Björn Thors sóttur á limmósínu 1. september 2014 17:45 Kvikmyndin París norðursins, sem verður frumsýnd í kvikmyndahúsum víða um landið þann 5.september næstkomandi, var forfrumsýnd í Ísafjarðarbíói á laugardaginn. Myndin var öll tekin upp á Flateyri sumarið 2013 og lögðu undir sig eyrina um nokkura vikna skeið. Flateyringar tóku kvikmyndahópnum opnum örmum og gerðu allt til að greiða leið þeirra við gerð myndarinnar. Til dæmis þurfti í tvígang að taka allt rafmagn af þorpinu. Aðstandendur myndarinnar tóku ekki annað í mál en að sýna myndina fyrst þar sem hún á rætur sínar að rekja og var öllum Flateyringum boðið á sérstaka forfrumsýninguna. Það var fullt hús af góðu fólki, mikið hlegið og að sýningu lokinni stóðu allir gestir upp og klöppuðu aðstandendur upp á svið. „Ótrúlega gaman að koma aftur vestur og sýna öllu því frábæra fólki sem hjálpaði okkur við gerð myndarinnar. Og ekki verra að viðtökurnar voru framar vonum." sagði Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, leikstjóri París norðursins.Björn Thors, sem leikur aðalhlutverkið í myndinni, fékk höfðinglegar móttökur þegar hann lenti á flugvellinum á Ísafirði fyrir sýningu. Þar beið hans limmósía frá Flateyri og bílstjórinn Úlfar Önundarson. París norðursins verður tekin til almennra sýninga í kvikmyndahúsum á föstudaginn, 5. september.Björn Thors var sóttur af limmósínu af flugvellinu eins og sannri stjörnu sæmir. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný stikla úr París norðursins Í stiklunni hljóðar titillag myndarinnar, sem er flutt af Prins Póló og er við það að slá í gegn. 5. ágúst 2014 14:45 París norðursins slær í gegn Kvikmyndin París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson fær mjög góða dóma eftir heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi. Hafsteinn Gunnar sagður í hópi bestu leikstjóra Evrópu. 9. júlí 2014 12:52 „Þurfum að skrifa sjálfar bitastæð kvenhlutverk" Nanna Kristín Magnúsdóttir tók pásu frá leikhúsinu og hélt út fyrir landsteinana í kvikmyndanám. 22. ágúst 2014 09:00 Tökur á Kanarí hefjast á næsta ári Leikstjórinn Hafsteinn Gunnar er á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni. 8. júlí 2014 11:00 "David Gordon Green er búinn að sjá myndina og elskaði hana“ Hafsteinn Gunnar Sigurðsson heimsfrumsýndi myndina París norðursins á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í vikunni. 10. júlí 2014 12:00 París norðursins fær fjórar stjörnur Gagnrýnandi Prague Post lofar myndina. 16. júlí 2014 09:30 Hafsteinn einn tíu kvikmyndagerðamanna sem verður að þekkja Hafsteinn Gunnar lofaður í vefriti Dazed & Confused af David Gordon Green. 14. ágúst 2014 10:00 Flateyringar komnir í kvikmyndaútgerð "Flateyringar eru höfðingjar heim að sækja,“ segir Sindri Páll Kjartansson, framleiðandi myndarinnar París norðursins sem tekin var upp að mestu á Flateyri á síðasta ári. 7. ágúst 2014 07:00 Titillag París norðursins frumflutt á Vísi Tónlistin í myndinni þykir einstaklega vel heppnuð en hún er eftir hljómsveitina Prins Póló. 25. júlí 2014 11:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmyndin París norðursins, sem verður frumsýnd í kvikmyndahúsum víða um landið þann 5.september næstkomandi, var forfrumsýnd í Ísafjarðarbíói á laugardaginn. Myndin var öll tekin upp á Flateyri sumarið 2013 og lögðu undir sig eyrina um nokkura vikna skeið. Flateyringar tóku kvikmyndahópnum opnum örmum og gerðu allt til að greiða leið þeirra við gerð myndarinnar. Til dæmis þurfti í tvígang að taka allt rafmagn af þorpinu. Aðstandendur myndarinnar tóku ekki annað í mál en að sýna myndina fyrst þar sem hún á rætur sínar að rekja og var öllum Flateyringum boðið á sérstaka forfrumsýninguna. Það var fullt hús af góðu fólki, mikið hlegið og að sýningu lokinni stóðu allir gestir upp og klöppuðu aðstandendur upp á svið. „Ótrúlega gaman að koma aftur vestur og sýna öllu því frábæra fólki sem hjálpaði okkur við gerð myndarinnar. Og ekki verra að viðtökurnar voru framar vonum." sagði Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, leikstjóri París norðursins.Björn Thors, sem leikur aðalhlutverkið í myndinni, fékk höfðinglegar móttökur þegar hann lenti á flugvellinum á Ísafirði fyrir sýningu. Þar beið hans limmósía frá Flateyri og bílstjórinn Úlfar Önundarson. París norðursins verður tekin til almennra sýninga í kvikmyndahúsum á föstudaginn, 5. september.Björn Thors var sóttur af limmósínu af flugvellinu eins og sannri stjörnu sæmir.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný stikla úr París norðursins Í stiklunni hljóðar titillag myndarinnar, sem er flutt af Prins Póló og er við það að slá í gegn. 5. ágúst 2014 14:45 París norðursins slær í gegn Kvikmyndin París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson fær mjög góða dóma eftir heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi. Hafsteinn Gunnar sagður í hópi bestu leikstjóra Evrópu. 9. júlí 2014 12:52 „Þurfum að skrifa sjálfar bitastæð kvenhlutverk" Nanna Kristín Magnúsdóttir tók pásu frá leikhúsinu og hélt út fyrir landsteinana í kvikmyndanám. 22. ágúst 2014 09:00 Tökur á Kanarí hefjast á næsta ári Leikstjórinn Hafsteinn Gunnar er á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni. 8. júlí 2014 11:00 "David Gordon Green er búinn að sjá myndina og elskaði hana“ Hafsteinn Gunnar Sigurðsson heimsfrumsýndi myndina París norðursins á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í vikunni. 10. júlí 2014 12:00 París norðursins fær fjórar stjörnur Gagnrýnandi Prague Post lofar myndina. 16. júlí 2014 09:30 Hafsteinn einn tíu kvikmyndagerðamanna sem verður að þekkja Hafsteinn Gunnar lofaður í vefriti Dazed & Confused af David Gordon Green. 14. ágúst 2014 10:00 Flateyringar komnir í kvikmyndaútgerð "Flateyringar eru höfðingjar heim að sækja,“ segir Sindri Páll Kjartansson, framleiðandi myndarinnar París norðursins sem tekin var upp að mestu á Flateyri á síðasta ári. 7. ágúst 2014 07:00 Titillag París norðursins frumflutt á Vísi Tónlistin í myndinni þykir einstaklega vel heppnuð en hún er eftir hljómsveitina Prins Póló. 25. júlí 2014 11:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ný stikla úr París norðursins Í stiklunni hljóðar titillag myndarinnar, sem er flutt af Prins Póló og er við það að slá í gegn. 5. ágúst 2014 14:45
París norðursins slær í gegn Kvikmyndin París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson fær mjög góða dóma eftir heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi. Hafsteinn Gunnar sagður í hópi bestu leikstjóra Evrópu. 9. júlí 2014 12:52
„Þurfum að skrifa sjálfar bitastæð kvenhlutverk" Nanna Kristín Magnúsdóttir tók pásu frá leikhúsinu og hélt út fyrir landsteinana í kvikmyndanám. 22. ágúst 2014 09:00
Tökur á Kanarí hefjast á næsta ári Leikstjórinn Hafsteinn Gunnar er á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni. 8. júlí 2014 11:00
"David Gordon Green er búinn að sjá myndina og elskaði hana“ Hafsteinn Gunnar Sigurðsson heimsfrumsýndi myndina París norðursins á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í vikunni. 10. júlí 2014 12:00
Hafsteinn einn tíu kvikmyndagerðamanna sem verður að þekkja Hafsteinn Gunnar lofaður í vefriti Dazed & Confused af David Gordon Green. 14. ágúst 2014 10:00
Flateyringar komnir í kvikmyndaútgerð "Flateyringar eru höfðingjar heim að sækja,“ segir Sindri Páll Kjartansson, framleiðandi myndarinnar París norðursins sem tekin var upp að mestu á Flateyri á síðasta ári. 7. ágúst 2014 07:00
Titillag París norðursins frumflutt á Vísi Tónlistin í myndinni þykir einstaklega vel heppnuð en hún er eftir hljómsveitina Prins Póló. 25. júlí 2014 11:00