Dylan vildi tortíma upptökunum Þórður Ingi Jónsson skrifar 3. september 2014 16:00 Dylan spilar með The Band árið 1974. Getty Tónlistarmaðurinn Bob Dylan sagði eitt sinn að upptökum af 138 lögum sem hann gerði með hljómsveitinni The Band á heimili sínu árið 1967 ætti að vera tortímt. Aðdáendur hans þurfa þó ekki að örvænta lengur þar sem „Kjallaraspólurnar“ eins og upptökurnar kallast verða bráðum gefnar út í sex diska safni. Þá hafa lögin verið endurhljóðblönduð og raðað upp í röð eins og þau voru upprunalega spiluð. „Efnið sem fólk hefur ekki heyrt réttlætir á alla vegu allt það umtal og allar þær mýtur sem hafa myndast í kringum þessar upptökur,“ sagði tónlistarmaðurinn Sid Griffin við Rolling Stone. Safnið verður gefið út 4. nóvember. „Við spiluðum algjörlega frjálst. Okkur datt ekki í hug að nokkur maður myndi heyra það sem við værum að spila, svo lengi sem við lifðum,“ segir gítarleikari The Band, Robbie Robbertson. Tónlist Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Bob Dylan sagði eitt sinn að upptökum af 138 lögum sem hann gerði með hljómsveitinni The Band á heimili sínu árið 1967 ætti að vera tortímt. Aðdáendur hans þurfa þó ekki að örvænta lengur þar sem „Kjallaraspólurnar“ eins og upptökurnar kallast verða bráðum gefnar út í sex diska safni. Þá hafa lögin verið endurhljóðblönduð og raðað upp í röð eins og þau voru upprunalega spiluð. „Efnið sem fólk hefur ekki heyrt réttlætir á alla vegu allt það umtal og allar þær mýtur sem hafa myndast í kringum þessar upptökur,“ sagði tónlistarmaðurinn Sid Griffin við Rolling Stone. Safnið verður gefið út 4. nóvember. „Við spiluðum algjörlega frjálst. Okkur datt ekki í hug að nokkur maður myndi heyra það sem við værum að spila, svo lengi sem við lifðum,“ segir gítarleikari The Band, Robbie Robbertson.
Tónlist Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira