friðbjarnarson, trymbill í hljómsveitinni Buff, lenti í því í síðustu viku að bjarga kvikmyndastjörnunni Matthew McConaughey um munntókbak. Samkvæmt heimildum Vísis gekk það að óskum. 16. september 2013 13:31
Kvikmyndastjörnur koma á laugardag Interstellar, ný kvikmynd Hollywoodleikstjórans Christopher Nolan, verður að stórum hluta tekin upp hér á landi. Von er á leikurum og aðstandendum myndarinnar hingað til lands um helgina. 4. september 2013 20:00
Tökum á Interstellar er lokið Tökum er lokið hér á landi á kvikmyndinni Interstellar í leikstjórn Christophers Nolan. Þær stóðu yfir í um það bil tvær vikur og fóru fram á Kirkjubæjarklaustri. 24. september 2013 08:30
Damon, McConaughey og Hathaway koma Kvikmyndastjörnurnar eru á leið til landsins til að vera í tökum kvikmyndar Christopher Nolans -- Insterstellar. Stór verkefni eru í pípunum hjá erlendu deild Saga Film. 29. ágúst 2013 12:37
Nolan skoðar sig um á Íslandi Leitaði að tökustöðum fyrir myndina Interstellar um páskana. 5. apríl 2013 14:11
Íslandstökur Interstellar hefjast á morgun Gönguleiðum við Svínafellsjökul lokað. Matt Damon, Matthew McConaughey og Anne Hathaway væntanleg til landsins. 9. september 2013 17:50
Damon mættur í tökur Matt Damon kom til landsins í dag en hann fer með eitt aðalhlutverka í myndinni Interstellar sem leikstýrð er af Christopher Nolan. 13. september 2013 14:43
Fyrsta stiklan úr Interstellar Hluti af myndinni var tekinn upp á Íslandi í haust. 16. desember 2013 14:00