Myndband af slagsmálunum á Café Milano komið á netið 23. ágúst 2014 21:30 Myndband af slagsmálum, sem áttu sér stað inni á kaffihúsinu Café Milano í mars, er nú komið á netið. Á myndbandinu, sem er úr öryggismyndavél, má sjá einn mann stökkva að öðrum og slást þeir síðan harkalega. Vísir fjallaði um málið á sínum tíma. Þá var tekið stutt viðtal við Hilmar Leifsson, sem stokkið var á inni á staðnum. „Hann ætlaði að afgreiða þetta með einu til tveimur höggum og rota mig, en það þarf fleiri en þennan grísling til að vinna mig,“ sagði Hilmar þá í samtali við fréttastofu. „Ég sat bara þarna með konunni minni og barninu mínu og þeir vildu tala við mig. Ég bauð þeim að koma út fyrir til að ræða saman. Þá sló þessi maður mig,“ sagði hann ennfremur og bætti við: „Þetta er svo lúalegt og subbulegt. Ég sat á þessum rólega og yndislega stað, þangað sem fólk kemur með fjölskylduna sína, og þá er ráðist á mig með þessum hætti. Fyrir framan fleira fólk og þetta var mjög „brútal““. Samkvæmt heimildum Vísis eru mennirnir sem tókust á inni á Café Milano þeir sömu og slógust fyrir utan World Class í laugardalnum í fyrradag. Maðurinn sem Hilmar slóst við í bæði skiptin heitir Gilbert Sigurðsson. Mennirnir hafa deilt harkalega um skeið og eru deilur þeirra farnar að færast yfir í netheima þar sem myndbönd, ljósmyndir og frásagnir af þeim hafa birst að undanförnu. Tengdar fréttir Réttað í máli Hilmars Leifssonar gegn DV feðgum Tekjur Hilmars Leifssonar og Hans Aðalsteins Helgasonar voru gefnar upp í frétt um glæpamenn. 25. nóvember 2013 13:52 „Þetta er svo lúalegt og subbulegt“ „Hann ætlaði að afgreiða þetta með einu til tveimur höggum og rota mig, en það þarf fleiri en þennan grísling til að vinna mig,“ segir Hilmar Leifsson um líkamsárás sem hann varð fyrir um miðjan dag í gær. 28. mars 2014 11:42 Hilmar Leifsson í meiðyrðamál við DV Hilmar Þór Leifsson hefur stefnt ritstjórum DV, feðgunum Reyni Traustasyni og Jóni Trausta Reynissyni, fyrir dóm vegna meiðyrða. 11. október 2013 13:34 Rafbyssu beitt í slagsmálum í Laugardal Myndband af slagsmálum fyrir utan World Class í Laugardal er nú komið á netið. Lögregla leitar manns sem beitti rafbyssu í átökunum. 22. ágúst 2014 10:16 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Myndband af slagsmálum, sem áttu sér stað inni á kaffihúsinu Café Milano í mars, er nú komið á netið. Á myndbandinu, sem er úr öryggismyndavél, má sjá einn mann stökkva að öðrum og slást þeir síðan harkalega. Vísir fjallaði um málið á sínum tíma. Þá var tekið stutt viðtal við Hilmar Leifsson, sem stokkið var á inni á staðnum. „Hann ætlaði að afgreiða þetta með einu til tveimur höggum og rota mig, en það þarf fleiri en þennan grísling til að vinna mig,“ sagði Hilmar þá í samtali við fréttastofu. „Ég sat bara þarna með konunni minni og barninu mínu og þeir vildu tala við mig. Ég bauð þeim að koma út fyrir til að ræða saman. Þá sló þessi maður mig,“ sagði hann ennfremur og bætti við: „Þetta er svo lúalegt og subbulegt. Ég sat á þessum rólega og yndislega stað, þangað sem fólk kemur með fjölskylduna sína, og þá er ráðist á mig með þessum hætti. Fyrir framan fleira fólk og þetta var mjög „brútal““. Samkvæmt heimildum Vísis eru mennirnir sem tókust á inni á Café Milano þeir sömu og slógust fyrir utan World Class í laugardalnum í fyrradag. Maðurinn sem Hilmar slóst við í bæði skiptin heitir Gilbert Sigurðsson. Mennirnir hafa deilt harkalega um skeið og eru deilur þeirra farnar að færast yfir í netheima þar sem myndbönd, ljósmyndir og frásagnir af þeim hafa birst að undanförnu.
Tengdar fréttir Réttað í máli Hilmars Leifssonar gegn DV feðgum Tekjur Hilmars Leifssonar og Hans Aðalsteins Helgasonar voru gefnar upp í frétt um glæpamenn. 25. nóvember 2013 13:52 „Þetta er svo lúalegt og subbulegt“ „Hann ætlaði að afgreiða þetta með einu til tveimur höggum og rota mig, en það þarf fleiri en þennan grísling til að vinna mig,“ segir Hilmar Leifsson um líkamsárás sem hann varð fyrir um miðjan dag í gær. 28. mars 2014 11:42 Hilmar Leifsson í meiðyrðamál við DV Hilmar Þór Leifsson hefur stefnt ritstjórum DV, feðgunum Reyni Traustasyni og Jóni Trausta Reynissyni, fyrir dóm vegna meiðyrða. 11. október 2013 13:34 Rafbyssu beitt í slagsmálum í Laugardal Myndband af slagsmálum fyrir utan World Class í Laugardal er nú komið á netið. Lögregla leitar manns sem beitti rafbyssu í átökunum. 22. ágúst 2014 10:16 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Réttað í máli Hilmars Leifssonar gegn DV feðgum Tekjur Hilmars Leifssonar og Hans Aðalsteins Helgasonar voru gefnar upp í frétt um glæpamenn. 25. nóvember 2013 13:52
„Þetta er svo lúalegt og subbulegt“ „Hann ætlaði að afgreiða þetta með einu til tveimur höggum og rota mig, en það þarf fleiri en þennan grísling til að vinna mig,“ segir Hilmar Leifsson um líkamsárás sem hann varð fyrir um miðjan dag í gær. 28. mars 2014 11:42
Hilmar Leifsson í meiðyrðamál við DV Hilmar Þór Leifsson hefur stefnt ritstjórum DV, feðgunum Reyni Traustasyni og Jóni Trausta Reynissyni, fyrir dóm vegna meiðyrða. 11. október 2013 13:34
Rafbyssu beitt í slagsmálum í Laugardal Myndband af slagsmálum fyrir utan World Class í Laugardal er nú komið á netið. Lögregla leitar manns sem beitti rafbyssu í átökunum. 22. ágúst 2014 10:16