Boko Haram lýsir yfir íslömsku ríki í Nígeríu Bjarki Ármannsson skrifar 25. ágúst 2014 11:26 Shekau þakkar „stuðningi Allah“ við Boko Haram í nýju myndbandi. Vísir/AFP Hryðjuverkasamtökin Boko Haram segjast hafa komið á íslömsku ríki í þeim bæjum og þorpum sem þau hafa lagt undir sig í norðausturhluta Nígeríu. Stjórnarher Nígeríu gerir lítið úr yfirlýsingu samtakanna og segir hana „innantóma.“ Leiðtogi Boko Haram, Abubakar Shekau, tilkynnti um þetta í myndbandi sem gefið var út nýlega til að fagna því að liðsmenn samtakanna lögðu undir sig bæinn Gwoza fyrr í mánuðinum. Að sögn BBC, sem fjallar um málið, er ekki víst hvort Shekau hafi lýst yfir stuðningi við samtökin Íslamskt ríki sem lagt hefur undir sig landsvæði í Írak og Sýrlandi undanfarna mánuði. Þúsundir hafa látið lífið í átökunum í norðausturhluta Nígeríu síðan Boko Haram hóf uppreisn sína árið 2009. Gwoza, þar sem um 260 þúsund manns búa, er stærsti bærinn sem samtökin hafa lagt undir sig til þessa. Tengdar fréttir Rændu hátt í 100 drengjum í vikunni Mannrán Boko Haram hafa færst í aukana það sem af er ári og frá árinu 2009 hafa þeir myrt allt að 100 manns vikulega. 16. ágúst 2014 10:46 Mannskæðar árásir í Nígeríu Að minnsta kosti 10 manns hafa fallið í árásum vígamanna, sem talið er að séu liðsmenn öfgasamtakanna Boko Haram, á nokkur þorp í norðausturhluta Nígeríu í dag. 29. júní 2014 15:12 Hófu skothríð í gervi predikara Hryðjuverkasamtökin Boko Haram eru talin standa á bak við skotárás á þorp í grennd við borgina Maiduguri í Nígeríu í dag. 5. júní 2014 15:15 Boko Haram ræna fleiri stúlkum Að minnsta kosti tuttugu ungum konum var rænt í Nígeríu um helgina og er skæruliðasveitum Boko Haram kennt um verknaðinn. Árásin var gerð aðeins í átta kílómetra fjarlægð frá þorpinu þar sem samtökin rændu um 200 ungum skólastúlkum fyrir um tveimur mánuðum síðan. 10. júní 2014 10:01 82 látnir í tveimur árásum í Nígeríu Fleiri tugir eru látnir eftir tvær sprengjuárásir í bænum Kaduna í norðurhluta Nígeríu í dag. 23. júlí 2014 15:31 Boko Haram drepa tugi þorpsbúa Þrjátíu þorpsbúar voru myrtir í gær af vígamönnum í Borno héraði í Nígeríu. 30. júní 2014 07:34 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Eldgos hafið á ný og bílastæðaplan Bláa lónsins nú undir hrauni Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin Boko Haram segjast hafa komið á íslömsku ríki í þeim bæjum og þorpum sem þau hafa lagt undir sig í norðausturhluta Nígeríu. Stjórnarher Nígeríu gerir lítið úr yfirlýsingu samtakanna og segir hana „innantóma.“ Leiðtogi Boko Haram, Abubakar Shekau, tilkynnti um þetta í myndbandi sem gefið var út nýlega til að fagna því að liðsmenn samtakanna lögðu undir sig bæinn Gwoza fyrr í mánuðinum. Að sögn BBC, sem fjallar um málið, er ekki víst hvort Shekau hafi lýst yfir stuðningi við samtökin Íslamskt ríki sem lagt hefur undir sig landsvæði í Írak og Sýrlandi undanfarna mánuði. Þúsundir hafa látið lífið í átökunum í norðausturhluta Nígeríu síðan Boko Haram hóf uppreisn sína árið 2009. Gwoza, þar sem um 260 þúsund manns búa, er stærsti bærinn sem samtökin hafa lagt undir sig til þessa.
Tengdar fréttir Rændu hátt í 100 drengjum í vikunni Mannrán Boko Haram hafa færst í aukana það sem af er ári og frá árinu 2009 hafa þeir myrt allt að 100 manns vikulega. 16. ágúst 2014 10:46 Mannskæðar árásir í Nígeríu Að minnsta kosti 10 manns hafa fallið í árásum vígamanna, sem talið er að séu liðsmenn öfgasamtakanna Boko Haram, á nokkur þorp í norðausturhluta Nígeríu í dag. 29. júní 2014 15:12 Hófu skothríð í gervi predikara Hryðjuverkasamtökin Boko Haram eru talin standa á bak við skotárás á þorp í grennd við borgina Maiduguri í Nígeríu í dag. 5. júní 2014 15:15 Boko Haram ræna fleiri stúlkum Að minnsta kosti tuttugu ungum konum var rænt í Nígeríu um helgina og er skæruliðasveitum Boko Haram kennt um verknaðinn. Árásin var gerð aðeins í átta kílómetra fjarlægð frá þorpinu þar sem samtökin rændu um 200 ungum skólastúlkum fyrir um tveimur mánuðum síðan. 10. júní 2014 10:01 82 látnir í tveimur árásum í Nígeríu Fleiri tugir eru látnir eftir tvær sprengjuárásir í bænum Kaduna í norðurhluta Nígeríu í dag. 23. júlí 2014 15:31 Boko Haram drepa tugi þorpsbúa Þrjátíu þorpsbúar voru myrtir í gær af vígamönnum í Borno héraði í Nígeríu. 30. júní 2014 07:34 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Eldgos hafið á ný og bílastæðaplan Bláa lónsins nú undir hrauni Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Rændu hátt í 100 drengjum í vikunni Mannrán Boko Haram hafa færst í aukana það sem af er ári og frá árinu 2009 hafa þeir myrt allt að 100 manns vikulega. 16. ágúst 2014 10:46
Mannskæðar árásir í Nígeríu Að minnsta kosti 10 manns hafa fallið í árásum vígamanna, sem talið er að séu liðsmenn öfgasamtakanna Boko Haram, á nokkur þorp í norðausturhluta Nígeríu í dag. 29. júní 2014 15:12
Hófu skothríð í gervi predikara Hryðjuverkasamtökin Boko Haram eru talin standa á bak við skotárás á þorp í grennd við borgina Maiduguri í Nígeríu í dag. 5. júní 2014 15:15
Boko Haram ræna fleiri stúlkum Að minnsta kosti tuttugu ungum konum var rænt í Nígeríu um helgina og er skæruliðasveitum Boko Haram kennt um verknaðinn. Árásin var gerð aðeins í átta kílómetra fjarlægð frá þorpinu þar sem samtökin rændu um 200 ungum skólastúlkum fyrir um tveimur mánuðum síðan. 10. júní 2014 10:01
82 látnir í tveimur árásum í Nígeríu Fleiri tugir eru látnir eftir tvær sprengjuárásir í bænum Kaduna í norðurhluta Nígeríu í dag. 23. júlí 2014 15:31
Boko Haram drepa tugi þorpsbúa Þrjátíu þorpsbúar voru myrtir í gær af vígamönnum í Borno héraði í Nígeríu. 30. júní 2014 07:34