Hamas tekur 21 uppljóstrara af lífi Randver Kári Randversson skrifar 22. ágúst 2014 19:34 Þrír háttsettir foringjar Hamas voru felldir fyrr í vikunni. Vísir/AFP Hamas hefur á síðasta sólarhring tekið 21 mann af lífi sem grunaðir voru um uppljóstranir. Talið er að fólkið hafi útvegað upplýsingar sem auðvelduðu Ísraelsmönnum morðin á þremur háttsettum foringjum Hamas fyrr í vikunni. Á vef Guardian kemur fram að fólkið, 19 karlmenn og 2 konur, hafi verið sakað um hafa aðstoðað Ísraela við að ákvarða skotmörk fyrir loftárásir og veitt þeim upplýsingar um staðsetningu meðlima Hamas, jarðgöng, og sprengiefna- og vopnageymslur samtakanna. Talið er að upplýsingarnar hafi gagnast Ísraelsmönnum við morðin á þremur háttsettum foringjum Hamas, sem féllu í loftárás fyrr í vikunni. Þá lést 4 ára ísraelskur drengur í dag þegar bifreið var grandað nálægt landamærunum við Gasa. Drengurinn er fyrsti óbreytti borgarinn sem fellur frá því að tímabundið vopnahlé milli aðila var rofið fyrr í þessari viku. Þar með hafa fjórir óbreytti borgarinn fallið í Ísrael frá því átökin hófust í síðasta mánuði. Þá hafa 64 ísraelskir hermenn fallið. Á Gasa hafa alls um 2000 manns fallið frá því í síðasta mánuði, að stærstum hluta óbreyttir borgarar, þar af yfir 500 börn. Tengdar fréttir Þrír leiðtogar Hamas féllu í loftárás í morgun Ísraelski herinn gerði í nótt loftárás á hús í Gasaborg þar sem þrír háttsettir Hamas-liðar voru staðsettir. 21. ágúst 2014 08:05 Árásirnar á Gasa halda áfram Þrír háttsettir yfirmenn hernaðararms Hamas-samtakanna létu lífið í loftárás ísraelska hersins á Gasa snemma í fyrrinótt. 22. ágúst 2014 06:30 Viðræður og vopnahlé út um þúfur Ísraelar gengu út af fundum og byrjuðu að varpa sprengjum á Gasa í gær, strax og sprengjuflaugum var skotið yfir til Ísraels. 20. ágúst 2014 06:00 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Hamas hefur á síðasta sólarhring tekið 21 mann af lífi sem grunaðir voru um uppljóstranir. Talið er að fólkið hafi útvegað upplýsingar sem auðvelduðu Ísraelsmönnum morðin á þremur háttsettum foringjum Hamas fyrr í vikunni. Á vef Guardian kemur fram að fólkið, 19 karlmenn og 2 konur, hafi verið sakað um hafa aðstoðað Ísraela við að ákvarða skotmörk fyrir loftárásir og veitt þeim upplýsingar um staðsetningu meðlima Hamas, jarðgöng, og sprengiefna- og vopnageymslur samtakanna. Talið er að upplýsingarnar hafi gagnast Ísraelsmönnum við morðin á þremur háttsettum foringjum Hamas, sem féllu í loftárás fyrr í vikunni. Þá lést 4 ára ísraelskur drengur í dag þegar bifreið var grandað nálægt landamærunum við Gasa. Drengurinn er fyrsti óbreytti borgarinn sem fellur frá því að tímabundið vopnahlé milli aðila var rofið fyrr í þessari viku. Þar með hafa fjórir óbreytti borgarinn fallið í Ísrael frá því átökin hófust í síðasta mánuði. Þá hafa 64 ísraelskir hermenn fallið. Á Gasa hafa alls um 2000 manns fallið frá því í síðasta mánuði, að stærstum hluta óbreyttir borgarar, þar af yfir 500 börn.
Tengdar fréttir Þrír leiðtogar Hamas féllu í loftárás í morgun Ísraelski herinn gerði í nótt loftárás á hús í Gasaborg þar sem þrír háttsettir Hamas-liðar voru staðsettir. 21. ágúst 2014 08:05 Árásirnar á Gasa halda áfram Þrír háttsettir yfirmenn hernaðararms Hamas-samtakanna létu lífið í loftárás ísraelska hersins á Gasa snemma í fyrrinótt. 22. ágúst 2014 06:30 Viðræður og vopnahlé út um þúfur Ísraelar gengu út af fundum og byrjuðu að varpa sprengjum á Gasa í gær, strax og sprengjuflaugum var skotið yfir til Ísraels. 20. ágúst 2014 06:00 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Þrír leiðtogar Hamas féllu í loftárás í morgun Ísraelski herinn gerði í nótt loftárás á hús í Gasaborg þar sem þrír háttsettir Hamas-liðar voru staðsettir. 21. ágúst 2014 08:05
Árásirnar á Gasa halda áfram Þrír háttsettir yfirmenn hernaðararms Hamas-samtakanna létu lífið í loftárás ísraelska hersins á Gasa snemma í fyrrinótt. 22. ágúst 2014 06:30
Viðræður og vopnahlé út um þúfur Ísraelar gengu út af fundum og byrjuðu að varpa sprengjum á Gasa í gær, strax og sprengjuflaugum var skotið yfir til Ísraels. 20. ágúst 2014 06:00