Emmsjé Gauti selur guggusegul Kjartan Atli Kjartansson skrifar 20. ágúst 2014 13:22 Bíllinn er til sölu út daginn. Rapparinn Emmsjé Gauti heldur uppboð á bíl sínum á Facebook-síðunni Brask og brall. Um er að ræða skutbíl af tegundinni Mitsubishi Lancer. Auglýsingin sem Gauti hefur sent frá sér með bílnum hefur vakið mikla athygli. Hún lítur svona út:"ATH ATH þessi GUGGUSEGULL er til sölu!Kemst mjög hratt í brekkum, beygir drulluvel, hægt að snúa við rúðupissflipanum til að sprauta á aula, HALD FYRIR 2 GOSDRYKKI eða jafnvel svellkalda snillinga, rúmgott hanskahólf (lítið notað), hefur komið 2x á bíladaga og sumir sögðu VÓ FÍNN BÍLL YO. (næstum því jeppi)Aukaeiginleikar:VatnsheldurSólarhlífar (báðum megin)Hald fyrir bílhræddaSkottKlinkhólfFlauta (ATH HEYRIST MJÖG HÁTT)MiðstöðMMC Lancer GLXi, 99 árgerð til sölu.4 Hjóladrifinn og beinskiptur.Ekinn um 178.000 km. aðalega á netta staði.Agent Fresco hafa allir komið í bílinn og það eru pottþétt hár út Kela einhverstaðar milli sætanna.Er á ballin álfelgum.Sturluð heilsársdekk.Afturendinn hýsir þennan líka fína krók!Nýlega búið að taka allt headið í gegn og setja í hann nýja geðveika tímareim.Skipt um olíur og kælivatn í leiðinni.Á myndunum vantar á hann grillið en það fylgir með.ATH *Það þarf að laga pústkerfið á honum. Skítlétt. *Ég hlusta á öll tilboð!Snilld hafðu samband.. Ég er í alvöru að selja þennan Guggusegul..."Bíllinn er dökkblár á litinn og Gauti hefur örugglega fengið hugmyndir að lögum á meðan hann hefur setið undir stýri.Ætlar að uppfæra í rappbíl „Þetta er náttúrulega flottur fjölskyldubíll," segir Gauti í samtali við Vísi og heldur áfram: „Ég ætla að selja hann því ég á náttúrulega engin börn. Ég ætla að fá mér sportlegri bíl með dökkum rúðum." Gauti segir að bíllinn komi hlaðinn minningum og andartökum úr íslenskri tónlistarsögu. „Ég held að það sé DNA úr öllum í íslensku tónlistarsenunni. Bæði útaf því að magrir hafa komið inn í bílinn og útaf því að ég hef ekki verið sérstaklega duglegur að þrífa bílinn." Rapparinn segir frá því að hægt verði að kaupa bílinn þrifinn ef fólk sækist eftir því. „Þetta verður valkvætt. Það er náttúrulega stemning að taka hann eins og hann er núna.“ Uppboðið á bílnum stendur út daginn. Sem stendur er hæsta boð í hundrað þúsund krónum. Hægt er að bjóða í bílinn í gegnum Facebook-síðuna Brask og Brall.Hér má sjá bílinn að aftan. Skottið er heilt.Gauti felur ekki smávægilegar rispur á bílnum og birtir þær á Facebook. Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
Rapparinn Emmsjé Gauti heldur uppboð á bíl sínum á Facebook-síðunni Brask og brall. Um er að ræða skutbíl af tegundinni Mitsubishi Lancer. Auglýsingin sem Gauti hefur sent frá sér með bílnum hefur vakið mikla athygli. Hún lítur svona út:"ATH ATH þessi GUGGUSEGULL er til sölu!Kemst mjög hratt í brekkum, beygir drulluvel, hægt að snúa við rúðupissflipanum til að sprauta á aula, HALD FYRIR 2 GOSDRYKKI eða jafnvel svellkalda snillinga, rúmgott hanskahólf (lítið notað), hefur komið 2x á bíladaga og sumir sögðu VÓ FÍNN BÍLL YO. (næstum því jeppi)Aukaeiginleikar:VatnsheldurSólarhlífar (báðum megin)Hald fyrir bílhræddaSkottKlinkhólfFlauta (ATH HEYRIST MJÖG HÁTT)MiðstöðMMC Lancer GLXi, 99 árgerð til sölu.4 Hjóladrifinn og beinskiptur.Ekinn um 178.000 km. aðalega á netta staði.Agent Fresco hafa allir komið í bílinn og það eru pottþétt hár út Kela einhverstaðar milli sætanna.Er á ballin álfelgum.Sturluð heilsársdekk.Afturendinn hýsir þennan líka fína krók!Nýlega búið að taka allt headið í gegn og setja í hann nýja geðveika tímareim.Skipt um olíur og kælivatn í leiðinni.Á myndunum vantar á hann grillið en það fylgir með.ATH *Það þarf að laga pústkerfið á honum. Skítlétt. *Ég hlusta á öll tilboð!Snilld hafðu samband.. Ég er í alvöru að selja þennan Guggusegul..."Bíllinn er dökkblár á litinn og Gauti hefur örugglega fengið hugmyndir að lögum á meðan hann hefur setið undir stýri.Ætlar að uppfæra í rappbíl „Þetta er náttúrulega flottur fjölskyldubíll," segir Gauti í samtali við Vísi og heldur áfram: „Ég ætla að selja hann því ég á náttúrulega engin börn. Ég ætla að fá mér sportlegri bíl með dökkum rúðum." Gauti segir að bíllinn komi hlaðinn minningum og andartökum úr íslenskri tónlistarsögu. „Ég held að það sé DNA úr öllum í íslensku tónlistarsenunni. Bæði útaf því að magrir hafa komið inn í bílinn og útaf því að ég hef ekki verið sérstaklega duglegur að þrífa bílinn." Rapparinn segir frá því að hægt verði að kaupa bílinn þrifinn ef fólk sækist eftir því. „Þetta verður valkvætt. Það er náttúrulega stemning að taka hann eins og hann er núna.“ Uppboðið á bílnum stendur út daginn. Sem stendur er hæsta boð í hundrað þúsund krónum. Hægt er að bjóða í bílinn í gegnum Facebook-síðuna Brask og Brall.Hér má sjá bílinn að aftan. Skottið er heilt.Gauti felur ekki smávægilegar rispur á bílnum og birtir þær á Facebook.
Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“