Joey Barton hrósaði íslenska landsliðinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. september 2014 21:48 Strákarnir okkar fagna marki í kvöld. Vísir/AFP „Þvílík frammistaða hjá þjóð með færri en 350 þúsund íbúa,“ sagði Joey Barton, leikmaður QPR í kvöld. Eins og alþjóð veit unnu strákarnir okkar frækinn 3-0 sigur á Tyrkjum í undankeppni EM 2016 í kvöld. Sigurinn var einkar sannfærandi en Tyrkir hafa verið í flokki stórþjóða í fótboltanum undanfarin rúman áratug. Tyrkir unnu meðal annars til bronsverðlauna á HM 2002 í Japan og Suður-Kóreu. Knattspyrnunnendur halda ekki vatni yfir frammistöðu Ísland í kvöld og Joey Barton, sem helst er þekktur fyrir harðar tæklingar og kjaftbrúk, er einn þeirra. Hann bætir við að riðill Íslands sé sá sterkasti í undankeppninni en Ísland geti verið sú þjóð sem komi á óvart.Watched Iceland beat Turkey tonight. 3-0. Incredible performance for a nation of less than 350k. Great future.— Joseph Barton (@Joey7Barton) September 9, 2014 They have the toughest group with Netherlands, Czech Rep and Turkey but they could be dark horses. Nobody will fancy them at their place.— Joseph Barton (@Joey7Barton) September 9, 2014 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Sjá meira
„Þvílík frammistaða hjá þjóð með færri en 350 þúsund íbúa,“ sagði Joey Barton, leikmaður QPR í kvöld. Eins og alþjóð veit unnu strákarnir okkar frækinn 3-0 sigur á Tyrkjum í undankeppni EM 2016 í kvöld. Sigurinn var einkar sannfærandi en Tyrkir hafa verið í flokki stórþjóða í fótboltanum undanfarin rúman áratug. Tyrkir unnu meðal annars til bronsverðlauna á HM 2002 í Japan og Suður-Kóreu. Knattspyrnunnendur halda ekki vatni yfir frammistöðu Ísland í kvöld og Joey Barton, sem helst er þekktur fyrir harðar tæklingar og kjaftbrúk, er einn þeirra. Hann bætir við að riðill Íslands sé sá sterkasti í undankeppninni en Ísland geti verið sú þjóð sem komi á óvart.Watched Iceland beat Turkey tonight. 3-0. Incredible performance for a nation of less than 350k. Great future.— Joseph Barton (@Joey7Barton) September 9, 2014 They have the toughest group with Netherlands, Czech Rep and Turkey but they could be dark horses. Nobody will fancy them at their place.— Joseph Barton (@Joey7Barton) September 9, 2014
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Sjá meira
Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30
Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33
Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42
Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25