Einar: Höfum ekkert heyrt frá IHF Kristinn Páll Teitsson skrifar 21. ágúst 2014 12:00 Einar Þorvarðarson Mynd/Vísir HSÍ hefur hvorki heyrt frá Alþjóða handknattleikssambandinu (IHF) né Evrópska handknattleikssambandinu (EHF) en þetta staðfesti Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ við Vísi rétt í þessu. Líkt og Vísir hefur fjallað um ákvað IHF að úthluta Þýskalandi sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar eftir að hafa dæmt Ástrala úr keppni. Var það gert þrátt fyrir að EHF hefði þegar tilkynnt að Ísland væri fyrsta varaþjóð frá Evrópu kæmi til þess að sæti myndi losna. Kom það forráðamönnum EHF á óvart þegar blaðamaður Vísis heyrði í þeim á sínum tíma.HSÍ skilaði greinagerð til IHF og EHf þar sem krafist var þess að málið yrði endurskoðað og að Ísland skyldi fá sæti Ástralíu á Heimsmeistaramótinu. Þrátt fyrir að HSÍ hefði krafist svara undir eins hefur ekkert heyrst frá IHF né EHF en formaður og varamaður HSÍ sátu fund með Hassan Moustafa, formanni Alþjóða handknattleikssambandsins 6. ágúst síðastliðinn. Tveimur vikum síðan hefur ekkert heyrst en þetta staðfesti Einar rétt í þessu. „Við höfum ekkert heyrt, við erum að ganga á eftir svörum en við höfum ekkert heyrt eftir fundinn sem við sátum fyrir tveimur vikum. Við erum að reyna að fá svör en það síðasta sem ég heyrði af forsetanum og framkvæmdarstjóranum var að þeir væru mættir á Ólympíuleika Æskunnar sem fara fram í Kína þessa dagana,“ sagði Einar. Handbolti Tengdar fréttir Íþróttaljós: Reglugerðin sem enginn vissi af Alþjóðahandknattleikssambandið breytti reglunum um hvaða þjóð kæmi til vara ef einhver skyldi ekki fá keppnisleyfi, en lét engan vita. Framkvæmdastjóri evrópska sambandsins lætur ritarann svara spurningum fyrir sig. 10. júlí 2014 06:30 Hvorki heyrst frá IHF né EHF Þrátt fyrir að HSÍ hefði krafist svara fyrir miðnætti hafa engin svör borist frá IHF né EHF varðandi kröfu Íslands um að IHF dragi til baka ákvörðun sína um að úthluta Þýskalandi lausu sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar 17. júlí 2014 23:15 Ísland ekki á HM þó svo Ástralía hafi hætt við Þýskaland mun óvænt taka þátt á HM í Katar eftir að Ástralía dró sig úr keppni. Ísland tekur ekki sætið þó svo Ísland sé fyrsta varaþjóð frá Evrópu. 8. júlí 2014 16:15 Vilja að ÍSÍ beiti sér Ekkert nýtt í svari IHF við erindi HSÍ. 22. júlí 2014 10:48 Sætið á HM í Katar var happafengur Segir réttlátt lýðræðisferli hafa ráðið ákvörðun IHF um að veita Þýskalandi keppnisrétt. 23. júlí 2014 17:30 Laug EHF að handboltaforystu Íslands? Framkvæmdastjórn Alþjóðahandknattleikssambandsins leggur til breytingar í þröngum fimm manna hring sem nánast undantekningalaust eru samþykktar. Aum svör Evrópska handknattleikssambandsins til HSÍ. 11. júlí 2014 06:30 Formaður HSÍ: Vitum ekki um neinar reglubreytingar Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, segir að ákvörðun IHF um að hleypa Þýskalandi á HM hafi komið sér á óvart. 9. júlí 2014 18:45 Svona var reglunum breytt hjá IHF Varaforseti Handknattleikssambands Evrópu sat fundinn mikilvæga þar sem Þýskalandi var hleypt inn á HM í handbolta. 12. júlí 2014 09:11 Landsliðsþjálfari Ástralíu brjálaður Landsliðsþjálfari Ástrala í handbolta, Daninn Jan Ottosen, vandar forystu alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, ekki kveðjurnar. 10. júlí 2014 15:30 Kostar HSÍ 700 þúsund krónur að þingfesta mál Það er stór og mikil ákvörðun fyrir HSÍ að þingfesta mál fyrir dómstóli IHF 23. júlí 2014 06:30 Formaður HSÍ: Fengum ekki fullnægjandi svör Evrópska handknattleikssambandið bendir á Alþjóðasambandið og svarar engu. 10. júlí 2014 10:30 Kretzschmar um IHF-farsann: Snýst bara um peninga Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands, segist vera með blendnar tilfinningar gagnvart þátttöku Þýskalands á HM í Katar. 16. júlí 2014 09:15 Útilokum engar dómstólaleiðir Formaður HSÍ furðar sig á því að hægt sé að breyta reglum eftir að keppni er hafin. 14. júlí 2014 12:00 Aron: Ekkert réttlæti - þetta snýst bara um peninga Landsliðsþjálfarinn brjálaður vegna ákvörðunar IHF að senda Þýskaland á HM. 11. júlí 2014 11:00 Ísland á að fara dómstólaleiðina Ritstjóri þýska vikuritsins Handball Woche telur að handboltaforystan á Íslandi eigi að fara með ákvörðun IHF að hleypa Þýskalandi á HM í Katar fyrir dómstóla. 12. júlí 2014 08:00 HSÍ krefst þess að Ísland fái sæti á HM 2015 Handknattleikssamband Íslands hefur krafist þess að Alþjóðahandknattleikssambandið dragi til baka ákvörðun sína að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM í Katar 2015 og úthluti íslenska liðinu sætið líkt og evrópska handknattleikssambandið hafði lofað. 16. júlí 2014 18:15 Ástralía gefur lítið fyrir skýringar IHF Krefst þess að fá sæti sitt aftur á HM í Katar og segir HSÍ berjast fyrir sæti sem er með réttu í eigu Ástralíu. 18. júlí 2014 08:32 Formaður HSÍ: Dómstólaleiðin kemur enn til greina Formaður og varamaður HSÍ sátu fund með Hassan Moustafa, formanni Alþjóða handknattleikssambandsins, í dag. 6. ágúst 2014 14:56 Ástralir íhuga að lögsækja IHF Hafa fengið boð frá íþróttalögfræðingum um allan heim um aðstoð. 23. júlí 2014 13:45 EHF: Vissum ekki af þessu fyrr en eftir fundinn í gær Evrópska handknattleikssambandið mun skoða ákvörðun Alþjóðasambandsins nánar. 9. júlí 2014 09:48 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Vandræði meistaranna halda áfram Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Í beinni: Fram - Valur | Toppslagur í Úlfarsárdal Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Sjá meira
HSÍ hefur hvorki heyrt frá Alþjóða handknattleikssambandinu (IHF) né Evrópska handknattleikssambandinu (EHF) en þetta staðfesti Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ við Vísi rétt í þessu. Líkt og Vísir hefur fjallað um ákvað IHF að úthluta Þýskalandi sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar eftir að hafa dæmt Ástrala úr keppni. Var það gert þrátt fyrir að EHF hefði þegar tilkynnt að Ísland væri fyrsta varaþjóð frá Evrópu kæmi til þess að sæti myndi losna. Kom það forráðamönnum EHF á óvart þegar blaðamaður Vísis heyrði í þeim á sínum tíma.HSÍ skilaði greinagerð til IHF og EHf þar sem krafist var þess að málið yrði endurskoðað og að Ísland skyldi fá sæti Ástralíu á Heimsmeistaramótinu. Þrátt fyrir að HSÍ hefði krafist svara undir eins hefur ekkert heyrst frá IHF né EHF en formaður og varamaður HSÍ sátu fund með Hassan Moustafa, formanni Alþjóða handknattleikssambandsins 6. ágúst síðastliðinn. Tveimur vikum síðan hefur ekkert heyrst en þetta staðfesti Einar rétt í þessu. „Við höfum ekkert heyrt, við erum að ganga á eftir svörum en við höfum ekkert heyrt eftir fundinn sem við sátum fyrir tveimur vikum. Við erum að reyna að fá svör en það síðasta sem ég heyrði af forsetanum og framkvæmdarstjóranum var að þeir væru mættir á Ólympíuleika Æskunnar sem fara fram í Kína þessa dagana,“ sagði Einar.
Handbolti Tengdar fréttir Íþróttaljós: Reglugerðin sem enginn vissi af Alþjóðahandknattleikssambandið breytti reglunum um hvaða þjóð kæmi til vara ef einhver skyldi ekki fá keppnisleyfi, en lét engan vita. Framkvæmdastjóri evrópska sambandsins lætur ritarann svara spurningum fyrir sig. 10. júlí 2014 06:30 Hvorki heyrst frá IHF né EHF Þrátt fyrir að HSÍ hefði krafist svara fyrir miðnætti hafa engin svör borist frá IHF né EHF varðandi kröfu Íslands um að IHF dragi til baka ákvörðun sína um að úthluta Þýskalandi lausu sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar 17. júlí 2014 23:15 Ísland ekki á HM þó svo Ástralía hafi hætt við Þýskaland mun óvænt taka þátt á HM í Katar eftir að Ástralía dró sig úr keppni. Ísland tekur ekki sætið þó svo Ísland sé fyrsta varaþjóð frá Evrópu. 8. júlí 2014 16:15 Vilja að ÍSÍ beiti sér Ekkert nýtt í svari IHF við erindi HSÍ. 22. júlí 2014 10:48 Sætið á HM í Katar var happafengur Segir réttlátt lýðræðisferli hafa ráðið ákvörðun IHF um að veita Þýskalandi keppnisrétt. 23. júlí 2014 17:30 Laug EHF að handboltaforystu Íslands? Framkvæmdastjórn Alþjóðahandknattleikssambandsins leggur til breytingar í þröngum fimm manna hring sem nánast undantekningalaust eru samþykktar. Aum svör Evrópska handknattleikssambandsins til HSÍ. 11. júlí 2014 06:30 Formaður HSÍ: Vitum ekki um neinar reglubreytingar Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, segir að ákvörðun IHF um að hleypa Þýskalandi á HM hafi komið sér á óvart. 9. júlí 2014 18:45 Svona var reglunum breytt hjá IHF Varaforseti Handknattleikssambands Evrópu sat fundinn mikilvæga þar sem Þýskalandi var hleypt inn á HM í handbolta. 12. júlí 2014 09:11 Landsliðsþjálfari Ástralíu brjálaður Landsliðsþjálfari Ástrala í handbolta, Daninn Jan Ottosen, vandar forystu alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, ekki kveðjurnar. 10. júlí 2014 15:30 Kostar HSÍ 700 þúsund krónur að þingfesta mál Það er stór og mikil ákvörðun fyrir HSÍ að þingfesta mál fyrir dómstóli IHF 23. júlí 2014 06:30 Formaður HSÍ: Fengum ekki fullnægjandi svör Evrópska handknattleikssambandið bendir á Alþjóðasambandið og svarar engu. 10. júlí 2014 10:30 Kretzschmar um IHF-farsann: Snýst bara um peninga Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands, segist vera með blendnar tilfinningar gagnvart þátttöku Þýskalands á HM í Katar. 16. júlí 2014 09:15 Útilokum engar dómstólaleiðir Formaður HSÍ furðar sig á því að hægt sé að breyta reglum eftir að keppni er hafin. 14. júlí 2014 12:00 Aron: Ekkert réttlæti - þetta snýst bara um peninga Landsliðsþjálfarinn brjálaður vegna ákvörðunar IHF að senda Þýskaland á HM. 11. júlí 2014 11:00 Ísland á að fara dómstólaleiðina Ritstjóri þýska vikuritsins Handball Woche telur að handboltaforystan á Íslandi eigi að fara með ákvörðun IHF að hleypa Þýskalandi á HM í Katar fyrir dómstóla. 12. júlí 2014 08:00 HSÍ krefst þess að Ísland fái sæti á HM 2015 Handknattleikssamband Íslands hefur krafist þess að Alþjóðahandknattleikssambandið dragi til baka ákvörðun sína að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM í Katar 2015 og úthluti íslenska liðinu sætið líkt og evrópska handknattleikssambandið hafði lofað. 16. júlí 2014 18:15 Ástralía gefur lítið fyrir skýringar IHF Krefst þess að fá sæti sitt aftur á HM í Katar og segir HSÍ berjast fyrir sæti sem er með réttu í eigu Ástralíu. 18. júlí 2014 08:32 Formaður HSÍ: Dómstólaleiðin kemur enn til greina Formaður og varamaður HSÍ sátu fund með Hassan Moustafa, formanni Alþjóða handknattleikssambandsins, í dag. 6. ágúst 2014 14:56 Ástralir íhuga að lögsækja IHF Hafa fengið boð frá íþróttalögfræðingum um allan heim um aðstoð. 23. júlí 2014 13:45 EHF: Vissum ekki af þessu fyrr en eftir fundinn í gær Evrópska handknattleikssambandið mun skoða ákvörðun Alþjóðasambandsins nánar. 9. júlí 2014 09:48 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Vandræði meistaranna halda áfram Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Í beinni: Fram - Valur | Toppslagur í Úlfarsárdal Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Sjá meira
Íþróttaljós: Reglugerðin sem enginn vissi af Alþjóðahandknattleikssambandið breytti reglunum um hvaða þjóð kæmi til vara ef einhver skyldi ekki fá keppnisleyfi, en lét engan vita. Framkvæmdastjóri evrópska sambandsins lætur ritarann svara spurningum fyrir sig. 10. júlí 2014 06:30
Hvorki heyrst frá IHF né EHF Þrátt fyrir að HSÍ hefði krafist svara fyrir miðnætti hafa engin svör borist frá IHF né EHF varðandi kröfu Íslands um að IHF dragi til baka ákvörðun sína um að úthluta Þýskalandi lausu sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar 17. júlí 2014 23:15
Ísland ekki á HM þó svo Ástralía hafi hætt við Þýskaland mun óvænt taka þátt á HM í Katar eftir að Ástralía dró sig úr keppni. Ísland tekur ekki sætið þó svo Ísland sé fyrsta varaþjóð frá Evrópu. 8. júlí 2014 16:15
Sætið á HM í Katar var happafengur Segir réttlátt lýðræðisferli hafa ráðið ákvörðun IHF um að veita Þýskalandi keppnisrétt. 23. júlí 2014 17:30
Laug EHF að handboltaforystu Íslands? Framkvæmdastjórn Alþjóðahandknattleikssambandsins leggur til breytingar í þröngum fimm manna hring sem nánast undantekningalaust eru samþykktar. Aum svör Evrópska handknattleikssambandsins til HSÍ. 11. júlí 2014 06:30
Formaður HSÍ: Vitum ekki um neinar reglubreytingar Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, segir að ákvörðun IHF um að hleypa Þýskalandi á HM hafi komið sér á óvart. 9. júlí 2014 18:45
Svona var reglunum breytt hjá IHF Varaforseti Handknattleikssambands Evrópu sat fundinn mikilvæga þar sem Þýskalandi var hleypt inn á HM í handbolta. 12. júlí 2014 09:11
Landsliðsþjálfari Ástralíu brjálaður Landsliðsþjálfari Ástrala í handbolta, Daninn Jan Ottosen, vandar forystu alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, ekki kveðjurnar. 10. júlí 2014 15:30
Kostar HSÍ 700 þúsund krónur að þingfesta mál Það er stór og mikil ákvörðun fyrir HSÍ að þingfesta mál fyrir dómstóli IHF 23. júlí 2014 06:30
Formaður HSÍ: Fengum ekki fullnægjandi svör Evrópska handknattleikssambandið bendir á Alþjóðasambandið og svarar engu. 10. júlí 2014 10:30
Kretzschmar um IHF-farsann: Snýst bara um peninga Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands, segist vera með blendnar tilfinningar gagnvart þátttöku Þýskalands á HM í Katar. 16. júlí 2014 09:15
Útilokum engar dómstólaleiðir Formaður HSÍ furðar sig á því að hægt sé að breyta reglum eftir að keppni er hafin. 14. júlí 2014 12:00
Aron: Ekkert réttlæti - þetta snýst bara um peninga Landsliðsþjálfarinn brjálaður vegna ákvörðunar IHF að senda Þýskaland á HM. 11. júlí 2014 11:00
Ísland á að fara dómstólaleiðina Ritstjóri þýska vikuritsins Handball Woche telur að handboltaforystan á Íslandi eigi að fara með ákvörðun IHF að hleypa Þýskalandi á HM í Katar fyrir dómstóla. 12. júlí 2014 08:00
HSÍ krefst þess að Ísland fái sæti á HM 2015 Handknattleikssamband Íslands hefur krafist þess að Alþjóðahandknattleikssambandið dragi til baka ákvörðun sína að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM í Katar 2015 og úthluti íslenska liðinu sætið líkt og evrópska handknattleikssambandið hafði lofað. 16. júlí 2014 18:15
Ástralía gefur lítið fyrir skýringar IHF Krefst þess að fá sæti sitt aftur á HM í Katar og segir HSÍ berjast fyrir sæti sem er með réttu í eigu Ástralíu. 18. júlí 2014 08:32
Formaður HSÍ: Dómstólaleiðin kemur enn til greina Formaður og varamaður HSÍ sátu fund með Hassan Moustafa, formanni Alþjóða handknattleikssambandsins, í dag. 6. ágúst 2014 14:56
Ástralir íhuga að lögsækja IHF Hafa fengið boð frá íþróttalögfræðingum um allan heim um aðstoð. 23. júlí 2014 13:45
EHF: Vissum ekki af þessu fyrr en eftir fundinn í gær Evrópska handknattleikssambandið mun skoða ákvörðun Alþjóðasambandsins nánar. 9. júlí 2014 09:48