Bandaríkin lentu í vandræðum gegn Tyrklandi á HM | Öll úrslit dagsins Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. ágúst 2014 22:08 Rudy Gay. Bandaríska landsliðið í körfubolta lenti í töluverðum vandræðum gegn Tyrklandi á Heimsmeistaramótinu sem fer fram á Spáni þessa dagana. Tyrkland leiddi eftir tvo leikhluta og hluta þriðja leikhluta áður en bandarísku leikmennirnir settu aftur í gír. Ljóst er að það var gríðarleg pressa á leikmönnum bandaríska liðsins en liðið hefur ekki tapað í síðustu 55 keppnisleikjum sínum. Tyrkneska liðið spilaði gríðarlega góða vörn í fyrstu tveimur leikhlutum leiksins og tók 40-35 forskot inn í hálfleik. Það var hinsvegar allt annað að sjá til bandaríska liðsins þriðja og fjórða leikhluta þar sem keyrt var á hröðum sóknum og náðu þeir forskotinu aftur í þriðja leikhluta. Í fjórða leikhluta var niðurstaðan aldrei spurning en Bandaríkin hafði betur í leikhlutanum 32-17 og lauk leiknum með 21 stiga sigri Bandaríkjanna, 98-77. Spánverjar sem leika á heimavelli í keppninni lentu ekki í vandræðum gegn Egyptalandi en eftir fyrsta leikhluta voru Spánverjar komnir með 16 stiga forskot. Spánverjar juku smátt og smátt forskot sitt eftir því sem leið á leikinn og unnu að lokum öruggan 91-54 sigur.Serge Ibaka, leikmaður Oklahoma City Thunder, fór fyrir liði sínu með átján stig ásamt því að taka átta fráköst.Úrslit dagsins: Dóminíska Lýðveldið 76-63 Nýja Sjáland Suður-Kórea 55-89 Ástralía Finnland 81-76 Úkraína Slóvenía 89-68 Mexíkó Senegal 82-75 Púertó Ríkó Argentína 85-90 Króatía Serbía 73-74 Frakkland Brazilía 79-50 Íran Litháen 75-62 Angóla Filippseyjar 70-82 Grikkland Tyrkland 77-98 Bandaríkin Spánn 91-54 Egyptaland NBA Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Fleiri fréttir Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Í beinni: Keflavík - Haukar | Stórleikur í Sláturhúsinu Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ Sjá meira
Bandaríska landsliðið í körfubolta lenti í töluverðum vandræðum gegn Tyrklandi á Heimsmeistaramótinu sem fer fram á Spáni þessa dagana. Tyrkland leiddi eftir tvo leikhluta og hluta þriðja leikhluta áður en bandarísku leikmennirnir settu aftur í gír. Ljóst er að það var gríðarleg pressa á leikmönnum bandaríska liðsins en liðið hefur ekki tapað í síðustu 55 keppnisleikjum sínum. Tyrkneska liðið spilaði gríðarlega góða vörn í fyrstu tveimur leikhlutum leiksins og tók 40-35 forskot inn í hálfleik. Það var hinsvegar allt annað að sjá til bandaríska liðsins þriðja og fjórða leikhluta þar sem keyrt var á hröðum sóknum og náðu þeir forskotinu aftur í þriðja leikhluta. Í fjórða leikhluta var niðurstaðan aldrei spurning en Bandaríkin hafði betur í leikhlutanum 32-17 og lauk leiknum með 21 stiga sigri Bandaríkjanna, 98-77. Spánverjar sem leika á heimavelli í keppninni lentu ekki í vandræðum gegn Egyptalandi en eftir fyrsta leikhluta voru Spánverjar komnir með 16 stiga forskot. Spánverjar juku smátt og smátt forskot sitt eftir því sem leið á leikinn og unnu að lokum öruggan 91-54 sigur.Serge Ibaka, leikmaður Oklahoma City Thunder, fór fyrir liði sínu með átján stig ásamt því að taka átta fráköst.Úrslit dagsins: Dóminíska Lýðveldið 76-63 Nýja Sjáland Suður-Kórea 55-89 Ástralía Finnland 81-76 Úkraína Slóvenía 89-68 Mexíkó Senegal 82-75 Púertó Ríkó Argentína 85-90 Króatía Serbía 73-74 Frakkland Brazilía 79-50 Íran Litháen 75-62 Angóla Filippseyjar 70-82 Grikkland Tyrkland 77-98 Bandaríkin Spánn 91-54 Egyptaland
NBA Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Fleiri fréttir Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Í beinni: Keflavík - Haukar | Stórleikur í Sláturhúsinu Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli