Bólusetning gerir apa ónæma fyrir ebólu Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2014 23:23 Tilraunir á bólusetningum manna eru hafnar og öryggi bólusetningar kemur í ljós í nóvember. Vísir/AFP Apar sem voru bólusettir gegn ebólu fengu langvarandi ónæmi fyrir veirunni. Rannsóknin, sem framkvæmd var af heilbrigðisstofnun Bandaríkjanna, hefur aukið vonir manna á því að niðurstöður rannsóknar á mönnum verði jákvæðar. Rannsóknir á bólusetningum manna hófust í Bandaríkjunum í síðust viku og þær verða einnig framkvæmdar í Bretlandi og Vestur-Afríku. Samkvæmt Alþjóða heilbrigðisstofnuninni, eða WHO, hafa rúmlega tvö þúsund manns látið lífið vegna veirunnar. Á vef BBC segir að nú séu nokkrar rannsóknir í framkvæmd, sem ætlað er að hjálpa við baráttuna við ebólu faraldurinn í Afríku. Niðurstöður úr rannsókninni á öpunum hafi verið birtar á netinu. Fjórir apar voru bólusettir og fjórum vikum seinna voru þeir smitaðir af ebólu. Allir lifðu þeir það af, en þegar þeir voru aftur sprautaðir af veirunni tíu mánuðum seinna dóu tveir. WHO segir að í nóvember verði ljóst hvort bólusetningin sé örugg manninum og reynist svo verði henni beitt í Afríku samstundis. Heilbrigðisstarfsmenn og aðrir sem berjist gegn útbreiðslu ebólu yrðu þeir fyrstu sem yrðu bólusettir. Tengdar fréttir Telja að blóð geti hjálpað ebólusýktum Talið er að blóð úr þeim sem læknast hafa af ebóluveirunni geti hjálpað þeim sem sýkst hafa af þessari skæðu veiru. 4. september 2014 12:25 Ebólufaraldurinn á eftir að versna enn frekar Sóttvarnalæknir Bandaríska landlæknisembættisins segir ljóst að ebólufaraldurinn sem nú geisi í vestur Afríku eigi eftir að versna áður en mönnum tekst að draga úr honum. 28. ágúst 2014 08:08 Lýsa yfir þriggja daga útgöngubanni vegna ebólu Heilbrigðisstarfsmenn munu nota dagana til að einangra ebólusmitaða og reyna að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu veirunnar. 6. september 2014 14:06 Stjarnfræðilega litlar líkur á útbreiðslu ebólu á Íslandi Þó ólíklegt sé að veiran nái útbreiðslu hérlendis hefur Landspítalinn í samvinnu við Almannavarnir ríkislögreglustjóra gripið til viðeigandi ráðstafanna. 3. september 2014 14:45 Baráttan gegn ebólu að tapast Samtökin Læknar án landamæra segja að heimsbyggðin sé að tapa í baráttunni gegn ebóluveirunni. 3. september 2014 07:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Sjá meira
Apar sem voru bólusettir gegn ebólu fengu langvarandi ónæmi fyrir veirunni. Rannsóknin, sem framkvæmd var af heilbrigðisstofnun Bandaríkjanna, hefur aukið vonir manna á því að niðurstöður rannsóknar á mönnum verði jákvæðar. Rannsóknir á bólusetningum manna hófust í Bandaríkjunum í síðust viku og þær verða einnig framkvæmdar í Bretlandi og Vestur-Afríku. Samkvæmt Alþjóða heilbrigðisstofnuninni, eða WHO, hafa rúmlega tvö þúsund manns látið lífið vegna veirunnar. Á vef BBC segir að nú séu nokkrar rannsóknir í framkvæmd, sem ætlað er að hjálpa við baráttuna við ebólu faraldurinn í Afríku. Niðurstöður úr rannsókninni á öpunum hafi verið birtar á netinu. Fjórir apar voru bólusettir og fjórum vikum seinna voru þeir smitaðir af ebólu. Allir lifðu þeir það af, en þegar þeir voru aftur sprautaðir af veirunni tíu mánuðum seinna dóu tveir. WHO segir að í nóvember verði ljóst hvort bólusetningin sé örugg manninum og reynist svo verði henni beitt í Afríku samstundis. Heilbrigðisstarfsmenn og aðrir sem berjist gegn útbreiðslu ebólu yrðu þeir fyrstu sem yrðu bólusettir.
Tengdar fréttir Telja að blóð geti hjálpað ebólusýktum Talið er að blóð úr þeim sem læknast hafa af ebóluveirunni geti hjálpað þeim sem sýkst hafa af þessari skæðu veiru. 4. september 2014 12:25 Ebólufaraldurinn á eftir að versna enn frekar Sóttvarnalæknir Bandaríska landlæknisembættisins segir ljóst að ebólufaraldurinn sem nú geisi í vestur Afríku eigi eftir að versna áður en mönnum tekst að draga úr honum. 28. ágúst 2014 08:08 Lýsa yfir þriggja daga útgöngubanni vegna ebólu Heilbrigðisstarfsmenn munu nota dagana til að einangra ebólusmitaða og reyna að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu veirunnar. 6. september 2014 14:06 Stjarnfræðilega litlar líkur á útbreiðslu ebólu á Íslandi Þó ólíklegt sé að veiran nái útbreiðslu hérlendis hefur Landspítalinn í samvinnu við Almannavarnir ríkislögreglustjóra gripið til viðeigandi ráðstafanna. 3. september 2014 14:45 Baráttan gegn ebólu að tapast Samtökin Læknar án landamæra segja að heimsbyggðin sé að tapa í baráttunni gegn ebóluveirunni. 3. september 2014 07:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Sjá meira
Telja að blóð geti hjálpað ebólusýktum Talið er að blóð úr þeim sem læknast hafa af ebóluveirunni geti hjálpað þeim sem sýkst hafa af þessari skæðu veiru. 4. september 2014 12:25
Ebólufaraldurinn á eftir að versna enn frekar Sóttvarnalæknir Bandaríska landlæknisembættisins segir ljóst að ebólufaraldurinn sem nú geisi í vestur Afríku eigi eftir að versna áður en mönnum tekst að draga úr honum. 28. ágúst 2014 08:08
Lýsa yfir þriggja daga útgöngubanni vegna ebólu Heilbrigðisstarfsmenn munu nota dagana til að einangra ebólusmitaða og reyna að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu veirunnar. 6. september 2014 14:06
Stjarnfræðilega litlar líkur á útbreiðslu ebólu á Íslandi Þó ólíklegt sé að veiran nái útbreiðslu hérlendis hefur Landspítalinn í samvinnu við Almannavarnir ríkislögreglustjóra gripið til viðeigandi ráðstafanna. 3. september 2014 14:45
Baráttan gegn ebólu að tapast Samtökin Læknar án landamæra segja að heimsbyggðin sé að tapa í baráttunni gegn ebóluveirunni. 3. september 2014 07:00