Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 8. september 2014 16:45 Hér má sjá hvernig Rice lemur kærustu sína. Ruðningskappinn Ray Rice sést rota þáverandi unnustu sína Janay Palmer á myndbandi sem birtist á vefsíðu TMZ í morgun. Um er að ræða myndband sem náðist úr öryggismyndavél á hóteli í Atlantic City, þegar parið var statt þar í febrúar. Rice sést rota kærustu sína með því að berja hana með krepptum hnefa. Rice var á sínum tíma dæmdur fyrir líkamsárás vegna höggsins. Hann var dæmdur í tveggja leikja bann í NFL-deildinni vegna málsins og var sú ákvörðun gagnrýnd talsvert, margir vildu að hann fengi lengra bann. Síðan þá hefur NFL-deildin lagt fram nýjar reglur sem veita forráðamönnum hennar víðtækari úrræði til að dæma leikmenn sem gerast sekir um heimilisofbeldi í lengra bann. Framkvæmdastjóri deildarinnar fór fram á að sjá myndbandið úr öryggisvélinni en fékk ekki. Áður hafði myndband gengið um vefinn þar sem Rice sést draga kærustu sína út úr lyftunni. Nú er allt myndbandið komið á netið og hefur vakið mikla athygli vestanhafs. Myndbandið má sjá hér að neðan.Unfortunately your browser does not support IFrames. Ray Rice -- ELEVATOR KNOCKOUT ... Fiancee Takes Crushing Punch [Video] - Watch More Celebrity Videos or Subscribe NFL Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Sjá meira
Ruðningskappinn Ray Rice sést rota þáverandi unnustu sína Janay Palmer á myndbandi sem birtist á vefsíðu TMZ í morgun. Um er að ræða myndband sem náðist úr öryggismyndavél á hóteli í Atlantic City, þegar parið var statt þar í febrúar. Rice sést rota kærustu sína með því að berja hana með krepptum hnefa. Rice var á sínum tíma dæmdur fyrir líkamsárás vegna höggsins. Hann var dæmdur í tveggja leikja bann í NFL-deildinni vegna málsins og var sú ákvörðun gagnrýnd talsvert, margir vildu að hann fengi lengra bann. Síðan þá hefur NFL-deildin lagt fram nýjar reglur sem veita forráðamönnum hennar víðtækari úrræði til að dæma leikmenn sem gerast sekir um heimilisofbeldi í lengra bann. Framkvæmdastjóri deildarinnar fór fram á að sjá myndbandið úr öryggisvélinni en fékk ekki. Áður hafði myndband gengið um vefinn þar sem Rice sést draga kærustu sína út úr lyftunni. Nú er allt myndbandið komið á netið og hefur vakið mikla athygli vestanhafs. Myndbandið má sjá hér að neðan.Unfortunately your browser does not support IFrames. Ray Rice -- ELEVATOR KNOCKOUT ... Fiancee Takes Crushing Punch [Video] - Watch More Celebrity Videos or Subscribe
NFL Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Sjá meira