Tugir handteknir en mótmælin rólegri en áður Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2014 10:46 Mótmæli hafa nú staðið yfir í Ferguson í Missouri tíu nætur í röð. Vísir/AP Lögregla í Ferguson í Missouri handtók 47 manns í mótmælum næturinnar sem þó voru rólegri en mótmæli síðustu daga þar sem til harðra átaka hefur komið milli mótmælenda og lögreglu. Von er á Eric Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, til Ferguson síðar í dag en alríkisyfirvöld reyna nú að leggja sitt að mörkum til að róa ástandið. Mikil mótmæli hafa blossað upp í bænum tíu nætur í röð, en Ferguson er í útjaðri St. Louis-borgar. Ellefu dagar eru nú liðnir frá því táningurinn Michael Brown var skotinn til bana af lögreglu í bænum og hefur andrúmsloftið verið þrungið spennu æ síðan. Krufning hefur leitt í ljós að Brown hafi verið skotinn sex sinnum af löngu færi, meðal annars í höfuðið.Í frétt BBC kemur fram að talsmaður yfirvalda segi mótmæli næturinnar hafa byrjað friðsamlega en þegar leið á nóttina hafi nokkrir mótmælenda kastað flöskum og hlandi í átt að lögreglumönnum. Ekki hafi þó verið skotið á lögreglu og þá hafi lögregla ekki þurft að beita táragasi. Segir talsmaðurinn að eldra fólk, sjálfboðaliðar, aðgerðasinnar og kirkjunnar menn hafa farið út á götur og rætt við mótmælendur. Hafi þeir hvatt til friðsamlegri mótmæla sem hafi skilað árangri. Tengdar fréttir Lögregla í St. Louis skaut ungan mann til bana Maðurinn var vopnaður hníf og hafði stolið tveimur orkudrykkjum. Mótmæli standa enn yfir í nágrannabænum Ferguson vegna svipaðs máls. 19. ágúst 2014 23:30 Óeirðir í kjölfar lögregluofbeldis Frá Rodney King til Michael Brown. 20. ágúst 2014 09:19 Beittu táragasi á hóp mótmælenda Einn er lífhættulega særður eftir átök mótmælenda og lögreglu í nótt. 17. ágúst 2014 13:30 Gáfu upp nafn lögreglumannsins sem skaut Michael Brown Upprunalega sagði lögreglustjórinn að nafn hans yrði ekki gefið upp, þar sem honum og fjölskyldu hans hefðu borist lífshótanir. 15. ágúst 2014 14:48 Táragasi og reyksprengjum beitt gegn mótmælendum Þetta var fjórða kvöld mótmæla vegna dauða ungs manns sem skotinn var af lögreglu. 14. ágúst 2014 11:27 Þjóðvarðlið kallað út í Missouri Ríkisstjórinn hefur kallað út þjóðvarðlið „til að koma á ró og verja íbúa Ferguson“. 18. ágúst 2014 10:41 Lögreglan beitti táragasi í Ferguson Lögreglan í bandaríska bænum Ferguson í Missouri beitti táragasi gegn mótmælendum í miklum átökum sem geisuðu í borginni í nótt þrátt fyrir að þar sé í gildi útgöngubann, aðra nóttina í röð. 18. ágúst 2014 07:08 Ríkisstjórinn hefur lýst yfir neyðarástandi og útgöngubann framundan Miklar óeirðir standa yfir í bænum Ferguson í Missouri og hefur ríkisstjórinn lýst yfir neyðarástandi. Útgöngubann mun taka gildi í Ferguson á miðnætti og standa yfir til klukkan fimm í fyrramálið á staðartíma. 16. ágúst 2014 23:15 Ku Klux Klan á leið til Ferguson Liðsmenn samtakanna hyggjast „verja verslanir í eigu hvítra“ í þeim mótmælum sem nú hafa staðið yfir síðustu daga. 19. ágúst 2014 11:10 Reiðin kraumar enn í Ferguson Lögreglumenn í bænum Ferguson í Missouri beittu táragasi enn á ný gegn mótmælendum í bænum í nótt en þar hefur allt verið á suðupunkti frá því óvopnaður unglingspiltur var skotinn til bana af lögreglumanni. 19. ágúst 2014 08:09 Ólga og óeirðir í Ferguson Mikil ólga hefur verið í bænum Ferguson í Missouri allt frá því lögreglumaður skaut átján ára pilt um síðustu helgi. 15. ágúst 2014 09:00 Friðsamleg mótmæli í Ferguson - Samskipti leysa táragasið af hólmi Ríkisstjóri Missouri skipaði fylkislögreglu að taka við af lögreglunni Ferguson og viðbúnaður lögregu breyttist gífurlega. 15. ágúst 2014 10:50 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Lögregla í Ferguson í Missouri handtók 47 manns í mótmælum næturinnar sem þó voru rólegri en mótmæli síðustu daga þar sem til harðra átaka hefur komið milli mótmælenda og lögreglu. Von er á Eric Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, til Ferguson síðar í dag en alríkisyfirvöld reyna nú að leggja sitt að mörkum til að róa ástandið. Mikil mótmæli hafa blossað upp í bænum tíu nætur í röð, en Ferguson er í útjaðri St. Louis-borgar. Ellefu dagar eru nú liðnir frá því táningurinn Michael Brown var skotinn til bana af lögreglu í bænum og hefur andrúmsloftið verið þrungið spennu æ síðan. Krufning hefur leitt í ljós að Brown hafi verið skotinn sex sinnum af löngu færi, meðal annars í höfuðið.Í frétt BBC kemur fram að talsmaður yfirvalda segi mótmæli næturinnar hafa byrjað friðsamlega en þegar leið á nóttina hafi nokkrir mótmælenda kastað flöskum og hlandi í átt að lögreglumönnum. Ekki hafi þó verið skotið á lögreglu og þá hafi lögregla ekki þurft að beita táragasi. Segir talsmaðurinn að eldra fólk, sjálfboðaliðar, aðgerðasinnar og kirkjunnar menn hafa farið út á götur og rætt við mótmælendur. Hafi þeir hvatt til friðsamlegri mótmæla sem hafi skilað árangri.
Tengdar fréttir Lögregla í St. Louis skaut ungan mann til bana Maðurinn var vopnaður hníf og hafði stolið tveimur orkudrykkjum. Mótmæli standa enn yfir í nágrannabænum Ferguson vegna svipaðs máls. 19. ágúst 2014 23:30 Óeirðir í kjölfar lögregluofbeldis Frá Rodney King til Michael Brown. 20. ágúst 2014 09:19 Beittu táragasi á hóp mótmælenda Einn er lífhættulega særður eftir átök mótmælenda og lögreglu í nótt. 17. ágúst 2014 13:30 Gáfu upp nafn lögreglumannsins sem skaut Michael Brown Upprunalega sagði lögreglustjórinn að nafn hans yrði ekki gefið upp, þar sem honum og fjölskyldu hans hefðu borist lífshótanir. 15. ágúst 2014 14:48 Táragasi og reyksprengjum beitt gegn mótmælendum Þetta var fjórða kvöld mótmæla vegna dauða ungs manns sem skotinn var af lögreglu. 14. ágúst 2014 11:27 Þjóðvarðlið kallað út í Missouri Ríkisstjórinn hefur kallað út þjóðvarðlið „til að koma á ró og verja íbúa Ferguson“. 18. ágúst 2014 10:41 Lögreglan beitti táragasi í Ferguson Lögreglan í bandaríska bænum Ferguson í Missouri beitti táragasi gegn mótmælendum í miklum átökum sem geisuðu í borginni í nótt þrátt fyrir að þar sé í gildi útgöngubann, aðra nóttina í röð. 18. ágúst 2014 07:08 Ríkisstjórinn hefur lýst yfir neyðarástandi og útgöngubann framundan Miklar óeirðir standa yfir í bænum Ferguson í Missouri og hefur ríkisstjórinn lýst yfir neyðarástandi. Útgöngubann mun taka gildi í Ferguson á miðnætti og standa yfir til klukkan fimm í fyrramálið á staðartíma. 16. ágúst 2014 23:15 Ku Klux Klan á leið til Ferguson Liðsmenn samtakanna hyggjast „verja verslanir í eigu hvítra“ í þeim mótmælum sem nú hafa staðið yfir síðustu daga. 19. ágúst 2014 11:10 Reiðin kraumar enn í Ferguson Lögreglumenn í bænum Ferguson í Missouri beittu táragasi enn á ný gegn mótmælendum í bænum í nótt en þar hefur allt verið á suðupunkti frá því óvopnaður unglingspiltur var skotinn til bana af lögreglumanni. 19. ágúst 2014 08:09 Ólga og óeirðir í Ferguson Mikil ólga hefur verið í bænum Ferguson í Missouri allt frá því lögreglumaður skaut átján ára pilt um síðustu helgi. 15. ágúst 2014 09:00 Friðsamleg mótmæli í Ferguson - Samskipti leysa táragasið af hólmi Ríkisstjóri Missouri skipaði fylkislögreglu að taka við af lögreglunni Ferguson og viðbúnaður lögregu breyttist gífurlega. 15. ágúst 2014 10:50 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Lögregla í St. Louis skaut ungan mann til bana Maðurinn var vopnaður hníf og hafði stolið tveimur orkudrykkjum. Mótmæli standa enn yfir í nágrannabænum Ferguson vegna svipaðs máls. 19. ágúst 2014 23:30
Beittu táragasi á hóp mótmælenda Einn er lífhættulega særður eftir átök mótmælenda og lögreglu í nótt. 17. ágúst 2014 13:30
Gáfu upp nafn lögreglumannsins sem skaut Michael Brown Upprunalega sagði lögreglustjórinn að nafn hans yrði ekki gefið upp, þar sem honum og fjölskyldu hans hefðu borist lífshótanir. 15. ágúst 2014 14:48
Táragasi og reyksprengjum beitt gegn mótmælendum Þetta var fjórða kvöld mótmæla vegna dauða ungs manns sem skotinn var af lögreglu. 14. ágúst 2014 11:27
Þjóðvarðlið kallað út í Missouri Ríkisstjórinn hefur kallað út þjóðvarðlið „til að koma á ró og verja íbúa Ferguson“. 18. ágúst 2014 10:41
Lögreglan beitti táragasi í Ferguson Lögreglan í bandaríska bænum Ferguson í Missouri beitti táragasi gegn mótmælendum í miklum átökum sem geisuðu í borginni í nótt þrátt fyrir að þar sé í gildi útgöngubann, aðra nóttina í röð. 18. ágúst 2014 07:08
Ríkisstjórinn hefur lýst yfir neyðarástandi og útgöngubann framundan Miklar óeirðir standa yfir í bænum Ferguson í Missouri og hefur ríkisstjórinn lýst yfir neyðarástandi. Útgöngubann mun taka gildi í Ferguson á miðnætti og standa yfir til klukkan fimm í fyrramálið á staðartíma. 16. ágúst 2014 23:15
Ku Klux Klan á leið til Ferguson Liðsmenn samtakanna hyggjast „verja verslanir í eigu hvítra“ í þeim mótmælum sem nú hafa staðið yfir síðustu daga. 19. ágúst 2014 11:10
Reiðin kraumar enn í Ferguson Lögreglumenn í bænum Ferguson í Missouri beittu táragasi enn á ný gegn mótmælendum í bænum í nótt en þar hefur allt verið á suðupunkti frá því óvopnaður unglingspiltur var skotinn til bana af lögreglumanni. 19. ágúst 2014 08:09
Ólga og óeirðir í Ferguson Mikil ólga hefur verið í bænum Ferguson í Missouri allt frá því lögreglumaður skaut átján ára pilt um síðustu helgi. 15. ágúst 2014 09:00
Friðsamleg mótmæli í Ferguson - Samskipti leysa táragasið af hólmi Ríkisstjóri Missouri skipaði fylkislögreglu að taka við af lögreglunni Ferguson og viðbúnaður lögregu breyttist gífurlega. 15. ágúst 2014 10:50